Paul Scholes vill fá Özil á Old Trafford Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2019 16:00 Mesut Özil. vísir/getty Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United, var ekki hrifinn af leik Manchester United gegn Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gær. Scholes sagði að sóknarleikur liðsins hafi verið slæmur og talið barst svo að stöðu Mesut Özil sem hefur verið úti í kuldanum hjá Arsenal. Özil var ekki í leikmannahópi Arsenal í Evrópudeildinni í gær en Scholes stakk upp á því að erkifjendurnir í United myndu sækja Özil í janúar. „Ég get ekki skilið þessa stöðu,“ sagði Scholes um stöðu Þjóðverjans hjá Arsenal. Fyrrum miðjumaðurinn vill fá Özil á Old Trafford: „Ég held að hann sé leikmaður sem getur tengt liðið saman. Hann er með mikil gæði og hann gæti verið svarið til styttri tíma.“ „Ég sé þetta ekki gerast en ég held að hann sé leikmaður sem Manchester United gæti notað núna.“'I think he's a player that can link a team together, he's got great quality and could be an answer short term' Paul Scholes believes signing Mesut Ozil would improve Man Unitedhttps://t.co/DY4S9zRUvgpic.twitter.com/g1zMx7lhP4— MailOnline Sport (@MailSport) October 25, 2019 Scholes bætti við að hann hafi ekki verið hrifinn af leik liðsins gegn Partizan í gær og segir að leikmenn liðsins hafi litið út eins og þeir hafi aldrei spilað með hvorum öðrum áður. „Það var engin tenging á milli miðjumanna og framherja. Vigtin í sendingunum var svo léleg,“ sagði hinn grjótharði Scholes. Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira
Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United, var ekki hrifinn af leik Manchester United gegn Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gær. Scholes sagði að sóknarleikur liðsins hafi verið slæmur og talið barst svo að stöðu Mesut Özil sem hefur verið úti í kuldanum hjá Arsenal. Özil var ekki í leikmannahópi Arsenal í Evrópudeildinni í gær en Scholes stakk upp á því að erkifjendurnir í United myndu sækja Özil í janúar. „Ég get ekki skilið þessa stöðu,“ sagði Scholes um stöðu Þjóðverjans hjá Arsenal. Fyrrum miðjumaðurinn vill fá Özil á Old Trafford: „Ég held að hann sé leikmaður sem getur tengt liðið saman. Hann er með mikil gæði og hann gæti verið svarið til styttri tíma.“ „Ég sé þetta ekki gerast en ég held að hann sé leikmaður sem Manchester United gæti notað núna.“'I think he's a player that can link a team together, he's got great quality and could be an answer short term' Paul Scholes believes signing Mesut Ozil would improve Man Unitedhttps://t.co/DY4S9zRUvgpic.twitter.com/g1zMx7lhP4— MailOnline Sport (@MailSport) October 25, 2019 Scholes bætti við að hann hafi ekki verið hrifinn af leik liðsins gegn Partizan í gær og segir að leikmenn liðsins hafi litið út eins og þeir hafi aldrei spilað með hvorum öðrum áður. „Það var engin tenging á milli miðjumanna og framherja. Vigtin í sendingunum var svo léleg,“ sagði hinn grjótharði Scholes.
Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira