Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. október 2019 07:00 Stuðningsmenn Englands stóðu með sínum mönnum. Stuðningsmenn Búlgaríu hegðuðu sér ekki eins vel. vísir/getty Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. Dómari leiksins þurfti tvisvar að stoppa leikinn vegna kynþáttaníðs búlgörsku stuðningsmannanna. Leikurinn hélt þó áfram og lauk með 6-0 sigri Englands. „Okkur býður við því ógeðslega kynþáttaníði sem var beint að enska karlalandsliðinu í kvöld af búlgörsku stuðningsmönnunum.“ „Sjónvarpsupptökur sýndu meðal annars nasistahreyfingar og apahljóð.“ „Við fögnum Gareth Southgate, starfsfólki hans og leikmönnum fyrir hvernig þau tóku á þessu. Við viljum veita þeim, fjölskyldum þeirra og öllum þeim sem urðu fyrir þessu fullan stuðning.“ Eftir að dómari leiksins stöðvaði leikinn í annað sinn var hann í rétti til þess að láta leikmenn yfirgefa völlinn samkvæmt reglum UEFA. Hann gerði það hins vegar ekki því Gareth Southgate og leikmennirnir vildu spila áfram. „Við erum ánægð með að reglum var fylgt af dómurunum en UEFA verður að útskýra afhverju leikmennirnir voru ekki sendir til búningsherbergja í annað sinn sem leikurinn var stöðvaður.“ „Þar sem sjónvarpsupptökur sýna að kynþáttaníðið hélt áfram í seinni hálfleik þá er óásættanlegt að leikurinn hafi haldið áfram. Dómarinn hefði átt að flauta leikinn af.“ „Það er kominn tími til að UEFA stígi upp. Þeir hafa sleppt því að taka afgerandi á þessu í allt of langan tíma. Það að leikurinn fór fram með hluta stúkunnar lokaða sýnir að refsanir UEFA eru ekki að gera sitt.“ „Ef UEFA er annt um að berjast við kynþáttaníð þá verða næstu skref að vera stiga frádráttur og útilokun úr keppnum.“ EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sjá meira
Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. Dómari leiksins þurfti tvisvar að stoppa leikinn vegna kynþáttaníðs búlgörsku stuðningsmannanna. Leikurinn hélt þó áfram og lauk með 6-0 sigri Englands. „Okkur býður við því ógeðslega kynþáttaníði sem var beint að enska karlalandsliðinu í kvöld af búlgörsku stuðningsmönnunum.“ „Sjónvarpsupptökur sýndu meðal annars nasistahreyfingar og apahljóð.“ „Við fögnum Gareth Southgate, starfsfólki hans og leikmönnum fyrir hvernig þau tóku á þessu. Við viljum veita þeim, fjölskyldum þeirra og öllum þeim sem urðu fyrir þessu fullan stuðning.“ Eftir að dómari leiksins stöðvaði leikinn í annað sinn var hann í rétti til þess að láta leikmenn yfirgefa völlinn samkvæmt reglum UEFA. Hann gerði það hins vegar ekki því Gareth Southgate og leikmennirnir vildu spila áfram. „Við erum ánægð með að reglum var fylgt af dómurunum en UEFA verður að útskýra afhverju leikmennirnir voru ekki sendir til búningsherbergja í annað sinn sem leikurinn var stöðvaður.“ „Þar sem sjónvarpsupptökur sýna að kynþáttaníðið hélt áfram í seinni hálfleik þá er óásættanlegt að leikurinn hafi haldið áfram. Dómarinn hefði átt að flauta leikinn af.“ „Það er kominn tími til að UEFA stígi upp. Þeir hafa sleppt því að taka afgerandi á þessu í allt of langan tíma. Það að leikurinn fór fram með hluta stúkunnar lokaða sýnir að refsanir UEFA eru ekki að gera sitt.“ „Ef UEFA er annt um að berjast við kynþáttaníð þá verða næstu skref að vera stiga frádráttur og útilokun úr keppnum.“
EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sjá meira