Skoða bann við grímum í Hong Kong og búist við neyðarlögum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. október 2019 19:15 Mótmælin í Hong Kong héldu áfram í dag og beinast nú í auknum mæli gegn bæði lögreglu og meintum vaxandi ítökum kínverska Kommúnistaflokksins á þessu sjálfstjórnarsvæði. Mótmælendur létu til dæmis í sér heyra við Kínverska háskólann í Hong Kong og sagði Anson Yip, varaforseti nemendafélagsins, tilgang samkomunnar vera annars vegar að boða til verkfalls nemenda og hins vegar að krefjast skýrrar afstöðu skólastjórnenda. „Af því okkur þykir lögregla ganga afar hart fram, sérstaklega eftir atburðina 1. október, sem reiddu marga til reiði, þegar lögregla skaut byssukúlum að nemum,“ sagði Yip.Neyðarlög og grímubann Þar vitnaði Yip til þess að lögregla skaut að mótmælendum með venjulegum byssukúlum á þriðjudag. Kúla sneiddi rétt framhjá hjarta hins átján ára Tsang Chi-kin, sem var fluttur á gjörgæslu en er ekki talinn í lífshættu. Líklegt þykir að Carrie Lam, æðsti embættismaður borgarinnar, tilkynni á morgun um sentingu neyðarlaga. Stjórnmálamenn hliðhollir Kommúnistaflokknum töluðu svo í dag fyrir nýju frumvarpi sem myndi banna íbúum að hylja andlit sín vegna aukins ofbeldi af hálfu lögreglu og mótmælenda. „Þetta er ekki endanleg lausn heldur ein möguleg lausn á þessu ástandi sem nú ríkir í Hong Kong,“ sagði Elizabeth Quat, þingmaður DAB. Stjórnarandstæðingar eru ekki sannfærðir. Dennis Kwok, þingmaður Borgaraflokksins, sem styður Kommúnistaflokkinn ekki, sagði frumvarpið eingöngu til þess fallið að gera ástandið verra. „Neyðarlögin eru einungis fyrsta skrefið í átt að alræðisríki,“ bætti hann við. Hong Kong Kína Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira
Mótmælin í Hong Kong héldu áfram í dag og beinast nú í auknum mæli gegn bæði lögreglu og meintum vaxandi ítökum kínverska Kommúnistaflokksins á þessu sjálfstjórnarsvæði. Mótmælendur létu til dæmis í sér heyra við Kínverska háskólann í Hong Kong og sagði Anson Yip, varaforseti nemendafélagsins, tilgang samkomunnar vera annars vegar að boða til verkfalls nemenda og hins vegar að krefjast skýrrar afstöðu skólastjórnenda. „Af því okkur þykir lögregla ganga afar hart fram, sérstaklega eftir atburðina 1. október, sem reiddu marga til reiði, þegar lögregla skaut byssukúlum að nemum,“ sagði Yip.Neyðarlög og grímubann Þar vitnaði Yip til þess að lögregla skaut að mótmælendum með venjulegum byssukúlum á þriðjudag. Kúla sneiddi rétt framhjá hjarta hins átján ára Tsang Chi-kin, sem var fluttur á gjörgæslu en er ekki talinn í lífshættu. Líklegt þykir að Carrie Lam, æðsti embættismaður borgarinnar, tilkynni á morgun um sentingu neyðarlaga. Stjórnmálamenn hliðhollir Kommúnistaflokknum töluðu svo í dag fyrir nýju frumvarpi sem myndi banna íbúum að hylja andlit sín vegna aukins ofbeldi af hálfu lögreglu og mótmælenda. „Þetta er ekki endanleg lausn heldur ein möguleg lausn á þessu ástandi sem nú ríkir í Hong Kong,“ sagði Elizabeth Quat, þingmaður DAB. Stjórnarandstæðingar eru ekki sannfærðir. Dennis Kwok, þingmaður Borgaraflokksins, sem styður Kommúnistaflokkinn ekki, sagði frumvarpið eingöngu til þess fallið að gera ástandið verra. „Neyðarlögin eru einungis fyrsta skrefið í átt að alræðisríki,“ bætti hann við.
Hong Kong Kína Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira