Eldsneytis- og bílakaup dragast saman Jakob Bjarnar skrifar 4. október 2019 09:04 Velta hefur dregist hlutfallslega mest saman í þeim lið sem tengist bifreiðum, sem eru kaup á eldsneyti og viðgerðarþjónustu bifreiða, alls um 13 prósent að raunvirði. visir/vilhelm Samkvæmt nýrri úttekt Hagsjár, sem hagfræðideild Landsbankans stendur að, á kortaveltu landsmanna fer stærstur hluti veltu í ágúst til verslunar eða rúmlega helmingur. Þetta ætti ekki að koma á óvart en það vekur athygli að næst stærsti liðurinn, eða 18 prósent veltunnar í ágúst, eru kaupa á ýmissi þjónustu hvar fjármála- og tryggingarstarfsemi var fyrirferðamest.Bílaflotinn að yngjast Þá kunna að felast í því jákvæðar vísbendingar að þriðji stærsti útgjaldaliður Íslendinga í ágúst var kaup á eldsneyti og útgjöld tengd viðhaldi og viðgerðum bifreiða. Sé litið til ársins í fyrra hefur velta dregist hlutfallslega mest saman í þeim lið sem tengist bifreiðum, sem eru kaup á eldsneyti og viðgerðarþjónustu bifreiða, alls um 13 prósent að raunvirði. „Eldsneytiskaup drógust saman um 3% en viðgerðir og viðhald bifreiða um 24%. Minna viðhald bifreiðar er ef til vill vísbending um að bílaflotinn sé að yngjast,“ segir fjármálasérfræðingar Landsbankans í samantekt. Aukning í fatakaupum Ýmislegt annað má lesa í upplýsingar tengdum krotaveltunni. Þannig hafa aðrir liðir einnig dregist saman, þó ekki jafn mikið, voru útgjöld til verslunar og þjónustu. „Mesti samdráttur einstakra undirliða verslunarinnar var í tollfrjálsri verslun sem dróst saman um 7% að raunvirði milli ára í ágúst. Þetta kemur ekki á óvart þar sem brottfarir Íslendinga um Leifsstöð í ágústmánuði voru 14% færri en á sama tíma fyrir ári síðan og má gera ráð fyrir að megnið af tollfrjálsri verslun fari fram á Keflavíkurflugvelli.“ Velta í fataverslunum jókst að raunvirði um 14 prósent milli ára sem er mesti vöxtur á meðal undirliða verslunar milli tímabila. „Færri utanlandsferðir gætu haft hér áhrif þar sem landsmenn eru ef til vill að kaupa í auknum mæli föt hér á landi sem annars hefðu verið keypt í verslunarferðum erlendis.“ Bensín og olía Bílar Neytendur Tengdar fréttir Íslendingar straujuðu kortin á netinu í nóvember Í nóvembermánuði síðastliðnum jókst innlend kortavelta Íslendinga í netverslun um 15 prósent frá sama mánuði í fyrra. Velta innlendra greiðslukorta Íslendinga í verslun jókst um 5 prósent á sama tímabili. 17. desember 2018 14:52 Meintir gervi-Svisslendingar með heitustu kreditkortin á Íslandi Líklegt að íslenskir auðmenn eigi leynireikninga í Sviss. 5. febrúar 2019 10:09 Kortavelta erlendra ferðamanna jókst um rúma 20 milljarða Kortavelta erlendra ferðamanna hér á landi nam tæpum 237 milljörðum króna á síðasta ári og jókst um rúma 20 milljarða, eða um 9,4 prósent, frá árinu 2017. 31. janúar 2019 11:28 Íslendingar pökkuðu í vörn í jólaneyslunni Kortavelta íslenskra heimila í nýliðnum desembermánuði nam um 86,5 milljörðum króna, sem jafngildir um 4,5 prósent aukningu frá sama mánuði árið áður. 15. janúar 2019 14:42 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Sjá meira
Samkvæmt nýrri úttekt Hagsjár, sem hagfræðideild Landsbankans stendur að, á kortaveltu landsmanna fer stærstur hluti veltu í ágúst til verslunar eða rúmlega helmingur. Þetta ætti ekki að koma á óvart en það vekur athygli að næst stærsti liðurinn, eða 18 prósent veltunnar í ágúst, eru kaupa á ýmissi þjónustu hvar fjármála- og tryggingarstarfsemi var fyrirferðamest.Bílaflotinn að yngjast Þá kunna að felast í því jákvæðar vísbendingar að þriðji stærsti útgjaldaliður Íslendinga í ágúst var kaup á eldsneyti og útgjöld tengd viðhaldi og viðgerðum bifreiða. Sé litið til ársins í fyrra hefur velta dregist hlutfallslega mest saman í þeim lið sem tengist bifreiðum, sem eru kaup á eldsneyti og viðgerðarþjónustu bifreiða, alls um 13 prósent að raunvirði. „Eldsneytiskaup drógust saman um 3% en viðgerðir og viðhald bifreiða um 24%. Minna viðhald bifreiðar er ef til vill vísbending um að bílaflotinn sé að yngjast,“ segir fjármálasérfræðingar Landsbankans í samantekt. Aukning í fatakaupum Ýmislegt annað má lesa í upplýsingar tengdum krotaveltunni. Þannig hafa aðrir liðir einnig dregist saman, þó ekki jafn mikið, voru útgjöld til verslunar og þjónustu. „Mesti samdráttur einstakra undirliða verslunarinnar var í tollfrjálsri verslun sem dróst saman um 7% að raunvirði milli ára í ágúst. Þetta kemur ekki á óvart þar sem brottfarir Íslendinga um Leifsstöð í ágústmánuði voru 14% færri en á sama tíma fyrir ári síðan og má gera ráð fyrir að megnið af tollfrjálsri verslun fari fram á Keflavíkurflugvelli.“ Velta í fataverslunum jókst að raunvirði um 14 prósent milli ára sem er mesti vöxtur á meðal undirliða verslunar milli tímabila. „Færri utanlandsferðir gætu haft hér áhrif þar sem landsmenn eru ef til vill að kaupa í auknum mæli föt hér á landi sem annars hefðu verið keypt í verslunarferðum erlendis.“
Bensín og olía Bílar Neytendur Tengdar fréttir Íslendingar straujuðu kortin á netinu í nóvember Í nóvembermánuði síðastliðnum jókst innlend kortavelta Íslendinga í netverslun um 15 prósent frá sama mánuði í fyrra. Velta innlendra greiðslukorta Íslendinga í verslun jókst um 5 prósent á sama tímabili. 17. desember 2018 14:52 Meintir gervi-Svisslendingar með heitustu kreditkortin á Íslandi Líklegt að íslenskir auðmenn eigi leynireikninga í Sviss. 5. febrúar 2019 10:09 Kortavelta erlendra ferðamanna jókst um rúma 20 milljarða Kortavelta erlendra ferðamanna hér á landi nam tæpum 237 milljörðum króna á síðasta ári og jókst um rúma 20 milljarða, eða um 9,4 prósent, frá árinu 2017. 31. janúar 2019 11:28 Íslendingar pökkuðu í vörn í jólaneyslunni Kortavelta íslenskra heimila í nýliðnum desembermánuði nam um 86,5 milljörðum króna, sem jafngildir um 4,5 prósent aukningu frá sama mánuði árið áður. 15. janúar 2019 14:42 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Sjá meira
Íslendingar straujuðu kortin á netinu í nóvember Í nóvembermánuði síðastliðnum jókst innlend kortavelta Íslendinga í netverslun um 15 prósent frá sama mánuði í fyrra. Velta innlendra greiðslukorta Íslendinga í verslun jókst um 5 prósent á sama tímabili. 17. desember 2018 14:52
Meintir gervi-Svisslendingar með heitustu kreditkortin á Íslandi Líklegt að íslenskir auðmenn eigi leynireikninga í Sviss. 5. febrúar 2019 10:09
Kortavelta erlendra ferðamanna jókst um rúma 20 milljarða Kortavelta erlendra ferðamanna hér á landi nam tæpum 237 milljörðum króna á síðasta ári og jókst um rúma 20 milljarða, eða um 9,4 prósent, frá árinu 2017. 31. janúar 2019 11:28
Íslendingar pökkuðu í vörn í jólaneyslunni Kortavelta íslenskra heimila í nýliðnum desembermánuði nam um 86,5 milljörðum króna, sem jafngildir um 4,5 prósent aukningu frá sama mánuði árið áður. 15. janúar 2019 14:42