Brjóstaskurðlæknir kannast hvorki við bið né frestun á Landspítalanum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 4. október 2019 12:30 Elísa Dagmar lýsti því í fréttum Stöðvar 2 í gær að síðasta árið hefði farið í bið og óvissu sem hafi haft miklar afleiðingar á andlega og líkamlega heilsu hennar Vísir/Egill Brjóstaskurðlæknir á Landspítalanum hafnar því alfarið að konum með stökkbreytingu í brakkageni sé ekki sinnt nægilega vel á spítalanum. Bið eftir fyrsta viðtali sé engin og aðgerðum sé afar sjaldan frestað.Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær var rætt við konu sem hefur beðið í nokkra mánuði eftir að ljúka brjóstnámsferli, brjóstin hafa verið fjarlægð en hún segir að aðgerð til að byggja upp brjóstin hafi verið frestað ítrekað. Nú sé hún búin að bíða í fjóra mánuði eftir aðgerð og að biðin og óvissan sé erfið. Varaformaður Brakkasamtakanna tók undir orð konunnar og sagði fjölmörg dæmi um frestanir og bið eftir aðgerðum fyrir konur sem eru að fara í fyrirbyggjandi brjóstnám. Svanheiður Lóa hafnar því alfarið að dæmin sem tekin voru í frétt stöðvar 2 í gær séu lýsandi fyrir stöðuna á deildinni. „Yfir heildina séð er þetta ekki eitthvað sem við könnumst við,“ segir Svanheiður Lóa Rafnsdóttir, brjóstaskurðlæknir.Margrét Lilja Gunnarsdóttir, varaformaður Brakkasamtakanna, fór sjálf í brjóstnám hjá Klíníkinni og sagði í fréttum í gær eftirfylgni og stuðning mun betri þar.vísir/egillAðeins einni aðgerð frestað Svanheiður Lóa Rafnsdóttir, brjóstaskurðlæknir á Landspítalanum, segir þetta ekki réttar upplýsingar frá Brakkasamtökunum. Það engin bið sé eftir viðtali fyrir konur sem koma frá Erfðagreiningu með þær upplýsingar að stökkbreyting sé í geni. „Þær konur sem koma til okkar eru settar í ferli um leið og þær koma og þær sem óska eftir aðgerð eru settar í aðgerðarferli. tekur ár,“ segir Svanheiður Lóa. Hún segir um fjögur hundruð brjóstaðgerða vera gerðar á ári og afar sjaldgæft sé að skipulögðum aðgerðum sé frestað. „Á heildina séð hefur einungis einni aðgerð verið frestað vegna veikinda þannig að þetta er mjög sjaldgæft og ekki eitthvað sem við könnumst við.“ Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Árið hefur farið í bið eftir uppbyggingu á brjóstum Konur sem greinast með brakkagenið þurfa oft að bíða mánuðum saman eftir viðtölum og aðgerðum. Varaformaður Brakkasamtakanna segir dæmi um að aðgerðum sé jafnvel frestað kvöldið áður. Konur utan af landi eru í sérstaklega erfiðri stöðu. 3. október 2019 19:16 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma Innlent Fleiri fréttir Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Sjá meira
Brjóstaskurðlæknir á Landspítalanum hafnar því alfarið að konum með stökkbreytingu í brakkageni sé ekki sinnt nægilega vel á spítalanum. Bið eftir fyrsta viðtali sé engin og aðgerðum sé afar sjaldan frestað.Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær var rætt við konu sem hefur beðið í nokkra mánuði eftir að ljúka brjóstnámsferli, brjóstin hafa verið fjarlægð en hún segir að aðgerð til að byggja upp brjóstin hafi verið frestað ítrekað. Nú sé hún búin að bíða í fjóra mánuði eftir aðgerð og að biðin og óvissan sé erfið. Varaformaður Brakkasamtakanna tók undir orð konunnar og sagði fjölmörg dæmi um frestanir og bið eftir aðgerðum fyrir konur sem eru að fara í fyrirbyggjandi brjóstnám. Svanheiður Lóa hafnar því alfarið að dæmin sem tekin voru í frétt stöðvar 2 í gær séu lýsandi fyrir stöðuna á deildinni. „Yfir heildina séð er þetta ekki eitthvað sem við könnumst við,“ segir Svanheiður Lóa Rafnsdóttir, brjóstaskurðlæknir.Margrét Lilja Gunnarsdóttir, varaformaður Brakkasamtakanna, fór sjálf í brjóstnám hjá Klíníkinni og sagði í fréttum í gær eftirfylgni og stuðning mun betri þar.vísir/egillAðeins einni aðgerð frestað Svanheiður Lóa Rafnsdóttir, brjóstaskurðlæknir á Landspítalanum, segir þetta ekki réttar upplýsingar frá Brakkasamtökunum. Það engin bið sé eftir viðtali fyrir konur sem koma frá Erfðagreiningu með þær upplýsingar að stökkbreyting sé í geni. „Þær konur sem koma til okkar eru settar í ferli um leið og þær koma og þær sem óska eftir aðgerð eru settar í aðgerðarferli. tekur ár,“ segir Svanheiður Lóa. Hún segir um fjögur hundruð brjóstaðgerða vera gerðar á ári og afar sjaldgæft sé að skipulögðum aðgerðum sé frestað. „Á heildina séð hefur einungis einni aðgerð verið frestað vegna veikinda þannig að þetta er mjög sjaldgæft og ekki eitthvað sem við könnumst við.“
Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Árið hefur farið í bið eftir uppbyggingu á brjóstum Konur sem greinast með brakkagenið þurfa oft að bíða mánuðum saman eftir viðtölum og aðgerðum. Varaformaður Brakkasamtakanna segir dæmi um að aðgerðum sé jafnvel frestað kvöldið áður. Konur utan af landi eru í sérstaklega erfiðri stöðu. 3. október 2019 19:16 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma Innlent Fleiri fréttir Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Sjá meira
Árið hefur farið í bið eftir uppbyggingu á brjóstum Konur sem greinast með brakkagenið þurfa oft að bíða mánuðum saman eftir viðtölum og aðgerðum. Varaformaður Brakkasamtakanna segir dæmi um að aðgerðum sé jafnvel frestað kvöldið áður. Konur utan af landi eru í sérstaklega erfiðri stöðu. 3. október 2019 19:16