Wijnaldum: Erum ekki orðnir meistarar Anton Ingi Leifsson skrifar 8. október 2019 09:00 Wijnaldum í leiknum gegn Leicester um helgina. Georginio Wijnaldum, miðjumaður Liverpool, segir að leikmenn Liverpool hunsi allt tal um að Liverpool sé orðið meistari eftir átta umferðir í enska boltanum. Silfurliðið frá því á síðustu leiktíð hefur farið mjög vel af stað í upphafi tímabilsins og hefur unnið fyrstu átta leikina á meðan Englandsmeistararnir í Man. City hafa hikstað. Liverpool er komið með átta stiga forystu eftir átta umferðir en Hollendingurinn segir að leikmenn Liverpool séu enn mjög einbeittir á verkefnið. „Við höldum ekki að við séum orðnir meistarar. Það væri mjög rangt. Ég er viss um að stjórinn mun halda okkur á jörðinni og segja okkur að hugsa um sjálfa okkur. Við munum reyna spila vel og gefa allt í hverri einustu viku,“ sagði sá hollenski.Daily Mail: Liverpool star Georginio Wijnaldum plays down title talk despite eight-point lead over Man City https://t.co/FwTNJE8ENC#lfc#ynwapic.twitter.com/6zfGdsUCzM — Liverpool News 365 (@iLiverpoolApp) October 8, 2019 „Við verðum bara gera það sem við gerðum áður og prufa að horfa ekki á önnur lið því við getum ekki haft áhrif á önnur lið. Við getum ekki stýrt því hvernig þau spila.“ „Við verðum að vera klárir í hvern einasta leik og reyna fá góð úrslit úr þeim leikjum því við vitum að þetta getur breyst fljótt. Í lok tímabilsins munum við svo sjá hvernig við stöndum,“ sagði Wijnaldum. Hann verður í eldínunni með Hollandi á fimmtudagskvöldið er liðið mætir Norður-Írlandi í undankeppni EM 2020 en leikurinn er toppslagur í riðlinum. Enski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Sjá meira
Georginio Wijnaldum, miðjumaður Liverpool, segir að leikmenn Liverpool hunsi allt tal um að Liverpool sé orðið meistari eftir átta umferðir í enska boltanum. Silfurliðið frá því á síðustu leiktíð hefur farið mjög vel af stað í upphafi tímabilsins og hefur unnið fyrstu átta leikina á meðan Englandsmeistararnir í Man. City hafa hikstað. Liverpool er komið með átta stiga forystu eftir átta umferðir en Hollendingurinn segir að leikmenn Liverpool séu enn mjög einbeittir á verkefnið. „Við höldum ekki að við séum orðnir meistarar. Það væri mjög rangt. Ég er viss um að stjórinn mun halda okkur á jörðinni og segja okkur að hugsa um sjálfa okkur. Við munum reyna spila vel og gefa allt í hverri einustu viku,“ sagði sá hollenski.Daily Mail: Liverpool star Georginio Wijnaldum plays down title talk despite eight-point lead over Man City https://t.co/FwTNJE8ENC#lfc#ynwapic.twitter.com/6zfGdsUCzM — Liverpool News 365 (@iLiverpoolApp) October 8, 2019 „Við verðum bara gera það sem við gerðum áður og prufa að horfa ekki á önnur lið því við getum ekki haft áhrif á önnur lið. Við getum ekki stýrt því hvernig þau spila.“ „Við verðum að vera klárir í hvern einasta leik og reyna fá góð úrslit úr þeim leikjum því við vitum að þetta getur breyst fljótt. Í lok tímabilsins munum við svo sjá hvernig við stöndum,“ sagði Wijnaldum. Hann verður í eldínunni með Hollandi á fimmtudagskvöldið er liðið mætir Norður-Írlandi í undankeppni EM 2020 en leikurinn er toppslagur í riðlinum.
Enski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Sjá meira