Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Valur Páll Eiríksson skrifar 17. febrúar 2025 16:16 Arsene Wenger segir ólíklegt að Arsenal vinni titilinn og biður um aðstoð æðri máttarvalda. vísir/getty Arséne Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, kveðst biðja til Guðs að hans fyrrum lið vinni enska meistaratitilinn. Liverpool sé aftur á móti töluvert líklegra til þess. Liverpool er með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar 25 af 38 umferðum eru afstaðnar. Liverpool missteig sig í miðri síðustu viku með jafntefli við Everton og þá vann liðið nauman 2-1 sigur á Wolves um helgina. Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, lék undir stjórn Wenger hjá félaginu.Stuart MacFarlane/Arsenal FC via Getty Images Arsenal hefur verið á fínu skriði. Liðið hefur unnið síðustu þrjá, sjö af síðustu níu og ekki tapað síðan í nóvember. Wenger, sem stýrði frá 1996 til 2018 og vann ensku úrvalsdeildina þrisvar með Lundúnaliðinu, segir Liverpool vera töluvert líklegri eins og sakir standa. „Þetta er einfalt. Þeir [Liverpool] þurfa að tapa leikjum. En eftir 25 leiki hefur Liverpool aðeins tapað einum. Þeir þurfa að tapa þremur, að minnsta kosti, í næstu 13 leikjum. Vegna þess er þetta ólíklegt sem stendur,“ segir Wenger sem kveðst biðja til æðri máttarvalda, fyrrum félags síns vegna. “I pray, I pray but I have to improve the quality of my praying.” Arsene Wenger says Liverpool clear favourites for the title.#LFC #Arsenal #Liverpool #EPL pic.twitter.com/ajBgqSnO1n— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) February 17, 2025 „Það er ekki nema að Liverpool hrynji, en liðið hefur bara tapað einum og er töluvert líklegra. Ofan á það þarf Arsenal að spila fullkomnlega til loka móts. Ég bið til Guðs fyrir þessu, en ég þarf líklega að bæta gæði bæna minna,“ segir Wenger. Ummælin lét Wenger falla í útsendingu katörsku sjónvarpsstöðvarinnar beIN Sports en þau má sjá í spilaranum. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Liverpool er með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar 25 af 38 umferðum eru afstaðnar. Liverpool missteig sig í miðri síðustu viku með jafntefli við Everton og þá vann liðið nauman 2-1 sigur á Wolves um helgina. Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, lék undir stjórn Wenger hjá félaginu.Stuart MacFarlane/Arsenal FC via Getty Images Arsenal hefur verið á fínu skriði. Liðið hefur unnið síðustu þrjá, sjö af síðustu níu og ekki tapað síðan í nóvember. Wenger, sem stýrði frá 1996 til 2018 og vann ensku úrvalsdeildina þrisvar með Lundúnaliðinu, segir Liverpool vera töluvert líklegri eins og sakir standa. „Þetta er einfalt. Þeir [Liverpool] þurfa að tapa leikjum. En eftir 25 leiki hefur Liverpool aðeins tapað einum. Þeir þurfa að tapa þremur, að minnsta kosti, í næstu 13 leikjum. Vegna þess er þetta ólíklegt sem stendur,“ segir Wenger sem kveðst biðja til æðri máttarvalda, fyrrum félags síns vegna. “I pray, I pray but I have to improve the quality of my praying.” Arsene Wenger says Liverpool clear favourites for the title.#LFC #Arsenal #Liverpool #EPL pic.twitter.com/ajBgqSnO1n— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) February 17, 2025 „Það er ekki nema að Liverpool hrynji, en liðið hefur bara tapað einum og er töluvert líklegra. Ofan á það þarf Arsenal að spila fullkomnlega til loka móts. Ég bið til Guðs fyrir þessu, en ég þarf líklega að bæta gæði bæna minna,“ segir Wenger. Ummælin lét Wenger falla í útsendingu katörsku sjónvarpsstöðvarinnar beIN Sports en þau má sjá í spilaranum.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira