Dómsmálaráðherra jós úr skálum reiði sinnar í umræðum um Brexit Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 25. september 2019 19:00 Breska þingið kom saman í fyrsta skipti í dag eftir að hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í gær að ákvörðun Johnson-stjórnarinnar um að fresta þingfundum þann 9. september síðastliðin hafi verið ólögmæt og sú ákvörðun var til umræðu. Geoffrey Cox dómsmálaráðherra tók skýrt fram að þingfundum yrði ekki frestað á ný í trássi við úrskurð hæstaréttar. Þannig hélt hann glugganum opnum fyrir frekari frestun. Cox gagnrýndi þingið sjálft harðlega og þá sérstaklega ákvörðun þess að samþykkja ekki tillögu Johnson um að boða til nýrra kosninga. „Þetta er dautt þing. Það ætti ekki að sitja lengur. Það á engan siðferðislegan rétt á því að sitja á þessum grænu bekkjum,“ sagði ráðherrann og hélt áfram: „Það gæti samþykkt vantraust [á forsætisráðherra] hvenær sem það vill en þorir því ekki. Þingmenn gætu samþykkt að rjúfa þing en eru of miklir heiglar.“Gætu beðið um frest en samt ekki Ríkisstjórnin hefur nú fram til 19. október til þess að fá þingið til að annað hvort samþykkja nýjan útgöngusamning eða heimila samningslausa útgöngu. Enginn samningur liggur fyrir og ljóst er að samningslaus útganga verður ekki samþykkt. Ef ríkisstjórninni tekst þetta ekki er Johnson skyldugur til þess að biðja Evrópusambandið um að fresta útgöngu. Það vill Johnson alls ekki gera og er sagður leita möguleika til þess að komast hjá frestun. Martin Callanan útgöngumálaráðherra útilokaði ekki í dag að Johnson myndi biðja Evrópusambandið um að einfaldlega neita beiðninni. Bretland Brexit Tengdar fréttir Breska þingið kemur aftur til starfa Breska þingið kemur aftur til starfa í dag eftir að Hæstiréttur Bretlands komst að þeirri niðurstöðu í gær að þingfrestun Boris Johnson hefði verið ólögmæt. 25. september 2019 07:17 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Breska þingið kom saman í fyrsta skipti í dag eftir að hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í gær að ákvörðun Johnson-stjórnarinnar um að fresta þingfundum þann 9. september síðastliðin hafi verið ólögmæt og sú ákvörðun var til umræðu. Geoffrey Cox dómsmálaráðherra tók skýrt fram að þingfundum yrði ekki frestað á ný í trássi við úrskurð hæstaréttar. Þannig hélt hann glugganum opnum fyrir frekari frestun. Cox gagnrýndi þingið sjálft harðlega og þá sérstaklega ákvörðun þess að samþykkja ekki tillögu Johnson um að boða til nýrra kosninga. „Þetta er dautt þing. Það ætti ekki að sitja lengur. Það á engan siðferðislegan rétt á því að sitja á þessum grænu bekkjum,“ sagði ráðherrann og hélt áfram: „Það gæti samþykkt vantraust [á forsætisráðherra] hvenær sem það vill en þorir því ekki. Þingmenn gætu samþykkt að rjúfa þing en eru of miklir heiglar.“Gætu beðið um frest en samt ekki Ríkisstjórnin hefur nú fram til 19. október til þess að fá þingið til að annað hvort samþykkja nýjan útgöngusamning eða heimila samningslausa útgöngu. Enginn samningur liggur fyrir og ljóst er að samningslaus útganga verður ekki samþykkt. Ef ríkisstjórninni tekst þetta ekki er Johnson skyldugur til þess að biðja Evrópusambandið um að fresta útgöngu. Það vill Johnson alls ekki gera og er sagður leita möguleika til þess að komast hjá frestun. Martin Callanan útgöngumálaráðherra útilokaði ekki í dag að Johnson myndi biðja Evrópusambandið um að einfaldlega neita beiðninni.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Breska þingið kemur aftur til starfa Breska þingið kemur aftur til starfa í dag eftir að Hæstiréttur Bretlands komst að þeirri niðurstöðu í gær að þingfrestun Boris Johnson hefði verið ólögmæt. 25. september 2019 07:17 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Breska þingið kemur aftur til starfa Breska þingið kemur aftur til starfa í dag eftir að Hæstiréttur Bretlands komst að þeirri niðurstöðu í gær að þingfrestun Boris Johnson hefði verið ólögmæt. 25. september 2019 07:17