Skammbyssa reyndist vera dótabyssa Sylvía Hall skrifar 1. september 2019 07:51 Talsverður erill var hjá lögreglu í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Sex voru vistaðir í fangageymslu lögreglu í gærkvöldi og í nótt en alls kom 101 mál inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þá þurfti lögregla að hafa afskipti af þónokkrum ökumönnum vegna aksturs undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna og reyndust nokkrir ekki vera með ökuréttindi í lagi. Skömmu fyrir klukkan ellefu í gærkvöld barst lögreglu tilkynning um ætlaða skammbyssu á gangstétt í miðborg Reykjavíkur. Frekari eftirgrennslan leiddi í ljós að þarna var um að ræða plastdótabyssu sem hafði verið skilin eftir. Þá var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir við Hafravatnsveg skömmu fyrir klukkan eitt í nótt. Síðar kom í ljós að þarna var ekkert að óttast, en mannaferðirnar voru einungis ferðamenn í leit að norðurljósum fjarri frá ljósmengun borgarinnar. Í miðbænum var einstaklingur handtekinn á níunda tímanum vegna gruns um fjársvik. Sá var í annarlegu ástandi og því vistaður í fangageymslu þar til hægt verður að yfirheyra hann vegna málsins. Í miðbænum var einnig árásarmaður handtekinn eftir líkamsárás á fimmta tímanum í nótt og annar handtekinn eftir slagsmál fyrr um nóttina. Í Grafarvogi, Árbæ og Mosfellsbæ þurfti lögregla að bregðast við vegna tveggja líkamsárása á þriggja klukkustunda tímabili. Þá þurfti einn að fá aðhlynningu frá sjúkraflutningamönnum eftir slagsmál skömmu fyrir miðnætti en önnur slagsmál voru svo tilkynnt í Mosfellsbæ skömmu eftir klukkan fjögur í nótt. Lögreglumál Mosfellsbær Reykjavík Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Sex voru vistaðir í fangageymslu lögreglu í gærkvöldi og í nótt en alls kom 101 mál inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þá þurfti lögregla að hafa afskipti af þónokkrum ökumönnum vegna aksturs undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna og reyndust nokkrir ekki vera með ökuréttindi í lagi. Skömmu fyrir klukkan ellefu í gærkvöld barst lögreglu tilkynning um ætlaða skammbyssu á gangstétt í miðborg Reykjavíkur. Frekari eftirgrennslan leiddi í ljós að þarna var um að ræða plastdótabyssu sem hafði verið skilin eftir. Þá var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir við Hafravatnsveg skömmu fyrir klukkan eitt í nótt. Síðar kom í ljós að þarna var ekkert að óttast, en mannaferðirnar voru einungis ferðamenn í leit að norðurljósum fjarri frá ljósmengun borgarinnar. Í miðbænum var einstaklingur handtekinn á níunda tímanum vegna gruns um fjársvik. Sá var í annarlegu ástandi og því vistaður í fangageymslu þar til hægt verður að yfirheyra hann vegna málsins. Í miðbænum var einnig árásarmaður handtekinn eftir líkamsárás á fimmta tímanum í nótt og annar handtekinn eftir slagsmál fyrr um nóttina. Í Grafarvogi, Árbæ og Mosfellsbæ þurfti lögregla að bregðast við vegna tveggja líkamsárása á þriggja klukkustunda tímabili. Þá þurfti einn að fá aðhlynningu frá sjúkraflutningamönnum eftir slagsmál skömmu fyrir miðnætti en önnur slagsmál voru svo tilkynnt í Mosfellsbæ skömmu eftir klukkan fjögur í nótt.
Lögreglumál Mosfellsbær Reykjavík Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira