Höfnuðu kröfu saksóknara um að svipta mótmælendur forræði yfir börnum sínum Sylvía Hall skrifar 2. september 2019 18:14 Prokazov hjónin verða ekki svipt forræði yfir ársgömlum syni sínum. Vísir/AP Í stað þess að svipta tvö hjón forræði ákváðu rússneskir dómstólar í dag að aðvörun væri nægileg. Saksóknarar höfðu farið fram á að hjónin yrðu svipt forræði eftir að þau voru viðstödd mótmæli stjórnarandstæðinga. BBC greinir frá. Bæði hjón voru með ung börn sín á mótmælunum. Rökstuðningur saksóknara fyrir forræðissviptingunni var sá að þau höfðu stofnað lífi barna sinna í hættu með því að koma með þau á mótmælin, en á annað þúsund manns var handtekið á mótmælunum í Moskvu þann 27. júlí.Sjá einnig: Reyna að svipta stjórnarandstæðinga forræði yfir syni sínumAnnað hjónanna, þau Dmitrí og Olga Prokazov, sögðust ekki hafa verið þátttakendur í mótmælunum heldur hafi þau einungis átt leið þar hjá og haft samúð með mótmælendum og málstað þeirra, en viðstaddir kröfðust þess að frambjóðendur stjórnarandstöðunnar fengju að bjóða sig fram. Á annað þúsund var handtekið á mótmælunum. Vinur þeirra hélt á barninu á meðan mótmælunum stóð og var það meðal þess sem saksóknarar notuðu sem frekari rökstuðning. Þá var þeim gefið að sök að hafa „hagnýtt“ sér son sinn og misnotað rétt sinn sem foreldrar. Mótmælin hafa farið reglulega fram frá því í júlí en kosningarnar til borgarstjórnar í Moskvu fara fram þann 8. september. Rússland Tengdar fréttir Reyna að svipta stjórnarandstæðinga forræði yfir syni sínum Hjón sem segjast hafa átt leið hjá mótmælum í Moskvu fyrir rúmri viku eiga á hættu að missa forræði yfir syni sínum. 6. ágúst 2019 18:44 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Í stað þess að svipta tvö hjón forræði ákváðu rússneskir dómstólar í dag að aðvörun væri nægileg. Saksóknarar höfðu farið fram á að hjónin yrðu svipt forræði eftir að þau voru viðstödd mótmæli stjórnarandstæðinga. BBC greinir frá. Bæði hjón voru með ung börn sín á mótmælunum. Rökstuðningur saksóknara fyrir forræðissviptingunni var sá að þau höfðu stofnað lífi barna sinna í hættu með því að koma með þau á mótmælin, en á annað þúsund manns var handtekið á mótmælunum í Moskvu þann 27. júlí.Sjá einnig: Reyna að svipta stjórnarandstæðinga forræði yfir syni sínumAnnað hjónanna, þau Dmitrí og Olga Prokazov, sögðust ekki hafa verið þátttakendur í mótmælunum heldur hafi þau einungis átt leið þar hjá og haft samúð með mótmælendum og málstað þeirra, en viðstaddir kröfðust þess að frambjóðendur stjórnarandstöðunnar fengju að bjóða sig fram. Á annað þúsund var handtekið á mótmælunum. Vinur þeirra hélt á barninu á meðan mótmælunum stóð og var það meðal þess sem saksóknarar notuðu sem frekari rökstuðning. Þá var þeim gefið að sök að hafa „hagnýtt“ sér son sinn og misnotað rétt sinn sem foreldrar. Mótmælin hafa farið reglulega fram frá því í júlí en kosningarnar til borgarstjórnar í Moskvu fara fram þann 8. september.
Rússland Tengdar fréttir Reyna að svipta stjórnarandstæðinga forræði yfir syni sínum Hjón sem segjast hafa átt leið hjá mótmælum í Moskvu fyrir rúmri viku eiga á hættu að missa forræði yfir syni sínum. 6. ágúst 2019 18:44 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Reyna að svipta stjórnarandstæðinga forræði yfir syni sínum Hjón sem segjast hafa átt leið hjá mótmælum í Moskvu fyrir rúmri viku eiga á hættu að missa forræði yfir syni sínum. 6. ágúst 2019 18:44