Patrik Sigurður ætlar sér stóra hluti hjá Brentford Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. september 2019 11:00 Patrik Sigurður Gunnarsson. Getty/Ker Robertson Patrik Sigurður Gunnarsson er annar af tveimur markvörðum íslenska U21 árs landsliðsins sem mætir Lúxemborg á Víkingsvelli í dag. Patrik er á mála hjá enska B-deildarliðinu Brentford og gerði nýverið nýjan fjögurra ára samning við félagið eftir að hafa komið frá Breiðabliki í fyrra. „Eins og er gengur mér bara vel. Það er búið að ganga vel síðan ég fór út fyrir rúmu ári. Það er allt á beinu brautinni,“ sagði Patrik í samtali við Arnar Björnsson. Þrátt fyrir ungan aldur er Patrik kominn í aðalliðshóp Brentford en þessi efnilegi knattspyrnumaður er með báða fætur á jörðinni þó hann hafi háleit markmið. „Það er markmiðið að verða aðalmarkvörður félagsins. Ég er með langtímamarkmið. Ég er enn bara 18 ára og er bara að æfa á fullu. Hitt kemur seinna meir,“ segir Patrik. Hann kveðst ánægður með umgjörðina hjá Brentford og hrósar markvarðaþjálfara félagsins í hástert. „Ég er með frábæran þjálfara. Hann heitir Inaki og er spænskur. Hann var með Rúnar Alex hjá Nordsjælland. Ég held hann sé einn sá besti í bransanum svo ég er í góðum höndum,“ Viðtalið við Patrik í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Patrik Sigurður Gunnarsson er annar af tveimur markvörðum íslenska U21 árs landsliðsins sem mætir Lúxemborg á Víkingsvelli í dag. Patrik er á mála hjá enska B-deildarliðinu Brentford og gerði nýverið nýjan fjögurra ára samning við félagið eftir að hafa komið frá Breiðabliki í fyrra. „Eins og er gengur mér bara vel. Það er búið að ganga vel síðan ég fór út fyrir rúmu ári. Það er allt á beinu brautinni,“ sagði Patrik í samtali við Arnar Björnsson. Þrátt fyrir ungan aldur er Patrik kominn í aðalliðshóp Brentford en þessi efnilegi knattspyrnumaður er með báða fætur á jörðinni þó hann hafi háleit markmið. „Það er markmiðið að verða aðalmarkvörður félagsins. Ég er með langtímamarkmið. Ég er enn bara 18 ára og er bara að æfa á fullu. Hitt kemur seinna meir,“ segir Patrik. Hann kveðst ánægður með umgjörðina hjá Brentford og hrósar markvarðaþjálfara félagsins í hástert. „Ég er með frábæran þjálfara. Hann heitir Inaki og er spænskur. Hann var með Rúnar Alex hjá Nordsjælland. Ég held hann sé einn sá besti í bransanum svo ég er í góðum höndum,“ Viðtalið við Patrik í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira