Trump segir Dorian stefna í að verða algjört „skrímsli“ Gunnar Reynir Valþórsson og Sylvía Hall skrifa 30. ágúst 2019 07:22 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/AP Íbúar á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir fellibylinn Dorian sem skellur á um helgina. Óttast er að hann verði orðinn að fjórða stigs fellibyl þegar hann nær landi. Donald Trump Bandaríkjaforseti talaði um algert skrímsli í myndbandi sem hann sendi frá sér í gærkvöld. Hann hefur aflýst Póllandsför sinni vegna fellibyljarins og mun Mike Pence varaforseti fara í hans stað. Í samtali við blaðamenn sagði forsetinn það vera mikilvægt að hann væri á landinu þegar Dorian myndi koma að landi. „Við erum tilbúin,“ segir Trump meðal annars í myndbandinu þar sem hann vonar að þjóðin verði „heppin“ þó svo að útlitið sé ekki gott. pic.twitter.com/ufd7tsGyAx — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 29, 2019 Óljóst er hvar veðrið mun skella á en það verður líklegast einhvers staðar á milli Florida Keys og suðurhluta Georgíu ríkis. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórídaríkis, hefur lýst yfir neyðarástandi í öllu fylkinu og biðlaði til íbúa að fylgjast vel með þróun mála og verða sér úti um mat sem endist í það minnsta í sjö daga. Vegna þess að enn er ekki víst hvar Dorian lendir þá hefur fólk ekki verið beðið um að yfirgefa heimili sín en fastlega má búast við slíkum tilkynningum þegar nær dregur. Bandaríkin Donald Trump Fellibylurinn Dorian Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Íbúar á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir fellibylinn Dorian sem skellur á um helgina. Óttast er að hann verði orðinn að fjórða stigs fellibyl þegar hann nær landi. Donald Trump Bandaríkjaforseti talaði um algert skrímsli í myndbandi sem hann sendi frá sér í gærkvöld. Hann hefur aflýst Póllandsför sinni vegna fellibyljarins og mun Mike Pence varaforseti fara í hans stað. Í samtali við blaðamenn sagði forsetinn það vera mikilvægt að hann væri á landinu þegar Dorian myndi koma að landi. „Við erum tilbúin,“ segir Trump meðal annars í myndbandinu þar sem hann vonar að þjóðin verði „heppin“ þó svo að útlitið sé ekki gott. pic.twitter.com/ufd7tsGyAx — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 29, 2019 Óljóst er hvar veðrið mun skella á en það verður líklegast einhvers staðar á milli Florida Keys og suðurhluta Georgíu ríkis. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórídaríkis, hefur lýst yfir neyðarástandi í öllu fylkinu og biðlaði til íbúa að fylgjast vel með þróun mála og verða sér úti um mat sem endist í það minnsta í sjö daga. Vegna þess að enn er ekki víst hvar Dorian lendir þá hefur fólk ekki verið beðið um að yfirgefa heimili sín en fastlega má búast við slíkum tilkynningum þegar nær dregur.
Bandaríkin Donald Trump Fellibylurinn Dorian Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira