Liverpool maðurinn spáir því að Jóhann Berg og félagar taki fyrstir stig af Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2019 11:30 Jóhann Berg Guðmundsson fagnar marki með Burnley. Getty/Chris Brunskill Gamli Liverpool varnarmaðurinn hefur trú á óvæntum úrslitum þegar Liverpool liðið heimsækir Turf Moor um helgina en að þessu sinni er Mark Lawrenson í spákeppni við leikarann og sjónvarpsmanninn fræga Stephen Fry. Mark Lawrenson lék á sínum tíma yfir tvö hundruð leiki fyrir Liverpool og vann marga titla með félaginu þar á meðal Englandsmeistaratitilinn fimm sinnum og Evrópukeppni meistaraliða einu sinni. Lawrenson hefur starfað sem knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi undanfarin ár. Lawrenson er meðal annars í spákeppni við fræga einstaklinga á vef breska ríkisútvarpsins fyrir hverja umferð þar sem bæði hann og gestur hans spá fyrir um úrslit helgarinnar. Um helgina fer fram í fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar og sú síðasta fyrir landsleikjahlé.This week it's the turn of @stephenfry to take on Lawro in the #PremierLeague predictions. No prizes for guessing how he thinks Norwich will do... ➡ https://t.co/SwUSNann57pic.twitter.com/tWb7SZHN9L — BBC Sport (@BBCSport) August 30, 2019 Liverpool er eitt liða með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Mark Lawrenson spáir því að Liverpool liðið tapi sínum fyrstu stigum á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley. Mark Lawrenson spáir að leikur Burnley og Liverpool á Turf Morr endi með 1-1 jafntefli en Stephen Fry spáir hins vegar Liverpool 2-0 sigri. Lawrenson spáir Manchester City 3-0 sigri á Brighton og að Manchester United vinni 2-1 útisigur á Southampton. Spá Stephen Fry er keimlík. Mark Lawrenson býst líka við 1-1 jafntefli í nágrannaslag Arsenal og Tottenham en þar spáir Stephen Fry Tottenham 2-0 útisigri. Stephen Fry hefur ekki trú á því að Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton vinni Úlfanna á heimavelli heldur spáir hann þar markalausu jafntefli en Mark Lawrenson segir að sá leikur fari 2-0 fyrir Everton. Fry heldur líka að Chelsea tapi stigum á heimavelli á móti nýliðum Sheffield United. Það má finna alla spánna með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
Gamli Liverpool varnarmaðurinn hefur trú á óvæntum úrslitum þegar Liverpool liðið heimsækir Turf Moor um helgina en að þessu sinni er Mark Lawrenson í spákeppni við leikarann og sjónvarpsmanninn fræga Stephen Fry. Mark Lawrenson lék á sínum tíma yfir tvö hundruð leiki fyrir Liverpool og vann marga titla með félaginu þar á meðal Englandsmeistaratitilinn fimm sinnum og Evrópukeppni meistaraliða einu sinni. Lawrenson hefur starfað sem knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi undanfarin ár. Lawrenson er meðal annars í spákeppni við fræga einstaklinga á vef breska ríkisútvarpsins fyrir hverja umferð þar sem bæði hann og gestur hans spá fyrir um úrslit helgarinnar. Um helgina fer fram í fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar og sú síðasta fyrir landsleikjahlé.This week it's the turn of @stephenfry to take on Lawro in the #PremierLeague predictions. No prizes for guessing how he thinks Norwich will do... ➡ https://t.co/SwUSNann57pic.twitter.com/tWb7SZHN9L — BBC Sport (@BBCSport) August 30, 2019 Liverpool er eitt liða með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Mark Lawrenson spáir því að Liverpool liðið tapi sínum fyrstu stigum á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley. Mark Lawrenson spáir að leikur Burnley og Liverpool á Turf Morr endi með 1-1 jafntefli en Stephen Fry spáir hins vegar Liverpool 2-0 sigri. Lawrenson spáir Manchester City 3-0 sigri á Brighton og að Manchester United vinni 2-1 útisigur á Southampton. Spá Stephen Fry er keimlík. Mark Lawrenson býst líka við 1-1 jafntefli í nágrannaslag Arsenal og Tottenham en þar spáir Stephen Fry Tottenham 2-0 útisigri. Stephen Fry hefur ekki trú á því að Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton vinni Úlfanna á heimavelli heldur spáir hann þar markalausu jafntefli en Mark Lawrenson segir að sá leikur fari 2-0 fyrir Everton. Fry heldur líka að Chelsea tapi stigum á heimavelli á móti nýliðum Sheffield United. Það má finna alla spánna með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira