Liverpool maðurinn spáir því að Jóhann Berg og félagar taki fyrstir stig af Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2019 11:30 Jóhann Berg Guðmundsson fagnar marki með Burnley. Getty/Chris Brunskill Gamli Liverpool varnarmaðurinn hefur trú á óvæntum úrslitum þegar Liverpool liðið heimsækir Turf Moor um helgina en að þessu sinni er Mark Lawrenson í spákeppni við leikarann og sjónvarpsmanninn fræga Stephen Fry. Mark Lawrenson lék á sínum tíma yfir tvö hundruð leiki fyrir Liverpool og vann marga titla með félaginu þar á meðal Englandsmeistaratitilinn fimm sinnum og Evrópukeppni meistaraliða einu sinni. Lawrenson hefur starfað sem knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi undanfarin ár. Lawrenson er meðal annars í spákeppni við fræga einstaklinga á vef breska ríkisútvarpsins fyrir hverja umferð þar sem bæði hann og gestur hans spá fyrir um úrslit helgarinnar. Um helgina fer fram í fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar og sú síðasta fyrir landsleikjahlé.This week it's the turn of @stephenfry to take on Lawro in the #PremierLeague predictions. No prizes for guessing how he thinks Norwich will do... ➡ https://t.co/SwUSNann57pic.twitter.com/tWb7SZHN9L — BBC Sport (@BBCSport) August 30, 2019 Liverpool er eitt liða með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Mark Lawrenson spáir því að Liverpool liðið tapi sínum fyrstu stigum á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley. Mark Lawrenson spáir að leikur Burnley og Liverpool á Turf Morr endi með 1-1 jafntefli en Stephen Fry spáir hins vegar Liverpool 2-0 sigri. Lawrenson spáir Manchester City 3-0 sigri á Brighton og að Manchester United vinni 2-1 útisigur á Southampton. Spá Stephen Fry er keimlík. Mark Lawrenson býst líka við 1-1 jafntefli í nágrannaslag Arsenal og Tottenham en þar spáir Stephen Fry Tottenham 2-0 útisigri. Stephen Fry hefur ekki trú á því að Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton vinni Úlfanna á heimavelli heldur spáir hann þar markalausu jafntefli en Mark Lawrenson segir að sá leikur fari 2-0 fyrir Everton. Fry heldur líka að Chelsea tapi stigum á heimavelli á móti nýliðum Sheffield United. Það má finna alla spánna með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Bann bitvargsins stytt Sport Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Gamli Liverpool varnarmaðurinn hefur trú á óvæntum úrslitum þegar Liverpool liðið heimsækir Turf Moor um helgina en að þessu sinni er Mark Lawrenson í spákeppni við leikarann og sjónvarpsmanninn fræga Stephen Fry. Mark Lawrenson lék á sínum tíma yfir tvö hundruð leiki fyrir Liverpool og vann marga titla með félaginu þar á meðal Englandsmeistaratitilinn fimm sinnum og Evrópukeppni meistaraliða einu sinni. Lawrenson hefur starfað sem knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi undanfarin ár. Lawrenson er meðal annars í spákeppni við fræga einstaklinga á vef breska ríkisútvarpsins fyrir hverja umferð þar sem bæði hann og gestur hans spá fyrir um úrslit helgarinnar. Um helgina fer fram í fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar og sú síðasta fyrir landsleikjahlé.This week it's the turn of @stephenfry to take on Lawro in the #PremierLeague predictions. No prizes for guessing how he thinks Norwich will do... ➡ https://t.co/SwUSNann57pic.twitter.com/tWb7SZHN9L — BBC Sport (@BBCSport) August 30, 2019 Liverpool er eitt liða með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Mark Lawrenson spáir því að Liverpool liðið tapi sínum fyrstu stigum á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley. Mark Lawrenson spáir að leikur Burnley og Liverpool á Turf Morr endi með 1-1 jafntefli en Stephen Fry spáir hins vegar Liverpool 2-0 sigri. Lawrenson spáir Manchester City 3-0 sigri á Brighton og að Manchester United vinni 2-1 útisigur á Southampton. Spá Stephen Fry er keimlík. Mark Lawrenson býst líka við 1-1 jafntefli í nágrannaslag Arsenal og Tottenham en þar spáir Stephen Fry Tottenham 2-0 útisigri. Stephen Fry hefur ekki trú á því að Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton vinni Úlfanna á heimavelli heldur spáir hann þar markalausu jafntefli en Mark Lawrenson segir að sá leikur fari 2-0 fyrir Everton. Fry heldur líka að Chelsea tapi stigum á heimavelli á móti nýliðum Sheffield United. Það má finna alla spánna með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Bann bitvargsins stytt Sport Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira