Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Andri Eysteinsson skrifar 31. ágúst 2019 15:11 Rannsókn málsins er í fullum gangi Vísir Þremur bílum, auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins. Valgarður Valgarðsson aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni á Vínlandsleið staðfestir í samtali við Vísi að innbrotið hafi átt sér stað. Valgarður segir að óprúttnir aðilar hafi brotist inn í skrifstofur bílasölunnar að Krókhálsi og tekið þar um 150-200 bíllykla. Einn bílanna sem í fyrstu var talið að hafi verið rænt fannst annars staðar á svæðinu að sögn Valgarðs. Benedikt Eyjólfsson hjá Bílabúð Benna segir í samtali við Vísi að bíllinn sem fannst hafi einfaldlega orðið bensínlaus. Hann segir þó mestu máli skipta að engum hafi orðið meint af. Málið er í vinnslu og er verið að skoða þau gögn sem fyrir liggja að sögn Valgarðs. Öryggisgæsla Bílabúðar Benna á staðnum verður efld næstu daga á meðan að málið er rannsakað. Þá mun lögregla einnig fylgjast með svæðinu eins og kostur er.Uppfært: Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu og Benedikt Eyjólfssyni hjá Bílabúð Benna hefur fyrirsögn fréttarinnar verið breytt. Einum bíl var stolið frá bílasölunni, gerð var tilraun til að stela öðrum en sá varð fljótt bensínlaus og fannst á plani bílasölunnar.Færsla Ólafs á Facebook Bílar Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjá meira
Þremur bílum, auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins. Valgarður Valgarðsson aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni á Vínlandsleið staðfestir í samtali við Vísi að innbrotið hafi átt sér stað. Valgarður segir að óprúttnir aðilar hafi brotist inn í skrifstofur bílasölunnar að Krókhálsi og tekið þar um 150-200 bíllykla. Einn bílanna sem í fyrstu var talið að hafi verið rænt fannst annars staðar á svæðinu að sögn Valgarðs. Benedikt Eyjólfsson hjá Bílabúð Benna segir í samtali við Vísi að bíllinn sem fannst hafi einfaldlega orðið bensínlaus. Hann segir þó mestu máli skipta að engum hafi orðið meint af. Málið er í vinnslu og er verið að skoða þau gögn sem fyrir liggja að sögn Valgarðs. Öryggisgæsla Bílabúðar Benna á staðnum verður efld næstu daga á meðan að málið er rannsakað. Þá mun lögregla einnig fylgjast með svæðinu eins og kostur er.Uppfært: Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu og Benedikt Eyjólfssyni hjá Bílabúð Benna hefur fyrirsögn fréttarinnar verið breytt. Einum bíl var stolið frá bílasölunni, gerð var tilraun til að stela öðrum en sá varð fljótt bensínlaus og fannst á plani bílasölunnar.Færsla Ólafs á Facebook
Bílar Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjá meira