Ákvörðun Boris Johnson mótmælt í yfir þrjátíu borgum Eiður Þór Árnason og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 31. ágúst 2019 16:22 Ákvörðun Boris um að fresta þingfundum fram í október hefur verið mjög umdeild Vísir/AP Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. Mótmælendur hafa flykkst um götur yfir þrjátíu borga, þar á meðal í Lundúnum, Manchester, Leeds, York og Belfast. Mótmælendur í Lundúnum stöðvuðu meðal annars umferð í Whitehall, þar sem finna má fjölda ráðuneyta og ríkisstofnana.Sjá einnig: „Algjör upplausn í breskum stjórnmálum“Ákvörðun Boris hefur ollið reiði meðal þingmanna og almennings en andstæðingar hans telja ákvörðunina tilraun til þess að koma í veg fyrir að breska þingið geti haft áhrif eða komið í veg fyrir samningslausa útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Forsætisráðherrann hefur lýst því yfir að Bretland fari úr sambandinu þann 31. október næstkomandi, þó það feli í sér að farið verði út án samnings. Sérfræðingar telja að það myndi fela í sér mikla óvissu fyrir breskt samfélag og efnahagslíf. Bretland Brexit England Norður-Írland Skotland Tengdar fréttir Veitti Bretum ráð vegna Brexit í beinni á Sky Sigmundur Davið Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hvatti Breta í viðtali á Sky News í morgun til að sækja um tímabundna aðild að Evrópska efnahagssvæðinu eftir að þeir ganga úr Evrópusambandinu. 28. ágúst 2019 09:26 Taldi ekki ástæðu til að stöðva tímabundið áform Johnson Skoskur dómari hefur hafnað beiðni um að stöðva tímabundið áform Boris Johnson að fresta breska þinginu. Úrskurður þess efnis var kveðinn upp í dómsal í morgun. 30. ágúst 2019 10:10 Fjármálaráðherra Bretlands sagður ósáttur við Boris Fjármálaráðherra Bretlands, íhaldsmaðurinn Sajid Javid er sagður hafa lent upp á kant við forsætisráðherra landsins, Boris Johnson vegna brottrekstur ráðgjafa fjármálaráðherra. 31. ágúst 2019 11:04 Hugh Grant lætur Boris Johnson fá það óþvegið "Þú skalt ekki leggja framtíð barnanna minna í hættu. Þú skalt ekki eyðileggja frelsið sem afi minn barðist fyrir í tveimur heimsstyrjöldum.“ Svona hefst reiðilestur breska leikarans Hugh Grant yfir forsætisráðherra Bretlands, íhaldsmannsins Boris Johnson, á Twitter. 29. ágúst 2019 13:37 Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Innlent Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Erlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira
Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. Mótmælendur hafa flykkst um götur yfir þrjátíu borga, þar á meðal í Lundúnum, Manchester, Leeds, York og Belfast. Mótmælendur í Lundúnum stöðvuðu meðal annars umferð í Whitehall, þar sem finna má fjölda ráðuneyta og ríkisstofnana.Sjá einnig: „Algjör upplausn í breskum stjórnmálum“Ákvörðun Boris hefur ollið reiði meðal þingmanna og almennings en andstæðingar hans telja ákvörðunina tilraun til þess að koma í veg fyrir að breska þingið geti haft áhrif eða komið í veg fyrir samningslausa útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Forsætisráðherrann hefur lýst því yfir að Bretland fari úr sambandinu þann 31. október næstkomandi, þó það feli í sér að farið verði út án samnings. Sérfræðingar telja að það myndi fela í sér mikla óvissu fyrir breskt samfélag og efnahagslíf.
Bretland Brexit England Norður-Írland Skotland Tengdar fréttir Veitti Bretum ráð vegna Brexit í beinni á Sky Sigmundur Davið Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hvatti Breta í viðtali á Sky News í morgun til að sækja um tímabundna aðild að Evrópska efnahagssvæðinu eftir að þeir ganga úr Evrópusambandinu. 28. ágúst 2019 09:26 Taldi ekki ástæðu til að stöðva tímabundið áform Johnson Skoskur dómari hefur hafnað beiðni um að stöðva tímabundið áform Boris Johnson að fresta breska þinginu. Úrskurður þess efnis var kveðinn upp í dómsal í morgun. 30. ágúst 2019 10:10 Fjármálaráðherra Bretlands sagður ósáttur við Boris Fjármálaráðherra Bretlands, íhaldsmaðurinn Sajid Javid er sagður hafa lent upp á kant við forsætisráðherra landsins, Boris Johnson vegna brottrekstur ráðgjafa fjármálaráðherra. 31. ágúst 2019 11:04 Hugh Grant lætur Boris Johnson fá það óþvegið "Þú skalt ekki leggja framtíð barnanna minna í hættu. Þú skalt ekki eyðileggja frelsið sem afi minn barðist fyrir í tveimur heimsstyrjöldum.“ Svona hefst reiðilestur breska leikarans Hugh Grant yfir forsætisráðherra Bretlands, íhaldsmannsins Boris Johnson, á Twitter. 29. ágúst 2019 13:37 Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Innlent Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Erlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira
Veitti Bretum ráð vegna Brexit í beinni á Sky Sigmundur Davið Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hvatti Breta í viðtali á Sky News í morgun til að sækja um tímabundna aðild að Evrópska efnahagssvæðinu eftir að þeir ganga úr Evrópusambandinu. 28. ágúst 2019 09:26
Taldi ekki ástæðu til að stöðva tímabundið áform Johnson Skoskur dómari hefur hafnað beiðni um að stöðva tímabundið áform Boris Johnson að fresta breska þinginu. Úrskurður þess efnis var kveðinn upp í dómsal í morgun. 30. ágúst 2019 10:10
Fjármálaráðherra Bretlands sagður ósáttur við Boris Fjármálaráðherra Bretlands, íhaldsmaðurinn Sajid Javid er sagður hafa lent upp á kant við forsætisráðherra landsins, Boris Johnson vegna brottrekstur ráðgjafa fjármálaráðherra. 31. ágúst 2019 11:04
Hugh Grant lætur Boris Johnson fá það óþvegið "Þú skalt ekki leggja framtíð barnanna minna í hættu. Þú skalt ekki eyðileggja frelsið sem afi minn barðist fyrir í tveimur heimsstyrjöldum.“ Svona hefst reiðilestur breska leikarans Hugh Grant yfir forsætisráðherra Bretlands, íhaldsmannsins Boris Johnson, á Twitter. 29. ágúst 2019 13:37