Átök lögreglu og mótmælenda á flugvellinum í Hong Kong Kjartan Kjartansson skrifar 13. ágúst 2019 16:49 Annan daginn í röð hafa mótmælendur lagt undir sig flugvöllinn í Hong Kong. Vísir/EPA Til átaka kom á milli lögreglumanna og mótmælenda á alþjóðaflugvellinum í Hong Kong í kvöld. Flugferðum var aflýst annan daginn í röð vegna mótmælanna. Átökin eru sögð hafa brotist út eftir að særð manneskja var flutt út úr flugvallarbyggingunni. Óeirðarlögreglan lét til skarar skríða og beitti piparúða gegn mótmælendum sem höfðu hindrað för lögreglubíl, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mótmælendurnir komu einnig upp tálmum á göngum flugvallarins með kerrum og öðrum munum.Breska ríkisútvarpið BBC birtir myndband sem virðist sýna mótmælendur króa af lögreglumann og berja hann. Félagar lögreglumannsins komu honum til bjargar en ekki er vitað um ástand hans. Reiði hefur gætt á meðal mótmælenda í garð lögreglunnar, ekki síst eftir að ung kona var skotin, að því er virðist með gúmmíkúlu lögreglunnar, í augað á sunnudag. Margir mótmælendur hafa gengið um með blóðlitaðan augnlepp með vísan í áverka konunnar í dag. Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti stjórnvöld í Hong Kong til að sýna stillingu í viðbrögðum sínum við mótmælunum og að rannsaka mögulega brot lögreglunnar á alþjóðlegum lögum þegar hún skaut táragasi á mótmælendur. Hong Kong Kína Tengdar fréttir Flugferðum áfram aflýst í Hong Kong vegna mótmælanna Leiðtogi Hong Kong varar mótmælendur við að þeir séu að steypa borginni niður í hyldýpi. 13. ágúst 2019 10:05 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Fleiri fréttir Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Sjá meira
Til átaka kom á milli lögreglumanna og mótmælenda á alþjóðaflugvellinum í Hong Kong í kvöld. Flugferðum var aflýst annan daginn í röð vegna mótmælanna. Átökin eru sögð hafa brotist út eftir að særð manneskja var flutt út úr flugvallarbyggingunni. Óeirðarlögreglan lét til skarar skríða og beitti piparúða gegn mótmælendum sem höfðu hindrað för lögreglubíl, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mótmælendurnir komu einnig upp tálmum á göngum flugvallarins með kerrum og öðrum munum.Breska ríkisútvarpið BBC birtir myndband sem virðist sýna mótmælendur króa af lögreglumann og berja hann. Félagar lögreglumannsins komu honum til bjargar en ekki er vitað um ástand hans. Reiði hefur gætt á meðal mótmælenda í garð lögreglunnar, ekki síst eftir að ung kona var skotin, að því er virðist með gúmmíkúlu lögreglunnar, í augað á sunnudag. Margir mótmælendur hafa gengið um með blóðlitaðan augnlepp með vísan í áverka konunnar í dag. Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti stjórnvöld í Hong Kong til að sýna stillingu í viðbrögðum sínum við mótmælunum og að rannsaka mögulega brot lögreglunnar á alþjóðlegum lögum þegar hún skaut táragasi á mótmælendur.
Hong Kong Kína Tengdar fréttir Flugferðum áfram aflýst í Hong Kong vegna mótmælanna Leiðtogi Hong Kong varar mótmælendur við að þeir séu að steypa borginni niður í hyldýpi. 13. ágúst 2019 10:05 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Fleiri fréttir Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Sjá meira
Flugferðum áfram aflýst í Hong Kong vegna mótmælanna Leiðtogi Hong Kong varar mótmælendur við að þeir séu að steypa borginni niður í hyldýpi. 13. ágúst 2019 10:05