Bæði fáránlegt og heimskulegt Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 17. ágúst 2019 07:30 Donald Trump vill að Bandaríkin eignist Grænland. Vísir/EPA Hugmyndir Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um að kaupa Grænland eru bæði heimskulegar og hlægilegar. Þetta sögðu viðmælendur grænlenska ríkisútvarpsins (KNR) í gær en The Wall Street Journal greindi upphaflega frá því að Trump hefði spurst fyrir um möguleikann í samtölum við aðstoðarmenn og ráðgjafa. Josef Joelsen sagði við KNR að hann gæti hreinlega ekki ímyndað sér að verða bandarískur ríkisborgari. „Mér finnst þetta heimskulegt og fáránlegt af því það er ekki hægt að kaupa landið okkar eða skella verðmiða á það.“ Mikael Ludvigsen tók í sama streng. Sagði Trump búa í draumaveröld og vera ótrúlegan. „Hann hefur ekkert efni á þessu. Landið okkar er fokdýrt.“ Og Mike Thomsen var ómyrkur í máli. „Það er ekki hægt að kaupa bara land. Sama hversu mikið þú vilt borga, þá geturðu ekki átt það. Sama hvað því líður má spyrja sig um trúverðugleika þessa ruslmanns. Hann byggði ekki einu sinni vegginn sem hann lofaði. Hann er drasl.“ En það eru greinilega ekki allir á sama máli. Jensine Lerch sagðist vel geta séð fyrir sér að verða bandarísk. „Kannski væri best ef Danir stjórnuðu ekki öllu. Ég held þetta yrði ágætt.“ Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Grænland Tengdar fréttir Trump sagður hafa áhuga á því að Bandaríkin kaupi Grænland Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa augastað á kaupum á Grænlandi fyrir hönd bandaríska ríkisins. Þetta herma heimildarmenn Wall Street Journal. 15. ágúst 2019 22:31 Danir hæðast að áhuga Trump á að kaupa Grænland Aprílgabb á röngum árstíma og merki um að Trump sé endanlega genginn af göflunum er á meðal þess sem danskir stjórnmálamenn hafa sagt um fréttir af áhuga hans á að kaupa Grænland. 16. ágúst 2019 10:42 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira
Hugmyndir Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um að kaupa Grænland eru bæði heimskulegar og hlægilegar. Þetta sögðu viðmælendur grænlenska ríkisútvarpsins (KNR) í gær en The Wall Street Journal greindi upphaflega frá því að Trump hefði spurst fyrir um möguleikann í samtölum við aðstoðarmenn og ráðgjafa. Josef Joelsen sagði við KNR að hann gæti hreinlega ekki ímyndað sér að verða bandarískur ríkisborgari. „Mér finnst þetta heimskulegt og fáránlegt af því það er ekki hægt að kaupa landið okkar eða skella verðmiða á það.“ Mikael Ludvigsen tók í sama streng. Sagði Trump búa í draumaveröld og vera ótrúlegan. „Hann hefur ekkert efni á þessu. Landið okkar er fokdýrt.“ Og Mike Thomsen var ómyrkur í máli. „Það er ekki hægt að kaupa bara land. Sama hversu mikið þú vilt borga, þá geturðu ekki átt það. Sama hvað því líður má spyrja sig um trúverðugleika þessa ruslmanns. Hann byggði ekki einu sinni vegginn sem hann lofaði. Hann er drasl.“ En það eru greinilega ekki allir á sama máli. Jensine Lerch sagðist vel geta séð fyrir sér að verða bandarísk. „Kannski væri best ef Danir stjórnuðu ekki öllu. Ég held þetta yrði ágætt.“
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Grænland Tengdar fréttir Trump sagður hafa áhuga á því að Bandaríkin kaupi Grænland Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa augastað á kaupum á Grænlandi fyrir hönd bandaríska ríkisins. Þetta herma heimildarmenn Wall Street Journal. 15. ágúst 2019 22:31 Danir hæðast að áhuga Trump á að kaupa Grænland Aprílgabb á röngum árstíma og merki um að Trump sé endanlega genginn af göflunum er á meðal þess sem danskir stjórnmálamenn hafa sagt um fréttir af áhuga hans á að kaupa Grænland. 16. ágúst 2019 10:42 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira
Trump sagður hafa áhuga á því að Bandaríkin kaupi Grænland Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa augastað á kaupum á Grænlandi fyrir hönd bandaríska ríkisins. Þetta herma heimildarmenn Wall Street Journal. 15. ágúst 2019 22:31
Danir hæðast að áhuga Trump á að kaupa Grænland Aprílgabb á röngum árstíma og merki um að Trump sé endanlega genginn af göflunum er á meðal þess sem danskir stjórnmálamenn hafa sagt um fréttir af áhuga hans á að kaupa Grænland. 16. ágúst 2019 10:42