Kristján Viggó Norðurlandameistari U20 Anton Ingi Leifsson skrifar 17. ágúst 2019 18:41 Kristján í eldlínunni í mynd. mynd/frí Fyrri dagurinn á Norðurlandamótinu nítján ára og yngri fór fram í dag en Ísland skipar sameiginlegu liði með Dönum. Svíþjóð, Noregur og Finnland eru einnig með á mótinu. Kristján Viggó Sigfinnsson gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna í hástökki. Hann stökk 2,13 metra sem er tíu sentímetra bæting. Hann vann ekki bara til gullverðlauna heldur jafnaði einnig piltamet 16-17 ára sem hafði staðið síðan 1997. Það var Einar Karl Hjartarson sem á netið með Kristjáni. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir fékk silfur í 100 metra hlaupi og Hinrik Snær Steinsson kom einnig annar í mark í 400 metra hlaupi. Enn eitt silfrið féll í hlut Íslands í 400 metra hlaupi stúlkna er Þórdís Eva Steinsdóttir kom í mark á sínum besta tíma, 55,46 sekúndum. Katla Rut Robertsdóttir Kluvers var í sama hlaupi og Þórdís en Katla varð sú áttunda. Birna Kristín Kristjánsdóttir fékk svo fjórðu silfurverðlaun dagsins í langstökki þegar hún stökk 6,01 metra. Ísland fékk svo brons í 4x100 metra boðhlaupi. Sveitina skipuðu Birna Kristín, Þórdís Eva, Katla Rut og Guðbjörg Jóna. Tími þeirra var 47,48 sekúndur. Sigursteinn Ásgeirsson varð sjöundi í kúluvarpi en Valdimar Hjalti Erlendsson hætti eftir tvö köst til þess að spara sig fyrir kringlukastið á morgun. Elísabet Rut Rúnarsdóttir þurfti því miður að hætta keppni í sleggjukastinu vegna meiðsla. Hún átti aðeins eitt kast sem var ekki gilt. Síðari dagurinn hefst svo klukkan átta í fyrramálið þar sem úrslit ráðast í fleiri greinum og heildarkeppninni. Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira
Fyrri dagurinn á Norðurlandamótinu nítján ára og yngri fór fram í dag en Ísland skipar sameiginlegu liði með Dönum. Svíþjóð, Noregur og Finnland eru einnig með á mótinu. Kristján Viggó Sigfinnsson gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna í hástökki. Hann stökk 2,13 metra sem er tíu sentímetra bæting. Hann vann ekki bara til gullverðlauna heldur jafnaði einnig piltamet 16-17 ára sem hafði staðið síðan 1997. Það var Einar Karl Hjartarson sem á netið með Kristjáni. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir fékk silfur í 100 metra hlaupi og Hinrik Snær Steinsson kom einnig annar í mark í 400 metra hlaupi. Enn eitt silfrið féll í hlut Íslands í 400 metra hlaupi stúlkna er Þórdís Eva Steinsdóttir kom í mark á sínum besta tíma, 55,46 sekúndum. Katla Rut Robertsdóttir Kluvers var í sama hlaupi og Þórdís en Katla varð sú áttunda. Birna Kristín Kristjánsdóttir fékk svo fjórðu silfurverðlaun dagsins í langstökki þegar hún stökk 6,01 metra. Ísland fékk svo brons í 4x100 metra boðhlaupi. Sveitina skipuðu Birna Kristín, Þórdís Eva, Katla Rut og Guðbjörg Jóna. Tími þeirra var 47,48 sekúndur. Sigursteinn Ásgeirsson varð sjöundi í kúluvarpi en Valdimar Hjalti Erlendsson hætti eftir tvö köst til þess að spara sig fyrir kringlukastið á morgun. Elísabet Rut Rúnarsdóttir þurfti því miður að hætta keppni í sleggjukastinu vegna meiðsla. Hún átti aðeins eitt kast sem var ekki gilt. Síðari dagurinn hefst svo klukkan átta í fyrramálið þar sem úrslit ráðast í fleiri greinum og heildarkeppninni.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira