Höfuðkúpubrotnaði eftir líkamsárás í Eyjum Gígja Hilmarsdóttir skrifar 5. ágúst 2019 15:50 Þjóðhátíð lauk í gærkvöldi. Vísir/Sigurjón Maður sem varð fyrir árás í Vestmannaeyjum á sunnudagsmorgun er höfuðkúpubrotinn að því er kemur fram á Mbl. Maðurinn liggur á spítala og er undir eftirliti. Þetta staðfestir Tryggi Kr. Ólafsson, lögreglumaður í Vestmannaeyjum. Vísir greindi frá því í gær að tveir menn voru fluttir með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir slagsmál á sunnudagsmorgun. Ráðist hafi verið á þá og segir lögreglufulltrúi að um hópslagsmál væri að ræða og mennina vera þolendur í málinu. Annar mannanna hlaut tannbrot og var hann útskrifaður af spítala í gærdag. Tryggvi segir vitni hafa verið yfirheyrð en árásin átti sér stað á tjaldsvæðinu hjá Áshamri ofan við hátíðarsvæðið. Þá segir hann lögregluna leita fleiri vitna og biður þau að hafa samband séu einhver til staðar. Gærkvöldið og nóttin var róleg í Eyjum að sögn Tryggva. „Einungis tveir gistu fangageymslur og var það vegna ölvunar og óspekta, þeir voru leystir út með sekt í morgun,“ segir Tryggvi. Tryggvi segir sunnudagskvöldið yfirleitt ganga vel í Vestmannaeyjum en það vera misjafnt eftir veðri. „Fólk er yfirleitt betra þegar það er gott veður. Heilt yfir gekk þetta vel fyrir utan þessi ofbeldisbrot,“ segir Tryggvi. Hann segir flesta vera farna úr eynni og tiltekt hafna á svæðinu. „Þetta tekur einhverja daga og verður vonandi orðið þokkalegt um næstu helgi,“ segir Tryggvi. Lögreglumál Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Tveir fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir líkamsárásir Tveir voru fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir alvarlegar líkamsárásir í nótt. Alls eru fjórar líkamsárásir til rannsóknar hjá lögreglunni eftir nóttina, þar af tvær alvarlegar. Þrír eru í haldi vegna rannsóknar málanna. 4. ágúst 2019 16:00 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Maður sem varð fyrir árás í Vestmannaeyjum á sunnudagsmorgun er höfuðkúpubrotinn að því er kemur fram á Mbl. Maðurinn liggur á spítala og er undir eftirliti. Þetta staðfestir Tryggi Kr. Ólafsson, lögreglumaður í Vestmannaeyjum. Vísir greindi frá því í gær að tveir menn voru fluttir með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir slagsmál á sunnudagsmorgun. Ráðist hafi verið á þá og segir lögreglufulltrúi að um hópslagsmál væri að ræða og mennina vera þolendur í málinu. Annar mannanna hlaut tannbrot og var hann útskrifaður af spítala í gærdag. Tryggvi segir vitni hafa verið yfirheyrð en árásin átti sér stað á tjaldsvæðinu hjá Áshamri ofan við hátíðarsvæðið. Þá segir hann lögregluna leita fleiri vitna og biður þau að hafa samband séu einhver til staðar. Gærkvöldið og nóttin var róleg í Eyjum að sögn Tryggva. „Einungis tveir gistu fangageymslur og var það vegna ölvunar og óspekta, þeir voru leystir út með sekt í morgun,“ segir Tryggvi. Tryggvi segir sunnudagskvöldið yfirleitt ganga vel í Vestmannaeyjum en það vera misjafnt eftir veðri. „Fólk er yfirleitt betra þegar það er gott veður. Heilt yfir gekk þetta vel fyrir utan þessi ofbeldisbrot,“ segir Tryggvi. Hann segir flesta vera farna úr eynni og tiltekt hafna á svæðinu. „Þetta tekur einhverja daga og verður vonandi orðið þokkalegt um næstu helgi,“ segir Tryggvi.
Lögreglumál Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Tveir fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir líkamsárásir Tveir voru fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir alvarlegar líkamsárásir í nótt. Alls eru fjórar líkamsárásir til rannsóknar hjá lögreglunni eftir nóttina, þar af tvær alvarlegar. Þrír eru í haldi vegna rannsóknar málanna. 4. ágúst 2019 16:00 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Tveir fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir líkamsárásir Tveir voru fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir alvarlegar líkamsárásir í nótt. Alls eru fjórar líkamsárásir til rannsóknar hjá lögreglunni eftir nóttina, þar af tvær alvarlegar. Þrír eru í haldi vegna rannsóknar málanna. 4. ágúst 2019 16:00