Handtekinn eftir nágrannadeilur í Kópavogi Birgir Olgeirsson skrifar 9. ágúst 2019 07:04 Lögreglan bókaði tæplega sextíu mál á þessum tímabili, frá 19 í gærkvöldi til fimm í morgun, og eru nánast allir klefa fullir. Vísir/Vilhelm Lögregla handtók mann í Kópavogi eftir nágrannadeilur í gærkvöldi. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar, þar sem farið yfir helstu mál gærkvöldsins og næturinnar, en þar segir að maðurinn fór ekki eftir fyrirmælum lögreglu ásamt því að ráðast að lögreglu þegar ræða átti við hann. Var maðurinn vistaður í fangaklefa. Lögreglan bókaði tæplega sextíu mál á þessum tímabili, frá 19 í gærkvöldi til fimm í morgun, og eru nánast allir klefa fullir. 11 ökumenn voru stöðvaðir ýmist undir áhrifum áfengis og eða fíkniefna ásamt því að nokkrir þeirra sem stöðvaðir voru höfðu fíkniefni meðferðis. Einnig virtust stór hluti þeirra sennilega verið búnir að gleyma því að þeir væru annað hvort búnir að missa ökuréttindi eða aldrei öðlast þau þegar þeir óku af stað. Tilkynnt var um mann sem var að sveifla kúbeini í allar áttir við Hagkaup í Skeifunni og virtist vera í annarlegu ástandi, engum varð þó meint af þessu háttalagi. Hann var hins vegar horfin út í myrkrið þegar lögregla kom á staðinn og fannst ekki þrátt fyrir nokkra leit. Ölvaður ökumaður handtekin í Hafnarfirði eftir að hafa ekið á ljósastaur, maðurinn vistaður í fangaklefa þar til rennur af honum og hann verður í skýrsluhæfu ástandi.Ökumaður stöðvaður í hverfi 113 sem reyndist undir áhrifum fíkniefna ásamt því að hafa aldrei öðlast ökuréttindi. Til að bæta gráu ofan á svart var bifreiðin ótryggð og einnig reyndi hann að villa á sér heimildir með því að gefa upp rangt nafn og framvísaði skilríkjum félaga síns. Hafnarfjörður Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Nágrannadeilur Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Gámur á akgrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Sjá meira
Lögregla handtók mann í Kópavogi eftir nágrannadeilur í gærkvöldi. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar, þar sem farið yfir helstu mál gærkvöldsins og næturinnar, en þar segir að maðurinn fór ekki eftir fyrirmælum lögreglu ásamt því að ráðast að lögreglu þegar ræða átti við hann. Var maðurinn vistaður í fangaklefa. Lögreglan bókaði tæplega sextíu mál á þessum tímabili, frá 19 í gærkvöldi til fimm í morgun, og eru nánast allir klefa fullir. 11 ökumenn voru stöðvaðir ýmist undir áhrifum áfengis og eða fíkniefna ásamt því að nokkrir þeirra sem stöðvaðir voru höfðu fíkniefni meðferðis. Einnig virtust stór hluti þeirra sennilega verið búnir að gleyma því að þeir væru annað hvort búnir að missa ökuréttindi eða aldrei öðlast þau þegar þeir óku af stað. Tilkynnt var um mann sem var að sveifla kúbeini í allar áttir við Hagkaup í Skeifunni og virtist vera í annarlegu ástandi, engum varð þó meint af þessu háttalagi. Hann var hins vegar horfin út í myrkrið þegar lögregla kom á staðinn og fannst ekki þrátt fyrir nokkra leit. Ölvaður ökumaður handtekin í Hafnarfirði eftir að hafa ekið á ljósastaur, maðurinn vistaður í fangaklefa þar til rennur af honum og hann verður í skýrsluhæfu ástandi.Ökumaður stöðvaður í hverfi 113 sem reyndist undir áhrifum fíkniefna ásamt því að hafa aldrei öðlast ökuréttindi. Til að bæta gráu ofan á svart var bifreiðin ótryggð og einnig reyndi hann að villa á sér heimildir með því að gefa upp rangt nafn og framvísaði skilríkjum félaga síns.
Hafnarfjörður Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Nágrannadeilur Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Gámur á akgrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Sjá meira