Fjórir fíkniefnahundar á þjóðhátíð Nadine Guðrún Yaghi skrifar 30. júlí 2019 13:00 Frá þjóðhátíð í Vestmanneyjum. Vísir/Vilhelm Notast verður við fjóra fíkniefnahunda á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár en þeir voru tveir í fyrra. Lögreglufulltrúi og yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi segja að löggæsla verði mikil um helgina. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er stærsta útihátíðin sem fer fram hér á landi á ári hverju. Um 10 til 15 þúsund manns hafa mætt á hátíðina síðustu ár og er svipuðum fjölda spáð í ár. Tryggvi Kr. Ólafsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum, segir að sjö lögreglumenn muni sinna fíkniefnaeftirlitinu í ár í þremur teymum. „Við verðum með fjóra hunda núna. Við vorum með tvo í fyrra.“ Hann segir að hundarnir nýtist vel til að finna fíkniefni. „Þeir eru náttúrulega öflugri og markvissari leit með það þannig það er hið besta mál og þetta er tæki sem við ætlum að nýta okkar.“ Þá segir Tryggvi að unnið hafi verið mikið forvarnarstarf í vegna kynferðisbrota. Þá muni hátt í 110 gæslumenn ásamt lögreglu gera allt til að koma í veg fyrir kynferðisbrot. Auk þess verði á annan eða þriðja tug myndavéla í dalnum. „Við erum með öfluga gæslu þar og það er sjúkrahús fært þar inn og annað.“ Oddur Ástráðsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi segir að það verði mikið um að vera um allt Suðurlandið um helgina. Víða séu tjaldsvæði þar sem búist er við fjölda fólks. „Við erum með aukna vakt á um allt suðurlandið. Fjölgum mönnum á vakt og við erum með sérstakan hóp sem mun sinna fíkniefnalöggæslu.“ Þá verði fíkniefnahundar á svæðinu, bæði í Landeyjahöfn og á fleirum stöðum. „Við munum fara á tjaldsvæðin hér með mund eftir atvikum. Þá segir Oddur að búist verði við gríðarlegri umferð á Suðurlandi um helgina. Dýr Lögreglumál Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Notast verður við fjóra fíkniefnahunda á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár en þeir voru tveir í fyrra. Lögreglufulltrúi og yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi segja að löggæsla verði mikil um helgina. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er stærsta útihátíðin sem fer fram hér á landi á ári hverju. Um 10 til 15 þúsund manns hafa mætt á hátíðina síðustu ár og er svipuðum fjölda spáð í ár. Tryggvi Kr. Ólafsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum, segir að sjö lögreglumenn muni sinna fíkniefnaeftirlitinu í ár í þremur teymum. „Við verðum með fjóra hunda núna. Við vorum með tvo í fyrra.“ Hann segir að hundarnir nýtist vel til að finna fíkniefni. „Þeir eru náttúrulega öflugri og markvissari leit með það þannig það er hið besta mál og þetta er tæki sem við ætlum að nýta okkar.“ Þá segir Tryggvi að unnið hafi verið mikið forvarnarstarf í vegna kynferðisbrota. Þá muni hátt í 110 gæslumenn ásamt lögreglu gera allt til að koma í veg fyrir kynferðisbrot. Auk þess verði á annan eða þriðja tug myndavéla í dalnum. „Við erum með öfluga gæslu þar og það er sjúkrahús fært þar inn og annað.“ Oddur Ástráðsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi segir að það verði mikið um að vera um allt Suðurlandið um helgina. Víða séu tjaldsvæði þar sem búist er við fjölda fólks. „Við erum með aukna vakt á um allt suðurlandið. Fjölgum mönnum á vakt og við erum með sérstakan hóp sem mun sinna fíkniefnalöggæslu.“ Þá verði fíkniefnahundar á svæðinu, bæði í Landeyjahöfn og á fleirum stöðum. „Við munum fara á tjaldsvæðin hér með mund eftir atvikum. Þá segir Oddur að búist verði við gríðarlegri umferð á Suðurlandi um helgina.
Dýr Lögreglumál Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira