Mál Seðlabanka fær flýtimeðferð Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 31. júlí 2019 06:30 Már Guðmundsson fráfarandi Seðlabankastjóri. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Dómari hefur fallist á beiðni Seðlabanka Íslands um flýtimeðferð á máli bankans gegn Ara Brynjólfssyni, blaðamanni á Fréttablaðinu. Í málinu krefst Seðlabankinn ógildingar á niðurstöðu úrskurðarnefndar um upplýsingamál sem úrskurðaði fyrr í mánuðinum að Seðlabankanum væri skylt að afhenda blaðamanninum umbeðin gögn um námsstyrk bankans til fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlitsins árið 2016. Ari óskaði fyrst eftir upplýsingum frá Seðlabankanum um námsstyrk sem bankinn veitti Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlitsins, í nóvember í fyrra, fyrir átta mánuðum. Seðlabankinn synjaði beiðninni með vísan til undanþágureglna í upplýsingalögum. Synjunin var kærð til úrskurðarnefndar um upplýsingamál sem komst að þeirri niðurstöðu að bankanum væri skylt að afhenda umbeðin gögn. Bankinn óskaði í kjölfarið eftir því að réttaráhrifum úrskurðarins yrði frestað meðan skylda bankans til að afhenda gögnin yrði borin undir dómstóla, eins og heimilt er samkvæmt upplýsingalögum. Nefndin féllst á þá beiðni í síðustu viku. Frestun réttaráhrifa er bundin því skilyrði að málinu sé vísað til dómstóla innan sjö daga og að óskað sé eftir flýtimeðferð fyrir dómi. Lögmaður bankans sendi Héraðsdómi Reykjaness slíka beiðni á mánudag og féllst dómari á þá beiðni í gær. Í kjölfarið var réttarstefna gegn Ara gefin út. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjaness á þriðjudag í næstu viku. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Fjölmiðlar Seðlabankinn Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Sjá meira
Dómari hefur fallist á beiðni Seðlabanka Íslands um flýtimeðferð á máli bankans gegn Ara Brynjólfssyni, blaðamanni á Fréttablaðinu. Í málinu krefst Seðlabankinn ógildingar á niðurstöðu úrskurðarnefndar um upplýsingamál sem úrskurðaði fyrr í mánuðinum að Seðlabankanum væri skylt að afhenda blaðamanninum umbeðin gögn um námsstyrk bankans til fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlitsins árið 2016. Ari óskaði fyrst eftir upplýsingum frá Seðlabankanum um námsstyrk sem bankinn veitti Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlitsins, í nóvember í fyrra, fyrir átta mánuðum. Seðlabankinn synjaði beiðninni með vísan til undanþágureglna í upplýsingalögum. Synjunin var kærð til úrskurðarnefndar um upplýsingamál sem komst að þeirri niðurstöðu að bankanum væri skylt að afhenda umbeðin gögn. Bankinn óskaði í kjölfarið eftir því að réttaráhrifum úrskurðarins yrði frestað meðan skylda bankans til að afhenda gögnin yrði borin undir dómstóla, eins og heimilt er samkvæmt upplýsingalögum. Nefndin féllst á þá beiðni í síðustu viku. Frestun réttaráhrifa er bundin því skilyrði að málinu sé vísað til dómstóla innan sjö daga og að óskað sé eftir flýtimeðferð fyrir dómi. Lögmaður bankans sendi Héraðsdómi Reykjaness slíka beiðni á mánudag og féllst dómari á þá beiðni í gær. Í kjölfarið var réttarstefna gegn Ara gefin út. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjaness á þriðjudag í næstu viku.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Fjölmiðlar Seðlabankinn Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Sjá meira