Ók með ferðamenn um Suðurland án réttinda Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. júlí 2019 10:44 Bílstjórinn var á ferð um Suðurland með ferðamennina. Hér má sjá Skógafoss, einn vinsælasta ferðamannastað Suðurlands. Vísir/vilhelm Lögregla á Suðurlandi stöðvaði í gær ökumann 50 sæta rútu, sem reyndist aka með útrunnin ökuréttindi. Ökumanninum var gert að stöðva akstur og bíða eftir öðrum ökumanni með tilskilin réttindi til að taka við. Lögregla greinir frá þessu í tilkynningu. Oddur Árnason yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir í samtali við Vísi að ekki liggi fyrir hversu margir voru í rútunni en bílstjórinn var stöðvaður við almennt eftirlit lögreglu. Þá hafa ekki fengist upplýsingar um það hvort um hafi verið að ræða hóp erlendra ferðamanna og ekki heldur hvort ökumaðurinn hafi verið á vegum einhvers ferðaþjónustufyrirtækis. Oddur segir að málum af þessu tagi, þar sem bílstjóra hópbíla séu stöðvaðir með útrunnin réttindi, sé sífellt að fjölga í umdæminu. Þá voru 28 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu í gær. Kærur fyrir slík brot eru þannig orðnar 2356 það sem af er ári. Í tilkynningu lögreglu segir að þar með séu brotin orðin fleiri en allt árið í fyrra, og raunar allt frá stofnun embættisins. Þá voru þrír einstaklingar í sama bílnum kærðir fyrir að nota ekki öryggisbelti, tveir voru kærðir fyrir að nota ekki ökuritaskífu í ökurita bifreiða sem þeir óku. Þá voru skráningarnúmer voru tekin af þremur ökutækjum sem ýmist voru án trygginga eða komin langt fram yfir frest á lögbundinni aðalskoðun. Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira
Lögregla á Suðurlandi stöðvaði í gær ökumann 50 sæta rútu, sem reyndist aka með útrunnin ökuréttindi. Ökumanninum var gert að stöðva akstur og bíða eftir öðrum ökumanni með tilskilin réttindi til að taka við. Lögregla greinir frá þessu í tilkynningu. Oddur Árnason yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir í samtali við Vísi að ekki liggi fyrir hversu margir voru í rútunni en bílstjórinn var stöðvaður við almennt eftirlit lögreglu. Þá hafa ekki fengist upplýsingar um það hvort um hafi verið að ræða hóp erlendra ferðamanna og ekki heldur hvort ökumaðurinn hafi verið á vegum einhvers ferðaþjónustufyrirtækis. Oddur segir að málum af þessu tagi, þar sem bílstjóra hópbíla séu stöðvaðir með útrunnin réttindi, sé sífellt að fjölga í umdæminu. Þá voru 28 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu í gær. Kærur fyrir slík brot eru þannig orðnar 2356 það sem af er ári. Í tilkynningu lögreglu segir að þar með séu brotin orðin fleiri en allt árið í fyrra, og raunar allt frá stofnun embættisins. Þá voru þrír einstaklingar í sama bílnum kærðir fyrir að nota ekki öryggisbelti, tveir voru kærðir fyrir að nota ekki ökuritaskífu í ökurita bifreiða sem þeir óku. Þá voru skráningarnúmer voru tekin af þremur ökutækjum sem ýmist voru án trygginga eða komin langt fram yfir frest á lögbundinni aðalskoðun.
Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira