Ók með ferðamenn um Suðurland án réttinda Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. júlí 2019 10:44 Bílstjórinn var á ferð um Suðurland með ferðamennina. Hér má sjá Skógafoss, einn vinsælasta ferðamannastað Suðurlands. Vísir/vilhelm Lögregla á Suðurlandi stöðvaði í gær ökumann 50 sæta rútu, sem reyndist aka með útrunnin ökuréttindi. Ökumanninum var gert að stöðva akstur og bíða eftir öðrum ökumanni með tilskilin réttindi til að taka við. Lögregla greinir frá þessu í tilkynningu. Oddur Árnason yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir í samtali við Vísi að ekki liggi fyrir hversu margir voru í rútunni en bílstjórinn var stöðvaður við almennt eftirlit lögreglu. Þá hafa ekki fengist upplýsingar um það hvort um hafi verið að ræða hóp erlendra ferðamanna og ekki heldur hvort ökumaðurinn hafi verið á vegum einhvers ferðaþjónustufyrirtækis. Oddur segir að málum af þessu tagi, þar sem bílstjóra hópbíla séu stöðvaðir með útrunnin réttindi, sé sífellt að fjölga í umdæminu. Þá voru 28 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu í gær. Kærur fyrir slík brot eru þannig orðnar 2356 það sem af er ári. Í tilkynningu lögreglu segir að þar með séu brotin orðin fleiri en allt árið í fyrra, og raunar allt frá stofnun embættisins. Þá voru þrír einstaklingar í sama bílnum kærðir fyrir að nota ekki öryggisbelti, tveir voru kærðir fyrir að nota ekki ökuritaskífu í ökurita bifreiða sem þeir óku. Þá voru skráningarnúmer voru tekin af þremur ökutækjum sem ýmist voru án trygginga eða komin langt fram yfir frest á lögbundinni aðalskoðun. Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Lögregla á Suðurlandi stöðvaði í gær ökumann 50 sæta rútu, sem reyndist aka með útrunnin ökuréttindi. Ökumanninum var gert að stöðva akstur og bíða eftir öðrum ökumanni með tilskilin réttindi til að taka við. Lögregla greinir frá þessu í tilkynningu. Oddur Árnason yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir í samtali við Vísi að ekki liggi fyrir hversu margir voru í rútunni en bílstjórinn var stöðvaður við almennt eftirlit lögreglu. Þá hafa ekki fengist upplýsingar um það hvort um hafi verið að ræða hóp erlendra ferðamanna og ekki heldur hvort ökumaðurinn hafi verið á vegum einhvers ferðaþjónustufyrirtækis. Oddur segir að málum af þessu tagi, þar sem bílstjóra hópbíla séu stöðvaðir með útrunnin réttindi, sé sífellt að fjölga í umdæminu. Þá voru 28 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu í gær. Kærur fyrir slík brot eru þannig orðnar 2356 það sem af er ári. Í tilkynningu lögreglu segir að þar með séu brotin orðin fleiri en allt árið í fyrra, og raunar allt frá stofnun embættisins. Þá voru þrír einstaklingar í sama bílnum kærðir fyrir að nota ekki öryggisbelti, tveir voru kærðir fyrir að nota ekki ökuritaskífu í ökurita bifreiða sem þeir óku. Þá voru skráningarnúmer voru tekin af þremur ökutækjum sem ýmist voru án trygginga eða komin langt fram yfir frest á lögbundinni aðalskoðun.
Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira