Hjólreiðamaður varð fyrir bíl við Holtaveg og Sæbraut í Reykjavík fyrr í dag.
Samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild lögreglu var hjólreiðamaðurinn fluttur slasaður á slysadeild. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvort hann sé alvarlega slasaður eða hvernig slysið átti sér stað.
Ekið á hjólreiðamann við Sæbraut og Holtaveg

Tengdar fréttir

Alvarlega slasaður eftir slys á torfæruhjóli
Ökumaður torfæruhjóls slasaðist alvarlega á fæti við Landeyjar í gær.

Öxnadalsheiði lokað vegna slyss
Búið er að loka Öxnadalsheiði vegna umferðarslyss skammt vestan Grjótár, á meðan á björgunaraðgerðum stendur.