Telja gamalt bein elstu leifar um mannkyn utan Afríku Kjartan Kjartansson skrifar 10. júlí 2019 23:37 Stafræn endurgerð af höfuðkúpubeininu sem fannst á Grikklandi seint á 8. áratugnum. AP/Katerina Harvati/Háskólinn í Tübingen Hluti af höfuðkúpubeini úr manni sem fannst í helli á sunnanverðu Grikklandi er talinn elsta vísbendingin um að mannkynið hafi hætt sér út fyrir Afríku. Steingert beinið fannst í uppgreftri í Apidima-hellinum á sunnanverðum Pelópsskaga fyrir um fjörutíu árum og hefur verið geymt á safni Háskólans í Aþenu síðan. Það var aðeins nýlega sem fornleifafræðingar byrjuðu að sýna því áhuga, að sögn AP-fréttastofunnar. Vísindamennirnir sem hafa rannsakað beinið telja að það sé að minnsta kosti 210.00 ára gamalt. Það er þá að minnsta kosti sextán þúsund árum eldra en kjálkabein sem fannst í Ísrael í fyrra. Tölvulíkan var notað til að bera beinið saman við lögun steingervinga úr þekktum tegundum manna. Niðurstaðan var að það væri úr manni. Fram að þessu hefur verið talið að fyrstu fulltrúar mannkynsins hafi ekki yfirgefið heimahagana í Afríku fyrr en fyrir rúmum hundrað þúsund árum. Sé aldurgreiningin á beininu rétt byrjaði mannkynið að dreifa sér um jörðina mun fyrr en áður var talið. Sumir vísindamenn draga áreiðanleika aldursgreiningarinnar í efa. Katerina Harvati frá Tübingen-háskóla í Þýskalandi sem rannsakaði beinið segir þvert á móti að höfuðkúpubeinið sé vel til þess fallið að greina á milli ólíkra tegunda manna og að margar vísbendingar styðji greininguna. Fornminjar Grikkland Vísindi Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Hluti af höfuðkúpubeini úr manni sem fannst í helli á sunnanverðu Grikklandi er talinn elsta vísbendingin um að mannkynið hafi hætt sér út fyrir Afríku. Steingert beinið fannst í uppgreftri í Apidima-hellinum á sunnanverðum Pelópsskaga fyrir um fjörutíu árum og hefur verið geymt á safni Háskólans í Aþenu síðan. Það var aðeins nýlega sem fornleifafræðingar byrjuðu að sýna því áhuga, að sögn AP-fréttastofunnar. Vísindamennirnir sem hafa rannsakað beinið telja að það sé að minnsta kosti 210.00 ára gamalt. Það er þá að minnsta kosti sextán þúsund árum eldra en kjálkabein sem fannst í Ísrael í fyrra. Tölvulíkan var notað til að bera beinið saman við lögun steingervinga úr þekktum tegundum manna. Niðurstaðan var að það væri úr manni. Fram að þessu hefur verið talið að fyrstu fulltrúar mannkynsins hafi ekki yfirgefið heimahagana í Afríku fyrr en fyrir rúmum hundrað þúsund árum. Sé aldurgreiningin á beininu rétt byrjaði mannkynið að dreifa sér um jörðina mun fyrr en áður var talið. Sumir vísindamenn draga áreiðanleika aldursgreiningarinnar í efa. Katerina Harvati frá Tübingen-háskóla í Þýskalandi sem rannsakaði beinið segir þvert á móti að höfuðkúpubeinið sé vel til þess fallið að greina á milli ólíkra tegunda manna og að margar vísbendingar styðji greininguna.
Fornminjar Grikkland Vísindi Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira