Skipar hernum að gera árásir á Gasa Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2025 16:38 Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael. AP/Nathan Howard Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, hefur skipað her ríkisins að gera „kröftugar“ árásir á Gasaströndina. Hann sakar Hamas-liða um að hafa brotið gegn vopnahléi á svæðinu. Vígamenn eru sagðir hafa skotið að ísraelskum hermönnum í dag og þar að auki saka Ísraelar Hamas um að brjóta gegn samkomulaginu hvað varðar að skila líkum gísla. Utanríkisráðuneyti Ísrael sakaði Hamas fyrr í dag um að sviðsetja leit að líkum gísla í rústum húsa á Gasaströndinni. Í yfirlýsingu frá ráðuneytinu sagði að meðfylgjandi drónamyndband sýndi Hamas-liða grafa líkamsleifar og þykjast grafa þær aftur upp, fyrir starfsmenn Rauða krossins. Þá sagði Netanjahú fyrr í dag, samkvæmt Al Jazeera, að líkamsleifar sem Hamas hefði skilað síðustu nótt tilheyrðu látnum gísl. Ísraelskir hermenn hefðu frelsað lík hans fyrr á árinu. Þetta sagði ráðherrann klárt brot á vopnahléssamkomulagi. Netanjahú sagðist þá ætla að kalla saman herforingja sína og ákveða næstu skref. Þau skref liggja nú fyrir, samkvæmt yfirlýsingu. Annars liggur lítið fyrir um umfang þeirra og staðsetningu, þegar þetta er skrifað. Following security consultations, Prime Minister Netanyahu has directed the military to immediately carry out forceful strikes in the Gaza Strip.— Prime Minister of Israel (@IsraeliPM) October 28, 2025 Enn eru lík þrettán gísla sem Hamasliðar fluttu til Gasastrandarinnar í höndum Hamas eða í rústum húsa á svæðinu. Fyrsti liður vopnahléssamkomulagsins, sem kennt er við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, segir til um að Hamas eigi að skila líkunum. Síðan eiga þeir í kjölfarið að afvopnast og alþjóðlegt gæslulið verður sent til Gasastrandarinnar. Leiðtogar Hamas hafa sagst eiga í vandræðum með að finna lík gísla vegna gífurlegrar eyðileggingar á Gasa. Al Jazeera segir íbúa óttaslegna eftir yfirlýsingu Netanjahús. Þeir viti ekki hvar né hvenær þær verði gerðar. Flestir eru þó sagðir meðvitaðir um að vopnahléið hefur frá upphafi verið brothætt. Ísraelar stjórna um 53 prósentum Gasastrandinnar og eiga að hörfa þaðan í áföngum. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Tengdar fréttir Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Abdullah konungur af Jórdaníu segir að friður sé forsenda þess að erlendur liðsafli verði sendur inn á Gasa. Jórdanía og Egyptaland hafa skuldbundið sig til að koma að því að þjálfa nýtt lögreglulið á Gasa. 27. október 2025 07:59 „Ísrael mun missa allan stuðning“ Ráðamenn í Bandaríkjunum segjast ósáttir við ályktun ísraelska þingsins um innlimun Vesturbakkans. JD Vance, varaforseti, segir atkvæðagreiðsluna sem haldin var í morgun vera móðgandi og pólitískt glæfrabragð. Marco Rubio, utanríkisráðherra, segir ríkisstjórn Bandaríkjanna ekki geta stutt innlimun og að það myndi ógna friði við botni Miðjarðarhafs. 23. október 2025 13:46 Óttast að senda hermenn til Gasa Friðaráætlunin um Gasa, sem kennd er við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, felur í sér að senda alþjóðlegt friðargæslulið til Gasastrandarinnar. Ráðamenn víða um heim óttast þó að senda hermenn eða öryggissveitir á svæðið, þar sem þeir gætu lent í átökum við Hamas-liða. 21. október 2025 16:29 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Utanríkisráðuneyti Ísrael sakaði Hamas fyrr í dag um að sviðsetja leit að líkum gísla í rústum húsa á Gasaströndinni. Í yfirlýsingu frá ráðuneytinu sagði að meðfylgjandi drónamyndband sýndi Hamas-liða grafa líkamsleifar og þykjast grafa þær aftur upp, fyrir starfsmenn Rauða krossins. Þá sagði Netanjahú fyrr í dag, samkvæmt Al Jazeera, að líkamsleifar sem Hamas hefði skilað síðustu nótt tilheyrðu látnum gísl. Ísraelskir hermenn hefðu frelsað lík hans fyrr á árinu. Þetta sagði ráðherrann klárt brot á vopnahléssamkomulagi. Netanjahú sagðist þá ætla að kalla saman herforingja sína og ákveða næstu skref. Þau skref liggja nú fyrir, samkvæmt yfirlýsingu. Annars liggur lítið fyrir um umfang þeirra og staðsetningu, þegar þetta er skrifað. Following security consultations, Prime Minister Netanyahu has directed the military to immediately carry out forceful strikes in the Gaza Strip.— Prime Minister of Israel (@IsraeliPM) October 28, 2025 Enn eru lík þrettán gísla sem Hamasliðar fluttu til Gasastrandarinnar í höndum Hamas eða í rústum húsa á svæðinu. Fyrsti liður vopnahléssamkomulagsins, sem kennt er við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, segir til um að Hamas eigi að skila líkunum. Síðan eiga þeir í kjölfarið að afvopnast og alþjóðlegt gæslulið verður sent til Gasastrandarinnar. Leiðtogar Hamas hafa sagst eiga í vandræðum með að finna lík gísla vegna gífurlegrar eyðileggingar á Gasa. Al Jazeera segir íbúa óttaslegna eftir yfirlýsingu Netanjahús. Þeir viti ekki hvar né hvenær þær verði gerðar. Flestir eru þó sagðir meðvitaðir um að vopnahléið hefur frá upphafi verið brothætt. Ísraelar stjórna um 53 prósentum Gasastrandinnar og eiga að hörfa þaðan í áföngum.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Tengdar fréttir Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Abdullah konungur af Jórdaníu segir að friður sé forsenda þess að erlendur liðsafli verði sendur inn á Gasa. Jórdanía og Egyptaland hafa skuldbundið sig til að koma að því að þjálfa nýtt lögreglulið á Gasa. 27. október 2025 07:59 „Ísrael mun missa allan stuðning“ Ráðamenn í Bandaríkjunum segjast ósáttir við ályktun ísraelska þingsins um innlimun Vesturbakkans. JD Vance, varaforseti, segir atkvæðagreiðsluna sem haldin var í morgun vera móðgandi og pólitískt glæfrabragð. Marco Rubio, utanríkisráðherra, segir ríkisstjórn Bandaríkjanna ekki geta stutt innlimun og að það myndi ógna friði við botni Miðjarðarhafs. 23. október 2025 13:46 Óttast að senda hermenn til Gasa Friðaráætlunin um Gasa, sem kennd er við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, felur í sér að senda alþjóðlegt friðargæslulið til Gasastrandarinnar. Ráðamenn víða um heim óttast þó að senda hermenn eða öryggissveitir á svæðið, þar sem þeir gætu lent í átökum við Hamas-liða. 21. október 2025 16:29 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Abdullah konungur af Jórdaníu segir að friður sé forsenda þess að erlendur liðsafli verði sendur inn á Gasa. Jórdanía og Egyptaland hafa skuldbundið sig til að koma að því að þjálfa nýtt lögreglulið á Gasa. 27. október 2025 07:59
„Ísrael mun missa allan stuðning“ Ráðamenn í Bandaríkjunum segjast ósáttir við ályktun ísraelska þingsins um innlimun Vesturbakkans. JD Vance, varaforseti, segir atkvæðagreiðsluna sem haldin var í morgun vera móðgandi og pólitískt glæfrabragð. Marco Rubio, utanríkisráðherra, segir ríkisstjórn Bandaríkjanna ekki geta stutt innlimun og að það myndi ógna friði við botni Miðjarðarhafs. 23. október 2025 13:46
Óttast að senda hermenn til Gasa Friðaráætlunin um Gasa, sem kennd er við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, felur í sér að senda alþjóðlegt friðargæslulið til Gasastrandarinnar. Ráðamenn víða um heim óttast þó að senda hermenn eða öryggissveitir á svæðið, þar sem þeir gætu lent í átökum við Hamas-liða. 21. október 2025 16:29