María Rún vann tvær greinar á fyrri keppnisdeginum á Meistaramótinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2019 17:58 María Rún vann sigur í 100 metra grindahlaupi og spjótkasti. vísir/eyþór ÍR er með eins stigs forskot á FH í liðakeppninni eftir fyrri keppnisdaginn á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Nítján af 37 greinum á Meistaramótinu er lokið. ÍR er með 39 stig, einu stigi meira en FH. Breiðablik er með 14 stig í 3. sæti. Í karlaflokki er ÍR með tveggja stiga forskot á FH en hjá konum er FH einu stigi á undan ÍR. María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH vann tvær greinar í dag; 100 metra grindahlaup og spjótkast. Íslandsmethafinn Ari Bragi Kárason hrósaði sigri í 100 metra hlaupi karla og Dóróthea Jóhannesdóttir í 100 metra hlaupi kvenna. Þau koma bæði úr FH. Ólympíufarinn Guðni Valur Guðnason, ÍR, vann sigur í kúluvarpi með kasti upp á 17,09 metra. Þórdís Eva Steinsdóttir varð hlutskörpust í 400 metra hlaupi og var hluti af sigursveit FH í 4x100 boðhlaupi. FH vann einnig 4x100 boðhlaupi karla.Sigurvegarar dagsins:Karlar: Hástökk: Kristján Viggó Sigfinnsson, Ármann - 1,99 Spjótkast: Guðmundur Hólmar Jónsson, UFA - 56,33 Þrístökk: Bjarki Rúnar Kristinsson, Breiðablik - 13,92 110 metra grindahlaup: Ísak Óli Traustason, UMSS - 15,14 100 metra hlaup: Ari Bragi Kárason, FH - 10,76 1500 metra hlaup: Sæmundur Ólafsson, ÍR - 4,04,82 Kúluvarp: Guðni Valur Guðnason, ÍR - 17,09 400 metra hlaup: Hinrik Snær Steinsson - FH, 48,33 3000 metra hindrunarhlaup: Arnar Pétursson, ÍR - 9,48,03 4x100 metra boðhlaup: FH (Kormákur Ari Hafliðason, Trausti Stefánsson, Kolbeinn Höður Gunnarsson, Ari Bragi Kárason) - 41,55Konur: Kúluvarp: Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR - 15,68 100 metra grindahlaup: María Rún Gunnlaugsdóttir, FH - 14,00 Stangarstökk: Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR - 3,70 1500 metra hlaup kvenna: Sólrún Soffía Arnardóttir, FH - 4,53,39 100 metra hlaup: Dóróthea Jóhannesdóttir, FH - 11,98 Spjótkast: María Rún Gunnlaugsdóttir, FH - 40,97 Þrístökk: Hildigunnur Þórarinsdóttir, ÍR - 11,62 400 metra hlaup: Þórdís Eva Steinsdóttir, FH - 56,82 4x100 metra boðhlaup: FH (Anna Torfadóttir, Þórdís Eva Steinsdóttir, Dóróthea Jóhannesdóttir, Melkorka Rán Hafliðadóttir) - 47,66 Frjálsar íþróttir Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
ÍR er með eins stigs forskot á FH í liðakeppninni eftir fyrri keppnisdaginn á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Nítján af 37 greinum á Meistaramótinu er lokið. ÍR er með 39 stig, einu stigi meira en FH. Breiðablik er með 14 stig í 3. sæti. Í karlaflokki er ÍR með tveggja stiga forskot á FH en hjá konum er FH einu stigi á undan ÍR. María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH vann tvær greinar í dag; 100 metra grindahlaup og spjótkast. Íslandsmethafinn Ari Bragi Kárason hrósaði sigri í 100 metra hlaupi karla og Dóróthea Jóhannesdóttir í 100 metra hlaupi kvenna. Þau koma bæði úr FH. Ólympíufarinn Guðni Valur Guðnason, ÍR, vann sigur í kúluvarpi með kasti upp á 17,09 metra. Þórdís Eva Steinsdóttir varð hlutskörpust í 400 metra hlaupi og var hluti af sigursveit FH í 4x100 boðhlaupi. FH vann einnig 4x100 boðhlaupi karla.Sigurvegarar dagsins:Karlar: Hástökk: Kristján Viggó Sigfinnsson, Ármann - 1,99 Spjótkast: Guðmundur Hólmar Jónsson, UFA - 56,33 Þrístökk: Bjarki Rúnar Kristinsson, Breiðablik - 13,92 110 metra grindahlaup: Ísak Óli Traustason, UMSS - 15,14 100 metra hlaup: Ari Bragi Kárason, FH - 10,76 1500 metra hlaup: Sæmundur Ólafsson, ÍR - 4,04,82 Kúluvarp: Guðni Valur Guðnason, ÍR - 17,09 400 metra hlaup: Hinrik Snær Steinsson - FH, 48,33 3000 metra hindrunarhlaup: Arnar Pétursson, ÍR - 9,48,03 4x100 metra boðhlaup: FH (Kormákur Ari Hafliðason, Trausti Stefánsson, Kolbeinn Höður Gunnarsson, Ari Bragi Kárason) - 41,55Konur: Kúluvarp: Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR - 15,68 100 metra grindahlaup: María Rún Gunnlaugsdóttir, FH - 14,00 Stangarstökk: Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR - 3,70 1500 metra hlaup kvenna: Sólrún Soffía Arnardóttir, FH - 4,53,39 100 metra hlaup: Dóróthea Jóhannesdóttir, FH - 11,98 Spjótkast: María Rún Gunnlaugsdóttir, FH - 40,97 Þrístökk: Hildigunnur Þórarinsdóttir, ÍR - 11,62 400 metra hlaup: Þórdís Eva Steinsdóttir, FH - 56,82 4x100 metra boðhlaup: FH (Anna Torfadóttir, Þórdís Eva Steinsdóttir, Dóróthea Jóhannesdóttir, Melkorka Rán Hafliðadóttir) - 47,66
Frjálsar íþróttir Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira