Þriðji sigur ÍR liðakeppninni í röð | Guðbjörg og Kolbeinn unnu 200 metra hlaupin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2019 15:47 Guðbjörg vann 200 metra hlaupið á Meistaramótinu þriðja árið í röð. vísir/getty Þriðja árið í röð vann ÍR sigur í liðakeppninni á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Nítugastaogþriðja Meistaramótinu lauk í dag. ÍR fékk 76 stig, fjórum stigum meira en FH. Breiðablik varð í 3. sæti með 27 stig. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR, vann sigur í 200 metra hlaupi kvenna þriðja árið í röð. Hún kom í mark á 24,51 sekúndu. FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir, sem vann 400 metra hlaupið í gær, varð önnur á 25,21 sekúndu. Í 200 metra hlaupi karla varð Kolbeinn Höður Gunnarsson hlutskarpastur. Félagi hans úr FH, Ari Bragi Kárason, varð annar en þeir háðu mikla baráttu í 100 metra hlaupinu í gær þar sem Ari Bragi hafði betur. Tímataka í 200 metra hlaupi karla mislukkaðist og því eru engir tímar aðgengilegir. Aníta Hinriksdóttir úr ÍR vann sigur í 800 metra hlaupi á 2:08,17 mínútum. ÍR-ingurinn Guðni Valur Guðnason, sem vann kúluvarpið í gær, bætti annarri gullmedalíu í safnið með því að vinna kringlukastið í dag með kasti upp á 54,16 metra. Eva María Baldursdóttir, HSK/Selfossi, hrósaði sigri í hástökki. Hún stökk 1,75 metra sem er hennar besti árangur í greininni.Sigurvegarar dagsins:Karlar: 200 metra hlaup: Kolbeinn Höður Gunnarsson, FH - 400 metra grindahlaup: Árni Haukur Árnason, ÍR - 57,80 800 metra hlaup: Sæmundur Ólafsson, ÍR - 1:54,74 5000 metra hlaup: Arnar Pétursson, ÍR - 15:26,01 4x400 metra boðhlaup: FH - 3:22,21 Kringlukast: Guðni Valur Guðnason, ÍR - 54,16 Langstökk: Arnór Gunnarsson, Breiðablik - 6,88 Stangarstökk: Andri Fannar Gíslason, KFA - 4,20 Sleggjukast: Hilmar Örn Jónsson, FH - 73,42Konur: 200 metra hlaup: Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR - 24,51 400 metra grindahlaup: Glódís Edda Þuríðardóttir, KFA - 1:01,99 800 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, ÍR - 2:08,17 3000 metra hlaup: Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR - 10:59,83 4x400 metra boðhlaup: ÍR - 3:58,84 Kringlukast: Kristín Karlsdóttir, FH - 46,96 Langstökk: Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik - 5,76 Hástökk: Eva María Baldursdóttir, HSK/Selfoss - 1,75 Sleggjukast: Vigdís Jónsdóttir, FH - 59,67 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir María Rún vann tvær greinar á fyrri keppnisdeginum á Meistaramótinu Fyrri keppnisdeginum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum er lokið. 13. júlí 2019 17:58 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Sjá meira
Þriðja árið í röð vann ÍR sigur í liðakeppninni á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Nítugastaogþriðja Meistaramótinu lauk í dag. ÍR fékk 76 stig, fjórum stigum meira en FH. Breiðablik varð í 3. sæti með 27 stig. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR, vann sigur í 200 metra hlaupi kvenna þriðja árið í röð. Hún kom í mark á 24,51 sekúndu. FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir, sem vann 400 metra hlaupið í gær, varð önnur á 25,21 sekúndu. Í 200 metra hlaupi karla varð Kolbeinn Höður Gunnarsson hlutskarpastur. Félagi hans úr FH, Ari Bragi Kárason, varð annar en þeir háðu mikla baráttu í 100 metra hlaupinu í gær þar sem Ari Bragi hafði betur. Tímataka í 200 metra hlaupi karla mislukkaðist og því eru engir tímar aðgengilegir. Aníta Hinriksdóttir úr ÍR vann sigur í 800 metra hlaupi á 2:08,17 mínútum. ÍR-ingurinn Guðni Valur Guðnason, sem vann kúluvarpið í gær, bætti annarri gullmedalíu í safnið með því að vinna kringlukastið í dag með kasti upp á 54,16 metra. Eva María Baldursdóttir, HSK/Selfossi, hrósaði sigri í hástökki. Hún stökk 1,75 metra sem er hennar besti árangur í greininni.Sigurvegarar dagsins:Karlar: 200 metra hlaup: Kolbeinn Höður Gunnarsson, FH - 400 metra grindahlaup: Árni Haukur Árnason, ÍR - 57,80 800 metra hlaup: Sæmundur Ólafsson, ÍR - 1:54,74 5000 metra hlaup: Arnar Pétursson, ÍR - 15:26,01 4x400 metra boðhlaup: FH - 3:22,21 Kringlukast: Guðni Valur Guðnason, ÍR - 54,16 Langstökk: Arnór Gunnarsson, Breiðablik - 6,88 Stangarstökk: Andri Fannar Gíslason, KFA - 4,20 Sleggjukast: Hilmar Örn Jónsson, FH - 73,42Konur: 200 metra hlaup: Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR - 24,51 400 metra grindahlaup: Glódís Edda Þuríðardóttir, KFA - 1:01,99 800 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, ÍR - 2:08,17 3000 metra hlaup: Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR - 10:59,83 4x400 metra boðhlaup: ÍR - 3:58,84 Kringlukast: Kristín Karlsdóttir, FH - 46,96 Langstökk: Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik - 5,76 Hástökk: Eva María Baldursdóttir, HSK/Selfoss - 1,75 Sleggjukast: Vigdís Jónsdóttir, FH - 59,67
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir María Rún vann tvær greinar á fyrri keppnisdeginum á Meistaramótinu Fyrri keppnisdeginum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum er lokið. 13. júlí 2019 17:58 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Sjá meira
María Rún vann tvær greinar á fyrri keppnisdeginum á Meistaramótinu Fyrri keppnisdeginum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum er lokið. 13. júlí 2019 17:58