Þriðji sigur ÍR liðakeppninni í röð | Guðbjörg og Kolbeinn unnu 200 metra hlaupin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2019 15:47 Guðbjörg vann 200 metra hlaupið á Meistaramótinu þriðja árið í röð. vísir/getty Þriðja árið í röð vann ÍR sigur í liðakeppninni á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Nítugastaogþriðja Meistaramótinu lauk í dag. ÍR fékk 76 stig, fjórum stigum meira en FH. Breiðablik varð í 3. sæti með 27 stig. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR, vann sigur í 200 metra hlaupi kvenna þriðja árið í röð. Hún kom í mark á 24,51 sekúndu. FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir, sem vann 400 metra hlaupið í gær, varð önnur á 25,21 sekúndu. Í 200 metra hlaupi karla varð Kolbeinn Höður Gunnarsson hlutskarpastur. Félagi hans úr FH, Ari Bragi Kárason, varð annar en þeir háðu mikla baráttu í 100 metra hlaupinu í gær þar sem Ari Bragi hafði betur. Tímataka í 200 metra hlaupi karla mislukkaðist og því eru engir tímar aðgengilegir. Aníta Hinriksdóttir úr ÍR vann sigur í 800 metra hlaupi á 2:08,17 mínútum. ÍR-ingurinn Guðni Valur Guðnason, sem vann kúluvarpið í gær, bætti annarri gullmedalíu í safnið með því að vinna kringlukastið í dag með kasti upp á 54,16 metra. Eva María Baldursdóttir, HSK/Selfossi, hrósaði sigri í hástökki. Hún stökk 1,75 metra sem er hennar besti árangur í greininni.Sigurvegarar dagsins:Karlar: 200 metra hlaup: Kolbeinn Höður Gunnarsson, FH - 400 metra grindahlaup: Árni Haukur Árnason, ÍR - 57,80 800 metra hlaup: Sæmundur Ólafsson, ÍR - 1:54,74 5000 metra hlaup: Arnar Pétursson, ÍR - 15:26,01 4x400 metra boðhlaup: FH - 3:22,21 Kringlukast: Guðni Valur Guðnason, ÍR - 54,16 Langstökk: Arnór Gunnarsson, Breiðablik - 6,88 Stangarstökk: Andri Fannar Gíslason, KFA - 4,20 Sleggjukast: Hilmar Örn Jónsson, FH - 73,42Konur: 200 metra hlaup: Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR - 24,51 400 metra grindahlaup: Glódís Edda Þuríðardóttir, KFA - 1:01,99 800 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, ÍR - 2:08,17 3000 metra hlaup: Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR - 10:59,83 4x400 metra boðhlaup: ÍR - 3:58,84 Kringlukast: Kristín Karlsdóttir, FH - 46,96 Langstökk: Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik - 5,76 Hástökk: Eva María Baldursdóttir, HSK/Selfoss - 1,75 Sleggjukast: Vigdís Jónsdóttir, FH - 59,67 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir María Rún vann tvær greinar á fyrri keppnisdeginum á Meistaramótinu Fyrri keppnisdeginum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum er lokið. 13. júlí 2019 17:58 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Sjá meira
Þriðja árið í röð vann ÍR sigur í liðakeppninni á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Nítugastaogþriðja Meistaramótinu lauk í dag. ÍR fékk 76 stig, fjórum stigum meira en FH. Breiðablik varð í 3. sæti með 27 stig. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR, vann sigur í 200 metra hlaupi kvenna þriðja árið í röð. Hún kom í mark á 24,51 sekúndu. FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir, sem vann 400 metra hlaupið í gær, varð önnur á 25,21 sekúndu. Í 200 metra hlaupi karla varð Kolbeinn Höður Gunnarsson hlutskarpastur. Félagi hans úr FH, Ari Bragi Kárason, varð annar en þeir háðu mikla baráttu í 100 metra hlaupinu í gær þar sem Ari Bragi hafði betur. Tímataka í 200 metra hlaupi karla mislukkaðist og því eru engir tímar aðgengilegir. Aníta Hinriksdóttir úr ÍR vann sigur í 800 metra hlaupi á 2:08,17 mínútum. ÍR-ingurinn Guðni Valur Guðnason, sem vann kúluvarpið í gær, bætti annarri gullmedalíu í safnið með því að vinna kringlukastið í dag með kasti upp á 54,16 metra. Eva María Baldursdóttir, HSK/Selfossi, hrósaði sigri í hástökki. Hún stökk 1,75 metra sem er hennar besti árangur í greininni.Sigurvegarar dagsins:Karlar: 200 metra hlaup: Kolbeinn Höður Gunnarsson, FH - 400 metra grindahlaup: Árni Haukur Árnason, ÍR - 57,80 800 metra hlaup: Sæmundur Ólafsson, ÍR - 1:54,74 5000 metra hlaup: Arnar Pétursson, ÍR - 15:26,01 4x400 metra boðhlaup: FH - 3:22,21 Kringlukast: Guðni Valur Guðnason, ÍR - 54,16 Langstökk: Arnór Gunnarsson, Breiðablik - 6,88 Stangarstökk: Andri Fannar Gíslason, KFA - 4,20 Sleggjukast: Hilmar Örn Jónsson, FH - 73,42Konur: 200 metra hlaup: Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR - 24,51 400 metra grindahlaup: Glódís Edda Þuríðardóttir, KFA - 1:01,99 800 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, ÍR - 2:08,17 3000 metra hlaup: Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR - 10:59,83 4x400 metra boðhlaup: ÍR - 3:58,84 Kringlukast: Kristín Karlsdóttir, FH - 46,96 Langstökk: Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik - 5,76 Hástökk: Eva María Baldursdóttir, HSK/Selfoss - 1,75 Sleggjukast: Vigdís Jónsdóttir, FH - 59,67
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir María Rún vann tvær greinar á fyrri keppnisdeginum á Meistaramótinu Fyrri keppnisdeginum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum er lokið. 13. júlí 2019 17:58 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Sjá meira
María Rún vann tvær greinar á fyrri keppnisdeginum á Meistaramótinu Fyrri keppnisdeginum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum er lokið. 13. júlí 2019 17:58