María í fjórða sætinu eftir fyrri daginn á Madeira Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2019 19:30 María Rún er að gera flotta hluti á Madeira. MYND/FRÍ Margt af besta íslenska frjálsíþróttafólkinu er nú á eyjunni Madeira, rétt fyrir utan Portúgal, þar sem það keppir á Evrópubikarnum í fjölþrautum. Keppt er bæði í einstaklingskeppni og svo eru stig þriggja stigahæstu íþróttamanna hverrar þjóðar eru tekin saman og tvær stigahæstu þjóðirnar fara upp um deild. Ísland er nú í neðstu deildinni. Fyrri keppnisdegi er nú lokið og efst er FH-ingurinn, María Rún Gunnlaugsdóttir, en hún er í fjórða sæti þegar fjórum greinum af sjö er lokið. Hún er með 3328 stig, aðeins 44 stigum frá verðlaunasæti. María lenti í fimmta sæti í 100 metra grindarhlaupi, hástökki og 200 metra hlaupi. Í hástökki stökk hún 1,75 metra sem er hennar besti árangur utanhúss en innanhúss hefur hún stokkið 1,76 metra. Í 200 metra hlaupi hljóp hún á 25,51 sekúndu sem er einnig persónulegt met. María hefur náð betri árangri í öllum greinum dagsins en þegar hún átti sína bestu þraut. Sá árangur er frá árinu 2017 og er 5488 stig. Benjamín Jóhann Johnsen er í sjöunda sæti í karlaflokki með 3667 stig er keppni er hálfnuð. Hann sigraði hástökkið er hann stökk 1,98 metra og var það stökk einum sentímetra frá besta árangri hans utanhúss. Þegar svipup keppni fór fram í Svíþjóð í byrjun júní þá var hann með 3449 stig eftir fyrri daginn. Eins og áður segir þá er hann nú komin í 3667 stig svo bæting hjá Benjamín. Ísak Óli Traustason er ellefti með 3586 stig og Andri Fannar Gíslason og Glódís Edda Þuríðardóttir eru í nítjánda sæti. Sindri Magnússon þurfti að hætta þátttöku eftir fjórar greinar. Frjálsar íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Sjá meira
Margt af besta íslenska frjálsíþróttafólkinu er nú á eyjunni Madeira, rétt fyrir utan Portúgal, þar sem það keppir á Evrópubikarnum í fjölþrautum. Keppt er bæði í einstaklingskeppni og svo eru stig þriggja stigahæstu íþróttamanna hverrar þjóðar eru tekin saman og tvær stigahæstu þjóðirnar fara upp um deild. Ísland er nú í neðstu deildinni. Fyrri keppnisdegi er nú lokið og efst er FH-ingurinn, María Rún Gunnlaugsdóttir, en hún er í fjórða sæti þegar fjórum greinum af sjö er lokið. Hún er með 3328 stig, aðeins 44 stigum frá verðlaunasæti. María lenti í fimmta sæti í 100 metra grindarhlaupi, hástökki og 200 metra hlaupi. Í hástökki stökk hún 1,75 metra sem er hennar besti árangur utanhúss en innanhúss hefur hún stokkið 1,76 metra. Í 200 metra hlaupi hljóp hún á 25,51 sekúndu sem er einnig persónulegt met. María hefur náð betri árangri í öllum greinum dagsins en þegar hún átti sína bestu þraut. Sá árangur er frá árinu 2017 og er 5488 stig. Benjamín Jóhann Johnsen er í sjöunda sæti í karlaflokki með 3667 stig er keppni er hálfnuð. Hann sigraði hástökkið er hann stökk 1,98 metra og var það stökk einum sentímetra frá besta árangri hans utanhúss. Þegar svipup keppni fór fram í Svíþjóð í byrjun júní þá var hann með 3449 stig eftir fyrri daginn. Eins og áður segir þá er hann nú komin í 3667 stig svo bæting hjá Benjamín. Ísak Óli Traustason er ellefti með 3586 stig og Andri Fannar Gíslason og Glódís Edda Þuríðardóttir eru í nítjánda sæti. Sindri Magnússon þurfti að hætta þátttöku eftir fjórar greinar.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Sjá meira