Stefanía Daney setti fjögur Íslandsmet á Íslandsmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2019 16:30 Stefanía Daney Guðmundsdóttir. Mynd/Fésbókarsíðu Stefaníu Daney Frjálsíþróttakonan Stefanía Daney Guðmundsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum sem fram fór á Kaplakrikavelli um helgina. Hún var ekki sú eina sem blómstraði á stóra sviðinu í Hafnarfirði um helgina. Góður árangur og fjöldi Íslandsmeta litu dagsins ljós á Íslandsmótinu en Íþróttasambands fatlaðra sagði frá besta árangri sínum á fésbókarsíðu sinni. Ármann sigraði liðakeppnina með tólf gullverðlaun og ein silfurverðlaun. Stefanía Daney Guðmundsdóttir úr Eik bætti Íslandsmetin sín í flokki 20 í fjórum greinum eða í 100 metra hlaupi (13,64 sekúndur), 200 metra hlaupi (28,32 sekúndur), langstökki (5,07 metrar) og spjótkasti (25,39 metrar). Stefanía Daney vann einnig gullverðlaun í 400 metra hlaupi (67,32 sekúndur). Stefanía Daney var ánægð með árangurinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Patrekur Andrés Axelsson kom með nýjum aðstoðarmanni sínum Helga Björnssyni í 100 metra hlaupi (12,38 sekúndur) og 200 metra hlaupi (25,89 sekúndur). Hann er greinilega að ná sínu fyrra formi eftir erfið meiðsli í allan vetur. Hulda Sigurjónsdóttir bætti metin sín í kúluvarpi (10,31 metrar) og sleggjukasti (30,10 metrar) í flokki 20. Hún sigraði einnig í kringlukasti (30,85 metrar) og varð önnur í spjótkasti með kast upp á 24,24 metra. Hafliði Hafþórsson er 14 ára og keppti í flokki 62 - 64 í langstökki en hann er aflimaður fyrir neðan hné á báðum fótum. Hafliði stökk 4,25 metra sem er met í hans flokki. Emil Steinar Björnsson sigraði í kastgreinunum í flokki 20. Hann kastið kúlu 8,26 metra, hann kasti kringlunni 16,78 metra, kastaði spjótinu 21,69 metra og sleggjan fór 12,65 metra hjá honum,. Kristinn Arinbjörn Guðmundsson sigraði í kúluvarpi 5kg í fl 35-38 með 7,76 metra kast og vann líka kringlu 1,5kg með 14,97 metra kasti. Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir úr ÍR bætti metið í spjótkasti (500g) í flokki 37 með kasti upp á 21,69 metra. Hún hjó nærri meti Matthildar Ylfu Þorsteinsdóttur í langstökki með 4,26 metra stökki en metið er 2 sentímetrum lengra. Frjálsar íþróttir Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Sjá meira
Frjálsíþróttakonan Stefanía Daney Guðmundsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum sem fram fór á Kaplakrikavelli um helgina. Hún var ekki sú eina sem blómstraði á stóra sviðinu í Hafnarfirði um helgina. Góður árangur og fjöldi Íslandsmeta litu dagsins ljós á Íslandsmótinu en Íþróttasambands fatlaðra sagði frá besta árangri sínum á fésbókarsíðu sinni. Ármann sigraði liðakeppnina með tólf gullverðlaun og ein silfurverðlaun. Stefanía Daney Guðmundsdóttir úr Eik bætti Íslandsmetin sín í flokki 20 í fjórum greinum eða í 100 metra hlaupi (13,64 sekúndur), 200 metra hlaupi (28,32 sekúndur), langstökki (5,07 metrar) og spjótkasti (25,39 metrar). Stefanía Daney vann einnig gullverðlaun í 400 metra hlaupi (67,32 sekúndur). Stefanía Daney var ánægð með árangurinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Patrekur Andrés Axelsson kom með nýjum aðstoðarmanni sínum Helga Björnssyni í 100 metra hlaupi (12,38 sekúndur) og 200 metra hlaupi (25,89 sekúndur). Hann er greinilega að ná sínu fyrra formi eftir erfið meiðsli í allan vetur. Hulda Sigurjónsdóttir bætti metin sín í kúluvarpi (10,31 metrar) og sleggjukasti (30,10 metrar) í flokki 20. Hún sigraði einnig í kringlukasti (30,85 metrar) og varð önnur í spjótkasti með kast upp á 24,24 metra. Hafliði Hafþórsson er 14 ára og keppti í flokki 62 - 64 í langstökki en hann er aflimaður fyrir neðan hné á báðum fótum. Hafliði stökk 4,25 metra sem er met í hans flokki. Emil Steinar Björnsson sigraði í kastgreinunum í flokki 20. Hann kastið kúlu 8,26 metra, hann kasti kringlunni 16,78 metra, kastaði spjótinu 21,69 metra og sleggjan fór 12,65 metra hjá honum,. Kristinn Arinbjörn Guðmundsson sigraði í kúluvarpi 5kg í fl 35-38 með 7,76 metra kast og vann líka kringlu 1,5kg með 14,97 metra kasti. Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir úr ÍR bætti metið í spjótkasti (500g) í flokki 37 með kasti upp á 21,69 metra. Hún hjó nærri meti Matthildar Ylfu Þorsteinsdóttur í langstökki með 4,26 metra stökki en metið er 2 sentímetrum lengra.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Sjá meira