Silfur hjá Guðbjörgu og Birna Kristín setti aldursflokkamet Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2019 14:09 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir mynd/frí Íslenska frjálsíþróttafólkið á Bauhaus Junioren Gala setti eitt aldursflokkamet, tvö persónuleg met og náði í ein silfurverðlaun á síðari degi mótsins í dag. Birna Kristín Kristjánsdóttir setti Íslandsmet í aldursflokki 16-17 ára í langstökki. Hún stökk 6,12 metra og bætti þar með eigið aldursflokkamet sem var 6,10 metrar frá því síðasta sumar. Birna endaði í tíunda sæti í langstökkskeppninni. Birna Kristín var meðal hlaupara í 4x100m boðhlaupi ásamt Tiönu Ósk Whitwort, Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur og Þórdísi Evu Steinsdóttir. Þær settu aldursflokkamet í gær þegar þær fóru á 45,75 sekúndum. Í dag náðu þær ekki eins hröðu hlaupi, fóru á 45,83 sekúndum og enduðu í sjönda sæti. Einu verðlaun Íslands í dag komu í 200m hlaupi kvenna. Guðbjörg Jóna, sem er Íslandsmethafi í greininni, hljóp á 23,51 sekúndu í dag og hreppti fyrir það silfurverðlaun í mótinu. Íslandsmet Guðbjargar í greininni er 23,45 og setti hún það fyrir tveimur vikum. Tiana Ósk setti persónulegt met í 200m hlaupi þegar hún hljóp á 23,79 sekúndum. Hún varð fimmta í hlaupinu, önnur í sínum riðli. Hinrik Snær Steinsson bætti einnig sitt persónulega met í sömu vegalengd. Hann hljóp á 22,39 sekúndum og varð í 25. sæti. Þórdís Eva fór 200m hlaupið á 25,08 sekúndum og varð í 21. sæti. Íslensku keppendurnir hafa nú lokið keppni á mótinu.Birna Kristín Kristjánsdóttirmynd/frí Frjálsar íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjá meira
Íslenska frjálsíþróttafólkið á Bauhaus Junioren Gala setti eitt aldursflokkamet, tvö persónuleg met og náði í ein silfurverðlaun á síðari degi mótsins í dag. Birna Kristín Kristjánsdóttir setti Íslandsmet í aldursflokki 16-17 ára í langstökki. Hún stökk 6,12 metra og bætti þar með eigið aldursflokkamet sem var 6,10 metrar frá því síðasta sumar. Birna endaði í tíunda sæti í langstökkskeppninni. Birna Kristín var meðal hlaupara í 4x100m boðhlaupi ásamt Tiönu Ósk Whitwort, Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur og Þórdísi Evu Steinsdóttir. Þær settu aldursflokkamet í gær þegar þær fóru á 45,75 sekúndum. Í dag náðu þær ekki eins hröðu hlaupi, fóru á 45,83 sekúndum og enduðu í sjönda sæti. Einu verðlaun Íslands í dag komu í 200m hlaupi kvenna. Guðbjörg Jóna, sem er Íslandsmethafi í greininni, hljóp á 23,51 sekúndu í dag og hreppti fyrir það silfurverðlaun í mótinu. Íslandsmet Guðbjargar í greininni er 23,45 og setti hún það fyrir tveimur vikum. Tiana Ósk setti persónulegt met í 200m hlaupi þegar hún hljóp á 23,79 sekúndum. Hún varð fimmta í hlaupinu, önnur í sínum riðli. Hinrik Snær Steinsson bætti einnig sitt persónulega met í sömu vegalengd. Hann hljóp á 22,39 sekúndum og varð í 25. sæti. Þórdís Eva fór 200m hlaupið á 25,08 sekúndum og varð í 21. sæti. Íslensku keppendurnir hafa nú lokið keppni á mótinu.Birna Kristín Kristjánsdóttirmynd/frí
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjá meira