Tugir fórust í átökunum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. júní 2019 08:00 Mekonnen hershöfðingja minnst. Nordicphotos/AFP Tugir létust í átökum í Amhara-héraði Eþíópíu um síðustu helgi er uppreisnarmenn reyndu að steypa héraðsstjórninni af stóli. Þetta hafði Reuters eftir upplýsingafulltrúa héraðsstjórnarinnar í gær. Samkvæmt upplýsingafulltrúanum, Asemahagh Aseres, réðust uppreisnarmenn á höfuðstöðvar lögreglu, skrifstofur ráðandi flokks og skrifstofur héraðsforseta. Þrír embættismenn voru drepnir, þar á meðal Ambachew Mekonnen héraðsforseti. Þá var starfsmannastjóri eþíópíska hersins, Seare Mekonnen hershöfðingi, myrtur í höfuðborginni. Að sögn Asemahagh er uppreisnarsveitin nýstofnuð. „Þetta er hluti af lögreglunni. Þau eru ekki sjálfstæð. Stærstur hluti okkar manna hefur ekki gengið til liðs við þau og varði okkur gegn árásum,“ sagði hann. Samkvæmt greiningu Reuters setur það aukinn þrýsting á Abiy Ahmed forsætisráðherra að uppreisnarmennirnir hafi komið úr röðum héraðslögreglu. Ahmed hefur að undanförnu reynt að vinda ofan af bönnum á aðra stjórnmálaflokka og leyst uppreisnarmenn, blaðamenn og pólitíska fanga úr haldi. Hann er sagður hafa skapað sér ýmsa óvini er hann hristi upp í yfirstjórn hers og leyniþjónustu. Birtist í Fréttablaðinu Eþíópía Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira
Tugir létust í átökum í Amhara-héraði Eþíópíu um síðustu helgi er uppreisnarmenn reyndu að steypa héraðsstjórninni af stóli. Þetta hafði Reuters eftir upplýsingafulltrúa héraðsstjórnarinnar í gær. Samkvæmt upplýsingafulltrúanum, Asemahagh Aseres, réðust uppreisnarmenn á höfuðstöðvar lögreglu, skrifstofur ráðandi flokks og skrifstofur héraðsforseta. Þrír embættismenn voru drepnir, þar á meðal Ambachew Mekonnen héraðsforseti. Þá var starfsmannastjóri eþíópíska hersins, Seare Mekonnen hershöfðingi, myrtur í höfuðborginni. Að sögn Asemahagh er uppreisnarsveitin nýstofnuð. „Þetta er hluti af lögreglunni. Þau eru ekki sjálfstæð. Stærstur hluti okkar manna hefur ekki gengið til liðs við þau og varði okkur gegn árásum,“ sagði hann. Samkvæmt greiningu Reuters setur það aukinn þrýsting á Abiy Ahmed forsætisráðherra að uppreisnarmennirnir hafi komið úr röðum héraðslögreglu. Ahmed hefur að undanförnu reynt að vinda ofan af bönnum á aðra stjórnmálaflokka og leyst uppreisnarmenn, blaðamenn og pólitíska fanga úr haldi. Hann er sagður hafa skapað sér ýmsa óvini er hann hristi upp í yfirstjórn hers og leyniþjónustu.
Birtist í Fréttablaðinu Eþíópía Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira