Hönnuður MacBook, AirPods og iPhone hættir hjá Apple Andri Eysteinsson skrifar 27. júní 2019 23:09 Sir Jony Ive (vinstri) ásamt forstjóra Apple Tim Cook. Getty/Justin Sullivan Sir Jony Ive, maðurinn á bakvið hönnunina á helstu vörum tæknirisans Apple hefur ákveðið að stíga til hliðar og einbeita sér að öðrum verkefnum en Apple. BBC greinir frá. Ive hannaði Mac-tölvurnar, iPhone símana og iPod spilarana auk fleiri vinsælla Apple vara, hefur starfað hjá Apple við góðan orðstír í næstum þrjátíu ár. Tim Cook, forstjóri Apple segir að þáttur Ive í upprisu Apple-veldisins hafi verið mikill og ekki sé hægt að draga úr honum. Ive sjálfur, sem ætlar að hefja störf í eigin fyrirtæki, LoveFrom, segir að nú sé rétti tíminn til að fara frá borði og sigla á vit ævintýranna. Ekki hefur verið ráðinn beinn arftaki Ive hjá Apple en ljóst er að hlutverki hans sem yfirhönnuður ytra og innra byrðis verður skipt upp. Apple Bandaríkin Tímamót Tækni Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sir Jony Ive, maðurinn á bakvið hönnunina á helstu vörum tæknirisans Apple hefur ákveðið að stíga til hliðar og einbeita sér að öðrum verkefnum en Apple. BBC greinir frá. Ive hannaði Mac-tölvurnar, iPhone símana og iPod spilarana auk fleiri vinsælla Apple vara, hefur starfað hjá Apple við góðan orðstír í næstum þrjátíu ár. Tim Cook, forstjóri Apple segir að þáttur Ive í upprisu Apple-veldisins hafi verið mikill og ekki sé hægt að draga úr honum. Ive sjálfur, sem ætlar að hefja störf í eigin fyrirtæki, LoveFrom, segir að nú sé rétti tíminn til að fara frá borði og sigla á vit ævintýranna. Ekki hefur verið ráðinn beinn arftaki Ive hjá Apple en ljóst er að hlutverki hans sem yfirhönnuður ytra og innra byrðis verður skipt upp.
Apple Bandaríkin Tímamót Tækni Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent