Hundrað ára boðið í veislu með Guðna forseta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2019 14:03 Sigríður Kristín Sigurðardóttir fagnar 100 ára afmæli þann 5. desember. Hún tók þátt í Kvennahlaupi á Hrafnistu í dag en Kvennahlaupið sjálft fer fram á morgun. Vísir/Friðrik Þór Hrafnista býður landsmönnum, sem eiga 100 ára afmæli á árinu, til afmælisveislu á Hrafnistu í Hafnarfirði þriðjudaginn 18. júní klukkan 14. Viðstödd veisluna verða meðal annars Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem flytur ávarp auk Dagnýjar Erlu Gunnarsdóttur, sem er fimmtán ára og sitja mun þingfund ungmenna í Alþingishúsinu á þjóðhátíðardaginn 17. júní í tilefni af 75 ára afmælis lýðveldisins. Boðið verður upp á afmælisköku og söngatriði sem tenórsöngvarinn Gissur Páll Gissurarson annast. Formleg dagskrá mun taka um eina klukkustund. Auk ofangreindra og fleiri aðila er öllum íbúum Hrafnistu í Hafnarfirði boðið til veislunnar. 25 Íslendingar fagna 100 ára afmæli á þessu ári. Átján konur og sjö karlar. Flest eru afmælisbörnin búsett á höfuðborgarsvæðinu og hafa um tíu þeirra þegar boðað komu sína til veislunnar. Í lok dagskrár verður tekin hópmynd af þessum merkilega hópi ásamt forseta Íslands. Þetta er í fyrsta sinn sem Hrafnista býður landsmönnum til 100 ára afmælisveislu ásamt forseta Íslands og er ætlunin að þetta verði árlegur viðburður. Hefur undirbúningur m.a. verið unninn í samstarfi vð Jónas Ragnarsson sem allt frá árinu 2006 hefur haldið úti vefsíðu um langlífa Íslendinga, haldgóð hjónabönd, stóra systkinahópa og fleira. Þessi áhugaverði vettvangur Jónasar er nú vistaður á síðunni Langlífi á Facebook. Forseti Íslands Tímamót Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Hrafnista býður landsmönnum, sem eiga 100 ára afmæli á árinu, til afmælisveislu á Hrafnistu í Hafnarfirði þriðjudaginn 18. júní klukkan 14. Viðstödd veisluna verða meðal annars Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem flytur ávarp auk Dagnýjar Erlu Gunnarsdóttur, sem er fimmtán ára og sitja mun þingfund ungmenna í Alþingishúsinu á þjóðhátíðardaginn 17. júní í tilefni af 75 ára afmælis lýðveldisins. Boðið verður upp á afmælisköku og söngatriði sem tenórsöngvarinn Gissur Páll Gissurarson annast. Formleg dagskrá mun taka um eina klukkustund. Auk ofangreindra og fleiri aðila er öllum íbúum Hrafnistu í Hafnarfirði boðið til veislunnar. 25 Íslendingar fagna 100 ára afmæli á þessu ári. Átján konur og sjö karlar. Flest eru afmælisbörnin búsett á höfuðborgarsvæðinu og hafa um tíu þeirra þegar boðað komu sína til veislunnar. Í lok dagskrár verður tekin hópmynd af þessum merkilega hópi ásamt forseta Íslands. Þetta er í fyrsta sinn sem Hrafnista býður landsmönnum til 100 ára afmælisveislu ásamt forseta Íslands og er ætlunin að þetta verði árlegur viðburður. Hefur undirbúningur m.a. verið unninn í samstarfi vð Jónas Ragnarsson sem allt frá árinu 2006 hefur haldið úti vefsíðu um langlífa Íslendinga, haldgóð hjónabönd, stóra systkinahópa og fleira. Þessi áhugaverði vettvangur Jónasar er nú vistaður á síðunni Langlífi á Facebook.
Forseti Íslands Tímamót Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent