Flugvél hrapaði í Fljótshlíð: Fimm alvarlega slasaðir Jóhann K. Jóhannsson og Atli Ísleifsson skrifa 9. júní 2019 21:53 Alls voru fimm manns í vélinni. Vísir/Magnús Hlynur Fimm eru alvarlega slasaðir eftir að flugvél hrapaði rétt norðan við flugvöllinn við Múlakot í Fljótshlíð fyrr í kvöld. Brunavarnir Rangárvallasýslu og aðrir viðbraðsaðilar fengu tilkynningu skömmu eftir klukkan 20:30 í kvöld um að flugvél hefði brotlent norðan við flugvöllinn. Í tilkynningu frá lögreglu á Suðurlandi segir að eldur hafi verið laus í vélinni.Fimm um borð í vélinni „Alls voru fimm aðilar í flugvélinni og eru allir alvarlega slasaðir. Rannsóknardeild Lögreglustjórans á Suðurlandi fer með rannsókn málsins og nýtur aðstoðar Rannsóknarnefndar samgönguslysa og tæknideildar Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu. Jafnframt hefur viðbragsteymi Rauða kross Íslands verið sent á vettvang til að veita vitnum að atvikinu sálrænan stuðning.Ekki er unnt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu,“ segir í tilkynningunni.Slysið varð við flugvöllinn við Múlakot.LoftmyndirLentu í Reykjavík um klukkan 22 Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar voru sendar á vettvang - þær TF-EIR og TF-LÍF. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir að slasaðir hafi verið fluttir í þyrlum og þær lent við Landspítalann í Fossvogi um klukkan 22.Fréttin hefur verið uppfærð. Flugslys við Múlakot Fréttir af flugi Landhelgisgæslan Rangárþing eystra Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Sjá meira
Fimm eru alvarlega slasaðir eftir að flugvél hrapaði rétt norðan við flugvöllinn við Múlakot í Fljótshlíð fyrr í kvöld. Brunavarnir Rangárvallasýslu og aðrir viðbraðsaðilar fengu tilkynningu skömmu eftir klukkan 20:30 í kvöld um að flugvél hefði brotlent norðan við flugvöllinn. Í tilkynningu frá lögreglu á Suðurlandi segir að eldur hafi verið laus í vélinni.Fimm um borð í vélinni „Alls voru fimm aðilar í flugvélinni og eru allir alvarlega slasaðir. Rannsóknardeild Lögreglustjórans á Suðurlandi fer með rannsókn málsins og nýtur aðstoðar Rannsóknarnefndar samgönguslysa og tæknideildar Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu. Jafnframt hefur viðbragsteymi Rauða kross Íslands verið sent á vettvang til að veita vitnum að atvikinu sálrænan stuðning.Ekki er unnt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu,“ segir í tilkynningunni.Slysið varð við flugvöllinn við Múlakot.LoftmyndirLentu í Reykjavík um klukkan 22 Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar voru sendar á vettvang - þær TF-EIR og TF-LÍF. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir að slasaðir hafi verið fluttir í þyrlum og þær lent við Landspítalann í Fossvogi um klukkan 22.Fréttin hefur verið uppfærð.
Flugslys við Múlakot Fréttir af flugi Landhelgisgæslan Rangárþing eystra Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Sjá meira