Íslenskt lyf við bráðaflogum fer í sölu í Bandaríkjunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. maí 2019 17:06 Sveinbjörn Gizurarson. kristinn ingvarsson Nefúðinn Nayzilam, sem er ætlaður við bráðameðhöndlun við svokölluðum bráðaflogum eða raðflogum og á uppruna sinn í rannsóknum Sveinbjörns Gizurarsonar, prófessors við lyfjafræðideild Háskóla Íslands, hefur verið samþykktur til sölu hjá Bandaríska lyfjaeftirlitinu, FDA.Frá þessu er greint á vef HÍ þar sem segir að lyfið fari nú í sölu í Bandaríkjunum. Nayzilam er fyrsta nefúðalyfið við bráðaflogum. „Með lyfinu, sem er lyfseðilsskylt, er ætlunin að auka lífsgæði þeirra sem eru með flogaveiki. Nú geta þeir einstaklingar sem finna fyrir aðdraganda floga, jafnvel sjálfir gripið til lyfsins. Einnig geta til dæmis fjölskyldumeðlimir þeirra, vinir og samstarfsfélagar auðveldlega gefið þeim lyfið,“ segir Sveinbjörn. Það eru rúmlega 30 ár síðan Sveinbjörn vann í einum af fyrstu rannsóknahópunum sem skoðuðu að lina krampa með nefúða. Það hefur nú loksins tekst og segir Sveinbjörn magnað að sjá síðasta áfanga rannsóknanna verða að veruleika með lyfinu sem nú er væntanlegt á markað. „Það er verulega ánægjulegt að vera fyrstur með svona lyfjaform á markað þegar svo margir hafa reynt að þróa bráðalyf eins og þetta,“ segir Sveinbjörn.Nánar má lesa um málið á vef HÍ. Bandaríkin Heilbrigðismál Lyf Vísindi Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Sjá meira
Nefúðinn Nayzilam, sem er ætlaður við bráðameðhöndlun við svokölluðum bráðaflogum eða raðflogum og á uppruna sinn í rannsóknum Sveinbjörns Gizurarsonar, prófessors við lyfjafræðideild Háskóla Íslands, hefur verið samþykktur til sölu hjá Bandaríska lyfjaeftirlitinu, FDA.Frá þessu er greint á vef HÍ þar sem segir að lyfið fari nú í sölu í Bandaríkjunum. Nayzilam er fyrsta nefúðalyfið við bráðaflogum. „Með lyfinu, sem er lyfseðilsskylt, er ætlunin að auka lífsgæði þeirra sem eru með flogaveiki. Nú geta þeir einstaklingar sem finna fyrir aðdraganda floga, jafnvel sjálfir gripið til lyfsins. Einnig geta til dæmis fjölskyldumeðlimir þeirra, vinir og samstarfsfélagar auðveldlega gefið þeim lyfið,“ segir Sveinbjörn. Það eru rúmlega 30 ár síðan Sveinbjörn vann í einum af fyrstu rannsóknahópunum sem skoðuðu að lina krampa með nefúða. Það hefur nú loksins tekst og segir Sveinbjörn magnað að sjá síðasta áfanga rannsóknanna verða að veruleika með lyfinu sem nú er væntanlegt á markað. „Það er verulega ánægjulegt að vera fyrstur með svona lyfjaform á markað þegar svo margir hafa reynt að þróa bráðalyf eins og þetta,“ segir Sveinbjörn.Nánar má lesa um málið á vef HÍ.
Bandaríkin Heilbrigðismál Lyf Vísindi Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent