Aðeins einstaklingsherbergi og innigarðar í nýjum meðferðarkjarna Landspítala Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 21. maí 2019 19:45 Nýr meðferðarkjarni við Landspítalann sem verið er að byggja mun gjörbylta allri aðstöðu fyrir sjúklinga og starfsfólk að sögn forstjóra spítalans. Þar verða aðeins einsmannsherbergi og engir sjúkrahússgangar. Hönnunarstjóri segir mikilvægt að byrja strax að huga að nýjum Landspítala. Meðferðarkjarni Landspítalans er eitt stærsta og flóknasta hönnunarverkefni sem ráðist hefur veriðí hérlendis og mun m.a. hýsa bráðamóttöku, skurðdeildir, hjarta- og æðaþræðingardeild, gjörgæslu, myndgreiningu, smitsjúkdómadeild og legudeildir. Byrjað var á grunni byggingarinnar um síðustu áramót og gert er ráð fyrir að framkvæmdir taki um fjögur til fimm ár. „Sérstakt hlutverk spítalans sem sérhæfðs sjúkrahúss mun styrkjast og eflast með meðferðar-og rannsóknarkjarna. Þetta er fyrst og fremst öryggismál en aðstaða fyrir sjúklinga og starfsfólks mun gjörbreytast,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landsspítalans.Frábær aðstaða „Þarna verða aðeins einsmannsherbergi. Við ætlum að útrýma þessum sjúkrahúsgöngum. Öll herbergi verða staðsett með tilliti til birtu og útsýnis og þarna verða litlir inngarðar. Þessi nýi meðferðarkjarni mun gjörbylta allri þjónustu fyrir sjúklinga og aðstandendur þeirra en þetta verður líka mjög góður vinnustaður fyrir þær þúsundir sem þarna munu starfa á hverjum degi,“ segir Ögmundur Skarphéðinsson, hönnunarstjóri byggingarinnar. Hann segir mikilvægt að byrja strax að huga að næstu skrefum og velta fyrir sér hvar næsti spítali eigi að vera eftir 25-30 ár. „Við þurfum helst strax að fara að huga að því hvar við viljum reisa næsta Landspítala því þetta er verkefni sem tekur engan enda, það er engin endanleg lausn þegar kemur að byggingu spítala,“ segir Ögmundur. Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira
Nýr meðferðarkjarni við Landspítalann sem verið er að byggja mun gjörbylta allri aðstöðu fyrir sjúklinga og starfsfólk að sögn forstjóra spítalans. Þar verða aðeins einsmannsherbergi og engir sjúkrahússgangar. Hönnunarstjóri segir mikilvægt að byrja strax að huga að nýjum Landspítala. Meðferðarkjarni Landspítalans er eitt stærsta og flóknasta hönnunarverkefni sem ráðist hefur veriðí hérlendis og mun m.a. hýsa bráðamóttöku, skurðdeildir, hjarta- og æðaþræðingardeild, gjörgæslu, myndgreiningu, smitsjúkdómadeild og legudeildir. Byrjað var á grunni byggingarinnar um síðustu áramót og gert er ráð fyrir að framkvæmdir taki um fjögur til fimm ár. „Sérstakt hlutverk spítalans sem sérhæfðs sjúkrahúss mun styrkjast og eflast með meðferðar-og rannsóknarkjarna. Þetta er fyrst og fremst öryggismál en aðstaða fyrir sjúklinga og starfsfólks mun gjörbreytast,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landsspítalans.Frábær aðstaða „Þarna verða aðeins einsmannsherbergi. Við ætlum að útrýma þessum sjúkrahúsgöngum. Öll herbergi verða staðsett með tilliti til birtu og útsýnis og þarna verða litlir inngarðar. Þessi nýi meðferðarkjarni mun gjörbylta allri þjónustu fyrir sjúklinga og aðstandendur þeirra en þetta verður líka mjög góður vinnustaður fyrir þær þúsundir sem þarna munu starfa á hverjum degi,“ segir Ögmundur Skarphéðinsson, hönnunarstjóri byggingarinnar. Hann segir mikilvægt að byrja strax að huga að næstu skrefum og velta fyrir sér hvar næsti spítali eigi að vera eftir 25-30 ár. „Við þurfum helst strax að fara að huga að því hvar við viljum reisa næsta Landspítala því þetta er verkefni sem tekur engan enda, það er engin endanleg lausn þegar kemur að byggingu spítala,“ segir Ögmundur.
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira