Landsbankinn og Arion innkalla endurskinsmerki vegna hættulegra efna Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. maí 2019 14:38 Í tilkynningu sem Arion banki og Landsbankinn sendu frá sér eru viðskiptavinir beðnir afsökunar. Landsbankinn Landsbankinn og Arion banki hafa innkallað endurskinsmerki að beiðni Umhverfisstofnunar vegna þess að þau innihalda hættuleg efni í meiri styrk sen leyfilegt er. Foreldrar og forráðamenn barna sem fengu endurskinsmerkin að gjöf eru beðnir um að hætta notkun þeirra.Þetta kemur fram á vef Umhverfisstofnunar. Efnagreiningar sem UST lét gera á ýmsum endurskinsmerkjum leiddu í ljós að efnin kadmíum, bis(2-ethylhexyl), phthalate (DEHP) og keðjustutt klóruð paraffín (SCCP) mældust yfir leyfilegum mörkum. Á meðal kynningarvara Arion banka voru sambærileg merki frá sama framleiðanda sem ekki voru send til efnagreiningar. Þegar niðurstöður lágu fyrir hafði Umhverfisstofnun samband við bankana og sameiginlegan framleiðanda þeirra, Trix vöruþróun. Öll fyrirtækin brugðust við með innköllun á merkjunum sem um ræðir. Foreldrar og forráðamenn barna sem fengið hafa endurskinsmerkin afhent eru beðin um að hætta notkun vörunnar og skila þeim sem plasti í næstu endurvinnslustöð eða í næsta útibú bankans. Efnagreiningarnar eru liður í samnorrænu eftirlitsverkefni um efnainnihald kynningarvara. Val Umhverfisstofnunar á rannsóknarefni miðaðist við aðila sem næðu til fólks um land allt en sérstaklega var horft til kynningarvara fyrir yngri kynslóðir. Umhverfisstofnun fékk sýni af kynningarvörunum frá bönkunum og skimaði hluta varanna fyrir tilteknum áhættuþáttum. Skimunin var unnin með aðstoð starfsfólks Tollstjóra og tækjabúnaði í eigu þess embættis. Í kjölfar skimunarinnar voru valdar fjórar vörur sem sendar voru til efnagreininga. Í tilkynningu frá bæði Arionbanka og Landsbankanum eru viðskiptavinir beðnir afsökunar á óþægindunum. Börn og uppeldi Innköllun Íslenskir bankar Neytendur Umhverfismál Mest lesið Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Sjá meira
Landsbankinn og Arion banki hafa innkallað endurskinsmerki að beiðni Umhverfisstofnunar vegna þess að þau innihalda hættuleg efni í meiri styrk sen leyfilegt er. Foreldrar og forráðamenn barna sem fengu endurskinsmerkin að gjöf eru beðnir um að hætta notkun þeirra.Þetta kemur fram á vef Umhverfisstofnunar. Efnagreiningar sem UST lét gera á ýmsum endurskinsmerkjum leiddu í ljós að efnin kadmíum, bis(2-ethylhexyl), phthalate (DEHP) og keðjustutt klóruð paraffín (SCCP) mældust yfir leyfilegum mörkum. Á meðal kynningarvara Arion banka voru sambærileg merki frá sama framleiðanda sem ekki voru send til efnagreiningar. Þegar niðurstöður lágu fyrir hafði Umhverfisstofnun samband við bankana og sameiginlegan framleiðanda þeirra, Trix vöruþróun. Öll fyrirtækin brugðust við með innköllun á merkjunum sem um ræðir. Foreldrar og forráðamenn barna sem fengið hafa endurskinsmerkin afhent eru beðin um að hætta notkun vörunnar og skila þeim sem plasti í næstu endurvinnslustöð eða í næsta útibú bankans. Efnagreiningarnar eru liður í samnorrænu eftirlitsverkefni um efnainnihald kynningarvara. Val Umhverfisstofnunar á rannsóknarefni miðaðist við aðila sem næðu til fólks um land allt en sérstaklega var horft til kynningarvara fyrir yngri kynslóðir. Umhverfisstofnun fékk sýni af kynningarvörunum frá bönkunum og skimaði hluta varanna fyrir tilteknum áhættuþáttum. Skimunin var unnin með aðstoð starfsfólks Tollstjóra og tækjabúnaði í eigu þess embættis. Í kjölfar skimunarinnar voru valdar fjórar vörur sem sendar voru til efnagreininga. Í tilkynningu frá bæði Arionbanka og Landsbankanum eru viðskiptavinir beðnir afsökunar á óþægindunum.
Börn og uppeldi Innköllun Íslenskir bankar Neytendur Umhverfismál Mest lesið Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Sjá meira