Lífeyristökualdur íslenskra slökkviliðsmanna hærri en gengur og gerist í Evrópu Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 15. maí 2019 12:46 Magnús Smári Smárason, formaður Slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, segir að endurskoða þurfi lífeyristökualdur þeirra sem vinna erfið og hættuleg störf. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn hér á landi þurfa að vinna sex árum lengur en starfsfélagar þeirra í Noregi og Danmörku til þess að fá fullan lífeyri. Magnús Smári Magnússon, formaður Slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, segir að endurskoða þurfi þetta. Starfið sé líkamlega og andlega erfitt og fáir þoli slíkt álag fram á sjötugsaldur. Í skoðana pistli sem birtist í fréttablaðinu í gær bendir Magnús Smári Smárason, formaður slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, á að breyta þurfi lífeyrisaldri þeirra sem vinna erfið og hættuleg störf. Hann vill að slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn fái fullan lífeyri frá 60 ára aldri. Hér á landi þurfi þeir að starfa til 67 ára aldurs en reynslan sýni að fái nái þeim áfanga. „Þetta er búið að vera baráttumál slökkviliðsmanna lengi hér á Íslandi. Það er þannig að þessi vinna gerir líkamlegar kröfur til þeirra sem henni sinna. Með aldrinum verður erfiðara og erfiðara að uppfylla þessa kröfu. Síðan eru það önnur atriði eins og við höfum bent á varðanid aukna tíðni krabbameina. Síðan er andlega hliðin annar hluti af þessu. Þannig að það er ekki rosalega farsælt að eldast í starfi,“ segir hann.Málið týnt hjá ráðuneytinuLífeyristökualdur íslenskra slökkviliðsmanna sé samkvæmt könnun European Firefighters Network hærri en gengur og gerist í Evrópu. Árið 2016 hafi ráðherra verið falið að skipa starfshóp um snemmtöku lífeyris fyrir erfið og hættuleg störf. Nefndin átti að skila af sér fyrir árslok 2017. Hins vegar hefur ekkert orðið af því. „Mér finnst þetta bara hafa týnst. Þetta virðist hafa sofnað í þessari nefnd. Við erum ekki eini hópurinn sem fellur undir þessa snemmtöku lífeyris. Það er bara mjög mikilvægt að þessi starfshópur ljúki þessari vinnu. Það eru allir að bíða eftir þessum niðurstöðum svo það sé hægt að gera eitthvað,“ segir hann. Kjaramál Slökkvilið Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Sjá meira
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn hér á landi þurfa að vinna sex árum lengur en starfsfélagar þeirra í Noregi og Danmörku til þess að fá fullan lífeyri. Magnús Smári Magnússon, formaður Slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, segir að endurskoða þurfi þetta. Starfið sé líkamlega og andlega erfitt og fáir þoli slíkt álag fram á sjötugsaldur. Í skoðana pistli sem birtist í fréttablaðinu í gær bendir Magnús Smári Smárason, formaður slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, á að breyta þurfi lífeyrisaldri þeirra sem vinna erfið og hættuleg störf. Hann vill að slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn fái fullan lífeyri frá 60 ára aldri. Hér á landi þurfi þeir að starfa til 67 ára aldurs en reynslan sýni að fái nái þeim áfanga. „Þetta er búið að vera baráttumál slökkviliðsmanna lengi hér á Íslandi. Það er þannig að þessi vinna gerir líkamlegar kröfur til þeirra sem henni sinna. Með aldrinum verður erfiðara og erfiðara að uppfylla þessa kröfu. Síðan eru það önnur atriði eins og við höfum bent á varðanid aukna tíðni krabbameina. Síðan er andlega hliðin annar hluti af þessu. Þannig að það er ekki rosalega farsælt að eldast í starfi,“ segir hann.Málið týnt hjá ráðuneytinuLífeyristökualdur íslenskra slökkviliðsmanna sé samkvæmt könnun European Firefighters Network hærri en gengur og gerist í Evrópu. Árið 2016 hafi ráðherra verið falið að skipa starfshóp um snemmtöku lífeyris fyrir erfið og hættuleg störf. Nefndin átti að skila af sér fyrir árslok 2017. Hins vegar hefur ekkert orðið af því. „Mér finnst þetta bara hafa týnst. Þetta virðist hafa sofnað í þessari nefnd. Við erum ekki eini hópurinn sem fellur undir þessa snemmtöku lífeyris. Það er bara mjög mikilvægt að þessi starfshópur ljúki þessari vinnu. Það eru allir að bíða eftir þessum niðurstöðum svo það sé hægt að gera eitthvað,“ segir hann.
Kjaramál Slökkvilið Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Sjá meira