Matjurtagarðar Akureyrar verðlaunaðir Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. apríl 2019 16:15 Lilja og Guðni voru mjög forvitin að sjá grænmetið, sem er ræktað í Garðyrkjuskólanum í körfum, sem þau fengu gefins frá skólanum í tilefni dagsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Mörg þúsund manns hafa heimsótt Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi í dag á opnu húsi skólans. Um leið var 80 ára garðyrkjumenntun í landinu fagnað. Hluti af dagskrá dagsins var að veita Garðyrkjuverðlaunin 2019 en það kom í hlut forseta Íslands. Hvatningaverðlaun garðyrkjunnar fengu matjurtagarðar Akureyrarbæjar og Jóhann Thorarensen, garðyrkjufræðingur, sem hefur yfirumsjón með görðunum. Verknámsstaður garðyrkjunnar 2019 eru Garðheimar, blómaskreytingar þar sem Jóhanna Margrét Hilmarsdóttir er verknámskennari. Þá fékk Grétar Jóhann Unnsteinsson, fyrrverandi skólastjóri Garðyrkjuskólans heiðursverðlaun garðyrkjunnar en hann er fæddur á Reykjum í Ölfusi 5. nóvember 1941. Unnsteinn Ólafsson, faðir Grétars var fyrsti skólastjóri Garðyrkjuskólans þegar hann var stofnaður 1939. Grétar tók við starfinu af föður sínum og var skólastjóri skólans í 32 ár.Menntamálaráðherra og forseti Íslands voru heiðursgestur á hátíðardagskrá Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi í dag. Þau eru hér með Guðríði Helgadóttur, staðarhaldara á Reykjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Samhliða garðyrkjuverðlaununm voru umhverfisverðlaun Hveragerðis og Ölfuss líka afhent. Verðlaunin í Hveragerði fékk Rauðakrossdeildin á staðnum og í Ölfusi var það leikskólinn Bergheimar. Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra afhenti þau verðlaun. Verðlaunahafar dagsins með þeim Lilju og Guðna, frá vinstri, Jóhanna Margrét Hilmarsdóttir frá Garðheimum, Grétar Jóhann Unnsteinsson, fyrrverandi skólastjóri Garðyrkjuskólans og Jóhann Thorarensen frá matjurtagörðum Akureyrarbæjar. Akureyri Garðyrkja Hveragerði Ölfus Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira
Mörg þúsund manns hafa heimsótt Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi í dag á opnu húsi skólans. Um leið var 80 ára garðyrkjumenntun í landinu fagnað. Hluti af dagskrá dagsins var að veita Garðyrkjuverðlaunin 2019 en það kom í hlut forseta Íslands. Hvatningaverðlaun garðyrkjunnar fengu matjurtagarðar Akureyrarbæjar og Jóhann Thorarensen, garðyrkjufræðingur, sem hefur yfirumsjón með görðunum. Verknámsstaður garðyrkjunnar 2019 eru Garðheimar, blómaskreytingar þar sem Jóhanna Margrét Hilmarsdóttir er verknámskennari. Þá fékk Grétar Jóhann Unnsteinsson, fyrrverandi skólastjóri Garðyrkjuskólans heiðursverðlaun garðyrkjunnar en hann er fæddur á Reykjum í Ölfusi 5. nóvember 1941. Unnsteinn Ólafsson, faðir Grétars var fyrsti skólastjóri Garðyrkjuskólans þegar hann var stofnaður 1939. Grétar tók við starfinu af föður sínum og var skólastjóri skólans í 32 ár.Menntamálaráðherra og forseti Íslands voru heiðursgestur á hátíðardagskrá Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi í dag. Þau eru hér með Guðríði Helgadóttur, staðarhaldara á Reykjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Samhliða garðyrkjuverðlaununm voru umhverfisverðlaun Hveragerðis og Ölfuss líka afhent. Verðlaunin í Hveragerði fékk Rauðakrossdeildin á staðnum og í Ölfusi var það leikskólinn Bergheimar. Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra afhenti þau verðlaun. Verðlaunahafar dagsins með þeim Lilju og Guðna, frá vinstri, Jóhanna Margrét Hilmarsdóttir frá Garðheimum, Grétar Jóhann Unnsteinsson, fyrrverandi skólastjóri Garðyrkjuskólans og Jóhann Thorarensen frá matjurtagörðum Akureyrarbæjar.
Akureyri Garðyrkja Hveragerði Ölfus Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira