Klaktíðni keisaramörgæsa lækkar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. apríl 2019 21:09 Keisaramörgæsin ber nafn með rentu, enda afar tignarleg. Wolfgang Kaehler/Getty Dýralífssérfræðingar um málefni keisaramörgæsa á Suðurskautslandi segja lækkandi fæðingartölur tegundarinnar á einni stærstu útungunarstöð tegundarinnar síðustu ár vera mikið áhyggjuefni. Á síðustu þremur árum hefur nánast ekkert borið á æxlun keisaramörgæsa á Halley-flóa, sem hefur á síðustu árum verið næst stærsta uppeldisstöð tegundarinnar. Venjulega komi 15 til 24 þúsund mörgæsir saman á flóanum til að sinna fjölgun tegundarinnar. Síðan 2016 hafi hins vegar varla sést mörgæs á þessum slóðum. Halley-flói hefur almennt verið álitinn öruggur staður fyrir æxlun og uppeldi hjá keisaramörgæsum þar sem hann er einn kaldasti staður veraldar og því hægt að gera ráð hitastigi þar sem hentaði mörgæsunum, þrátt fyrir hlýnandi loftslag jarðarinnar. Vísindamennirnir viðurkenna þá að mörgæsir séu í auknum mæli farnar að sækja á aðrar slóðir, nálægt Halley-flóa, til útungunar. Þrátt fyrir það sé enn stór skekkja á núverandi útungunartölum miðað við það sem sést hefur hjá tegundinni á síðustu árum. „Við höfum ekki séð útungunarbrest af þessari stærðargráðu í 60 ár. Það er óvanalegt að bresturinn sé algjör í svona stórri stöð,“ sagði Phil Trathan, líffræðingur hjá Suðurskautsrannsóknarstofnun Bretlands, í samtali við Guardian. Samkvæmt honum þykir eðlilegt að um 8% allra keisaramörgæsa klekist út á Halley-flóa. Keisaramörgæsir eru stærstar allra mörgæsa en þær geta orðið allt að 40 ára gamlar og lifa að jafnaði í um 20 ár. Mökun þeirra á sér stað í allra harkalegustu vetraraðstæðum og karldýrið liggur á egginu þar til það klekst út. Dýr Suðurskautslandið Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Fleiri fréttir Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Sjá meira
Dýralífssérfræðingar um málefni keisaramörgæsa á Suðurskautslandi segja lækkandi fæðingartölur tegundarinnar á einni stærstu útungunarstöð tegundarinnar síðustu ár vera mikið áhyggjuefni. Á síðustu þremur árum hefur nánast ekkert borið á æxlun keisaramörgæsa á Halley-flóa, sem hefur á síðustu árum verið næst stærsta uppeldisstöð tegundarinnar. Venjulega komi 15 til 24 þúsund mörgæsir saman á flóanum til að sinna fjölgun tegundarinnar. Síðan 2016 hafi hins vegar varla sést mörgæs á þessum slóðum. Halley-flói hefur almennt verið álitinn öruggur staður fyrir æxlun og uppeldi hjá keisaramörgæsum þar sem hann er einn kaldasti staður veraldar og því hægt að gera ráð hitastigi þar sem hentaði mörgæsunum, þrátt fyrir hlýnandi loftslag jarðarinnar. Vísindamennirnir viðurkenna þá að mörgæsir séu í auknum mæli farnar að sækja á aðrar slóðir, nálægt Halley-flóa, til útungunar. Þrátt fyrir það sé enn stór skekkja á núverandi útungunartölum miðað við það sem sést hefur hjá tegundinni á síðustu árum. „Við höfum ekki séð útungunarbrest af þessari stærðargráðu í 60 ár. Það er óvanalegt að bresturinn sé algjör í svona stórri stöð,“ sagði Phil Trathan, líffræðingur hjá Suðurskautsrannsóknarstofnun Bretlands, í samtali við Guardian. Samkvæmt honum þykir eðlilegt að um 8% allra keisaramörgæsa klekist út á Halley-flóa. Keisaramörgæsir eru stærstar allra mörgæsa en þær geta orðið allt að 40 ára gamlar og lifa að jafnaði í um 20 ár. Mökun þeirra á sér stað í allra harkalegustu vetraraðstæðum og karldýrið liggur á egginu þar til það klekst út.
Dýr Suðurskautslandið Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Fleiri fréttir Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Sjá meira