Evrópufrumsýning á heimildarmynd um laxeldi í sjókvíum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. apríl 2019 20:00 Evrópufrumsýning á heimildamyndinni Artifishal fór fram í gærkvöldi en í kjölfarið fer myndina í sýningu um allan heim. Í myndinni er sýnt hvað laxeldi í sjókvíum getur haft mikil skaðleg áhrif á vistkerfi. Talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir að ekki sé um áróðursmynd að ræða. „Frumsýning myndarinnar fór fram í Ingólfsskála í Ölfusi. Hvert sæti í skálanum var setið enda margir forvitnir á að sjá myndina. Að kvikmyndinni stendur útivistarvöruframleiðandinn Patagonia, en allur ágóði myndarinnar rennur til Verndarsjóðs villtra laxastofna á Íslandi. Samskonar sjóður er í Skotlandi og á Írlandi þar sem safnað er undirskriftum gegn opnu kvíaeldi. Josh Murphy er leikstjóri myndarinnar.„Hún fjallar sérstaklega um það sem við höfum gert við laxinn og hvernig maðurinn er nú að gera hann „óvilltan“ og áhrifin sem það hefur á dýralífið. Ég held að Íslendingar verði að spyrja sig hvort þeir séu sáttir við að eldisfiskur hafi áhrif á framtíð villtra fiska eða verðum við að finna leið, sem getur stutt hvort tveggja“, segir Josh Murphy, leikstjóri myndarinnar Mikael Frödin, blaðamaður, rithöfundur og laxveiðimaður blöskrar sjókvíaeldi á Íslandi.Mikael Frödin, sem er sænskur blaðamaður, rithöfundur og laxveiðimaður blöskrar sjókvíaeldi á Íslandi því hann segir allt of mikið af fiski á litlu svæði, sem fari mjög illa með það. Hann á þessi skilaboð til Íslendinga. „Ég á mjög erfitt með að skilja að þið, fólki á Íslandi skuli ekki mótmæla. Því ættuð þið að láta þessi fyrirtæki og af hverju ætti mjög fátt fólk að koma og eyðileggja fyrir ykkur“. Jón Kaldal, sem er talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir myndina ekki áróðursmynd, hún sé upplýsingamynd.Magnús HlynurEn er nýja heimildamyndin fyrst og fremst áróðursmynd eða ekki? „Nei, mér finnst það ekki, þetta er upplýsinga mynd. Einhverjir munu líta á hana sem áróður en svona er staðan og ef menn vilja kalla það áróður þá segir það meira um þá en raunveruleikann“, segir Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins Fiskeldi Sjávarútvegur Ölfus Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Evrópufrumsýning á heimildamyndinni Artifishal fór fram í gærkvöldi en í kjölfarið fer myndina í sýningu um allan heim. Í myndinni er sýnt hvað laxeldi í sjókvíum getur haft mikil skaðleg áhrif á vistkerfi. Talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir að ekki sé um áróðursmynd að ræða. „Frumsýning myndarinnar fór fram í Ingólfsskála í Ölfusi. Hvert sæti í skálanum var setið enda margir forvitnir á að sjá myndina. Að kvikmyndinni stendur útivistarvöruframleiðandinn Patagonia, en allur ágóði myndarinnar rennur til Verndarsjóðs villtra laxastofna á Íslandi. Samskonar sjóður er í Skotlandi og á Írlandi þar sem safnað er undirskriftum gegn opnu kvíaeldi. Josh Murphy er leikstjóri myndarinnar.„Hún fjallar sérstaklega um það sem við höfum gert við laxinn og hvernig maðurinn er nú að gera hann „óvilltan“ og áhrifin sem það hefur á dýralífið. Ég held að Íslendingar verði að spyrja sig hvort þeir séu sáttir við að eldisfiskur hafi áhrif á framtíð villtra fiska eða verðum við að finna leið, sem getur stutt hvort tveggja“, segir Josh Murphy, leikstjóri myndarinnar Mikael Frödin, blaðamaður, rithöfundur og laxveiðimaður blöskrar sjókvíaeldi á Íslandi.Mikael Frödin, sem er sænskur blaðamaður, rithöfundur og laxveiðimaður blöskrar sjókvíaeldi á Íslandi því hann segir allt of mikið af fiski á litlu svæði, sem fari mjög illa með það. Hann á þessi skilaboð til Íslendinga. „Ég á mjög erfitt með að skilja að þið, fólki á Íslandi skuli ekki mótmæla. Því ættuð þið að láta þessi fyrirtæki og af hverju ætti mjög fátt fólk að koma og eyðileggja fyrir ykkur“. Jón Kaldal, sem er talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir myndina ekki áróðursmynd, hún sé upplýsingamynd.Magnús HlynurEn er nýja heimildamyndin fyrst og fremst áróðursmynd eða ekki? „Nei, mér finnst það ekki, þetta er upplýsinga mynd. Einhverjir munu líta á hana sem áróður en svona er staðan og ef menn vilja kalla það áróður þá segir það meira um þá en raunveruleikann“, segir Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins
Fiskeldi Sjávarútvegur Ölfus Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira