Allir þeir látnu voru þýskir ferðamenn Atli Ísleifsson skrifar 17. apríl 2019 22:53 Slysið var í bænum Canico á austurströnd Madeira. AP Allir þeir 29 sem fórust í rútuslysinu á portúgölsku eyjunni Madeira voru þýskir ferðamenn. Þetta staðfesti Marcelo Rebelo de Sousa, forseti Portúgals, í kvöld. Forsetinn lýsti yfir sorg sinni í sjónvarpsávarpi og sagði hann að hugur allra Portúgala væri hjá aðstandendum fórnarlambanna. RTP greinir frá því að sautján karlmenn hafi látið lífið og ellefu konur. Að auki slösuðust 27 manns, en fastlega er búist við að tala látinna komi til með að hækka. Alls voru 56 manns í rútunni sem valt út af veginum í bænum Canico á austurströnd Madeira. Virðist sem að bílstjórinn hafi misst stjórn á rútunni á gatnamótum og ekið út af veginum. Madeira er að finna um 940 kílómetrum vestur af Marokkó og sækja á annað milljón ferðamenn eyjaklasann heim á ári hverju. Antonio Costa, forsætisráðherra Portúgals, sendi Angelu Merkel Þýskalandskanslara samúðarkveðjur á Twitter fyrr í kvöld.Quero também enviar uma palavra de consternação e apoio aos Madeirenses. Também já tive a oportunidade de transmitir o voto de pesar à chanceler Angela Merkel, nesta hora difícil. — António Costa (@antoniocostapm) April 17, 2019 Portúgal Þýskaland Tengdar fréttir 28 látnir í rútuslysi á Madeira Þýska blaðið Bild segir frá því að fjöldi þýskra ferðamanna hafi verið um borð í rútunni. 17. apríl 2019 19:35 Mest lesið Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Átta nemendur með ágætiseinkunn Innlent Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Innlent Fleiri fréttir Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Sjá meira
Allir þeir 29 sem fórust í rútuslysinu á portúgölsku eyjunni Madeira voru þýskir ferðamenn. Þetta staðfesti Marcelo Rebelo de Sousa, forseti Portúgals, í kvöld. Forsetinn lýsti yfir sorg sinni í sjónvarpsávarpi og sagði hann að hugur allra Portúgala væri hjá aðstandendum fórnarlambanna. RTP greinir frá því að sautján karlmenn hafi látið lífið og ellefu konur. Að auki slösuðust 27 manns, en fastlega er búist við að tala látinna komi til með að hækka. Alls voru 56 manns í rútunni sem valt út af veginum í bænum Canico á austurströnd Madeira. Virðist sem að bílstjórinn hafi misst stjórn á rútunni á gatnamótum og ekið út af veginum. Madeira er að finna um 940 kílómetrum vestur af Marokkó og sækja á annað milljón ferðamenn eyjaklasann heim á ári hverju. Antonio Costa, forsætisráðherra Portúgals, sendi Angelu Merkel Þýskalandskanslara samúðarkveðjur á Twitter fyrr í kvöld.Quero também enviar uma palavra de consternação e apoio aos Madeirenses. Também já tive a oportunidade de transmitir o voto de pesar à chanceler Angela Merkel, nesta hora difícil. — António Costa (@antoniocostapm) April 17, 2019
Portúgal Þýskaland Tengdar fréttir 28 látnir í rútuslysi á Madeira Þýska blaðið Bild segir frá því að fjöldi þýskra ferðamanna hafi verið um borð í rútunni. 17. apríl 2019 19:35 Mest lesið Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Átta nemendur með ágætiseinkunn Innlent Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Innlent Fleiri fréttir Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Sjá meira
28 látnir í rútuslysi á Madeira Þýska blaðið Bild segir frá því að fjöldi þýskra ferðamanna hafi verið um borð í rútunni. 17. apríl 2019 19:35