Listamaðurinn Margeir Dire látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. apríl 2019 15:11 Fjölmargir Íslendingar hafa séð listaverk Margeirs Dire jafnvel án þess að gera sér grein fyrir að hann væri vegglistamaðurinn. Enda er þau víða að finna meðal annars í miðbæ Reykjavíkur. Vísir/Anton Brink Myndlistamaðurinn Margeir Dire er látinn. Vinir minnast Margeirs Dire Sigurðarsonar á samfélagsmiðlum í dag en hann hefði orðið 34 ára í apríl. Margeir var búsettur í Berlín þangað sem hann flutti haustið 2017. Margeir Dire nam í Myndlistaskólanum á Akureyri, Lahti Institude of Fine Arts í Finnlandi og Instituto Europeo di Design í Barcelona. Hann er þekktur fyrir myndsköpun í mismunandi miðla svo sem vegglistaverk, strigamálverk, teikningar, video, tónlist, hönnun og listræna stjórnun. Margeir hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í allskyns samsýningum og samstarfsverkefnum. Rapparinn Gísli Pálmi er meðal þeirra sem minnist Margeirs á Instagram. „Mun aldrei gleyma þér elsku vinur, og allt sem þú gerðir fyrir mig. Dire4ever,“ segir Gísli Pálmi. View this post on InstagramMUN ALDREI GLEYMA ÞÉR ELSKU VINUR, OG ALLT SEM ÞÚ GERÐIR FYRIR MIG.. DIRE4EVER A post shared by GÍSLI PÁLMI (@glaciermafia) on Mar 31, 2019 at 11:57am PDT Geoffrey Huntinton-Williams sem rekur skemmtistaðinn Prikið birtir mynd af listaverki eftir Margeir sem er staðsett við skemmtistaðinn. „Hvíl í friði vinur minn.“Hvíl í friði vinur minn pic.twitter.com/8WgfeY8NuW— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) March 31, 2019 Fleiri minnast Margeirs eins og sjá má að neðan. View this post on Instagramrest easy king A post shared by Stefán Þór (@thugsbemakinoutlikeblaow) on Mar 30, 2019 at 6:29pm PDT View this post on InstagramTakk fyrir allt elsku vinur A post shared by Sverrir Björnsson (@sverrirsbjornsson) on Mar 31, 2019 at 8:33am PDT „Margeir Dire Graffiti meistarinn, listamaður, einn af okkar færustu götulistamönnum er falinn frá og ég vona að hann hvíli í friði, af mínu mati var hann bestur á Íslandi í að màla andlit af fólki á steinvegg. Og mjög fær með olíju pennsilinn. Ég mun örugglega sprayja r.i.p. Graffiti vegg til heiðurs honum þegar ég er búinn að jafna mig á aðgerð sem ég fer í bráðum. R.I.P. Bro,“ segir Anton Lyngdal og deilir þessu myndbandi. Andlát Myndlist Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Myndlistamaðurinn Margeir Dire er látinn. Vinir minnast Margeirs Dire Sigurðarsonar á samfélagsmiðlum í dag en hann hefði orðið 34 ára í apríl. Margeir var búsettur í Berlín þangað sem hann flutti haustið 2017. Margeir Dire nam í Myndlistaskólanum á Akureyri, Lahti Institude of Fine Arts í Finnlandi og Instituto Europeo di Design í Barcelona. Hann er þekktur fyrir myndsköpun í mismunandi miðla svo sem vegglistaverk, strigamálverk, teikningar, video, tónlist, hönnun og listræna stjórnun. Margeir hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í allskyns samsýningum og samstarfsverkefnum. Rapparinn Gísli Pálmi er meðal þeirra sem minnist Margeirs á Instagram. „Mun aldrei gleyma þér elsku vinur, og allt sem þú gerðir fyrir mig. Dire4ever,“ segir Gísli Pálmi. View this post on InstagramMUN ALDREI GLEYMA ÞÉR ELSKU VINUR, OG ALLT SEM ÞÚ GERÐIR FYRIR MIG.. DIRE4EVER A post shared by GÍSLI PÁLMI (@glaciermafia) on Mar 31, 2019 at 11:57am PDT Geoffrey Huntinton-Williams sem rekur skemmtistaðinn Prikið birtir mynd af listaverki eftir Margeir sem er staðsett við skemmtistaðinn. „Hvíl í friði vinur minn.“Hvíl í friði vinur minn pic.twitter.com/8WgfeY8NuW— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) March 31, 2019 Fleiri minnast Margeirs eins og sjá má að neðan. View this post on Instagramrest easy king A post shared by Stefán Þór (@thugsbemakinoutlikeblaow) on Mar 30, 2019 at 6:29pm PDT View this post on InstagramTakk fyrir allt elsku vinur A post shared by Sverrir Björnsson (@sverrirsbjornsson) on Mar 31, 2019 at 8:33am PDT „Margeir Dire Graffiti meistarinn, listamaður, einn af okkar færustu götulistamönnum er falinn frá og ég vona að hann hvíli í friði, af mínu mati var hann bestur á Íslandi í að màla andlit af fólki á steinvegg. Og mjög fær með olíju pennsilinn. Ég mun örugglega sprayja r.i.p. Graffiti vegg til heiðurs honum þegar ég er búinn að jafna mig á aðgerð sem ég fer í bráðum. R.I.P. Bro,“ segir Anton Lyngdal og deilir þessu myndbandi.
Andlát Myndlist Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira