Rúmur fjórðungur vill flytja inn kjöt frá Evrópu Kjartan Kjartansson skrifar 8. apríl 2019 13:01 Könnunin bendir til þess að Íslendingur séu almennt á móti innflutningi á evrópsku kjöti. Fréttablaðið/Stefán Rúmlega helmingur svarenda í nýrri skoðanakönnun MMR segist andvígur því að leyfa innflutning á fersku kjöti frá Evrópu en rétt rúmur fjórðungur er því fylgjandi. Yngra fólk hefur merkjanlegra frjálslyndara viðhorf til innflutnings en eldra ef marka má könnunina. Spurt var út í afstöðu fólks til innflutnings á fersku kjöti frá löndum á evrópska efnahagssvæðinu (EES). Af þeim sem svöruðu sögðust 55% andvígur en 27% fylgjandi. Þar af sögðust 38% mjög andvíg innflutningnum, 18% frekar andvíg og 17% hvorki fylgjandi né andvíg. Um 15% voru frekar fylgjandi og 12% mjög fylgjandi. Andstaðan við innflutninginn eykst með aldri í könnuninni. Þannig sögðust 70% fólks á aldrinu 68 ára og eldri frekar eða mjög andvíg en 52% fólks á aldrinum 18-29 ára. Í aldurshópnum 30-49 ára voru 49% andsnúin innflutningi á kjöti. Mestur stuðningur við innflutninginn var í aldurshópnum 30-49 ára, rétt um þriðjungur, en minnstur í í yngsta aldurhópnum, um fimmtungur. Konur höfðu meiri efasemdir um innflutninginn en karlar. Um 63% kvenna voru andvígar honum en 48% karla. Þá voru íbúar á höfuðborgarsvæðinu mun líklegri til að aðhyllast frjálsan innflutning á kjöti en landsbyggðarbúar. Yfir helmingur landsbyggðarbúa sagðist mjög andvígur innflutningnum en þriðjungur höfuðborgarbúa sagðist honum fylgjandi. Þegar litið er til stuðnings við stjórnmálaflokka nýtur innflutningur á kjöti mestrar hylli hjá stuðningsmönnum Viðreisnar (68%), Samfylkingar (51%) og Pírata (46%). Mest andstaða var í röðum framsóknarfólks (82%), miðflokksfólks (80%) og vinstrigrænna (78%). Landbúnaður Neytendur Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Sjá meira
Rúmlega helmingur svarenda í nýrri skoðanakönnun MMR segist andvígur því að leyfa innflutning á fersku kjöti frá Evrópu en rétt rúmur fjórðungur er því fylgjandi. Yngra fólk hefur merkjanlegra frjálslyndara viðhorf til innflutnings en eldra ef marka má könnunina. Spurt var út í afstöðu fólks til innflutnings á fersku kjöti frá löndum á evrópska efnahagssvæðinu (EES). Af þeim sem svöruðu sögðust 55% andvígur en 27% fylgjandi. Þar af sögðust 38% mjög andvíg innflutningnum, 18% frekar andvíg og 17% hvorki fylgjandi né andvíg. Um 15% voru frekar fylgjandi og 12% mjög fylgjandi. Andstaðan við innflutninginn eykst með aldri í könnuninni. Þannig sögðust 70% fólks á aldrinu 68 ára og eldri frekar eða mjög andvíg en 52% fólks á aldrinum 18-29 ára. Í aldurshópnum 30-49 ára voru 49% andsnúin innflutningi á kjöti. Mestur stuðningur við innflutninginn var í aldurshópnum 30-49 ára, rétt um þriðjungur, en minnstur í í yngsta aldurhópnum, um fimmtungur. Konur höfðu meiri efasemdir um innflutninginn en karlar. Um 63% kvenna voru andvígar honum en 48% karla. Þá voru íbúar á höfuðborgarsvæðinu mun líklegri til að aðhyllast frjálsan innflutning á kjöti en landsbyggðarbúar. Yfir helmingur landsbyggðarbúa sagðist mjög andvígur innflutningnum en þriðjungur höfuðborgarbúa sagðist honum fylgjandi. Þegar litið er til stuðnings við stjórnmálaflokka nýtur innflutningur á kjöti mestrar hylli hjá stuðningsmönnum Viðreisnar (68%), Samfylkingar (51%) og Pírata (46%). Mest andstaða var í röðum framsóknarfólks (82%), miðflokksfólks (80%) og vinstrigrænna (78%).
Landbúnaður Neytendur Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Sjá meira