Fjórir Bandaríkjamenn féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2019 23:18 Bandarískir hermenn í Afganistan. AP/Hoshang Hashimi Þrír bandarískir hermenn og einn verktaki féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan í dag og þrír særðust. Árásin var gerð þar sem þeir voru í eftirlitsferð nærri Bagram-flugstöðinni, einni stærstu herstöð Bandaríkjanna í Afganistan. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni, sem er sú mannskæðasta fyrir bandaríska hermenn á árinu. Það sem af er af árinu hafa sjö bandarískir hermenn fallið í Afganistan. Á öllu síðasta ári féllu þrettán.Talibanar segja vígamann þeirra hafa ekki bíl hlöðnum sprengiefni að brynvörðum bíl hermanna og sprengt sig í loft upp. Ríkisstjóri héraðsins staðfestir þá frásögn.Bandaríkin eru nú með um fjórtán þúsund hermenn í Afganistan en þegar mest var voru þeir um hundrað þúsund. Þeir vinna að mestu að því að þjálfa afganska hermenn og aðstoða þá. Friðarviðræður á milli Bandaríkjanna og Talibana standa nú yfir en á sama tíma keppast báðar fylkingar um að styrkja stöðu sína vegna viðræðnanna. Loftárásum gegn Talibönum hefur fjölgað verulega og hermenn búa sig nú undir árlega vorsókn Talibana, sem hafa þó gert nánast daglegar árásir gegn öryggissveitum Afganistan. Afganistan Bandaríkin Tengdar fréttir Drög að friðarsamkomulagi í Afganistan Drögin eru afrakstur sex daga viðræðna við fulltrúa talibana í Katar. 28. janúar 2019 14:59 Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. 26. janúar 2019 17:50 Mannskæð árás á herstöð í Afganistan Yfirvöld í Afganistan segja nú að fjörutíu og fimm hermenn hafi fallið í árás Talíbana á herstöð í landinu í gær. 22. janúar 2019 07:33 Mannfall meðal borgara í Afganistan nær nýjum hæðum Fleiri almennir borgara féllu í Afganistan í fyrra en nokkurn tímann áður frá 2009. 24. febrúar 2019 09:59 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Sjá meira
Þrír bandarískir hermenn og einn verktaki féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan í dag og þrír særðust. Árásin var gerð þar sem þeir voru í eftirlitsferð nærri Bagram-flugstöðinni, einni stærstu herstöð Bandaríkjanna í Afganistan. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni, sem er sú mannskæðasta fyrir bandaríska hermenn á árinu. Það sem af er af árinu hafa sjö bandarískir hermenn fallið í Afganistan. Á öllu síðasta ári féllu þrettán.Talibanar segja vígamann þeirra hafa ekki bíl hlöðnum sprengiefni að brynvörðum bíl hermanna og sprengt sig í loft upp. Ríkisstjóri héraðsins staðfestir þá frásögn.Bandaríkin eru nú með um fjórtán þúsund hermenn í Afganistan en þegar mest var voru þeir um hundrað þúsund. Þeir vinna að mestu að því að þjálfa afganska hermenn og aðstoða þá. Friðarviðræður á milli Bandaríkjanna og Talibana standa nú yfir en á sama tíma keppast báðar fylkingar um að styrkja stöðu sína vegna viðræðnanna. Loftárásum gegn Talibönum hefur fjölgað verulega og hermenn búa sig nú undir árlega vorsókn Talibana, sem hafa þó gert nánast daglegar árásir gegn öryggissveitum Afganistan.
Afganistan Bandaríkin Tengdar fréttir Drög að friðarsamkomulagi í Afganistan Drögin eru afrakstur sex daga viðræðna við fulltrúa talibana í Katar. 28. janúar 2019 14:59 Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. 26. janúar 2019 17:50 Mannskæð árás á herstöð í Afganistan Yfirvöld í Afganistan segja nú að fjörutíu og fimm hermenn hafi fallið í árás Talíbana á herstöð í landinu í gær. 22. janúar 2019 07:33 Mannfall meðal borgara í Afganistan nær nýjum hæðum Fleiri almennir borgara féllu í Afganistan í fyrra en nokkurn tímann áður frá 2009. 24. febrúar 2019 09:59 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Sjá meira
Drög að friðarsamkomulagi í Afganistan Drögin eru afrakstur sex daga viðræðna við fulltrúa talibana í Katar. 28. janúar 2019 14:59
Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. 26. janúar 2019 17:50
Mannskæð árás á herstöð í Afganistan Yfirvöld í Afganistan segja nú að fjörutíu og fimm hermenn hafi fallið í árás Talíbana á herstöð í landinu í gær. 22. janúar 2019 07:33
Mannfall meðal borgara í Afganistan nær nýjum hæðum Fleiri almennir borgara féllu í Afganistan í fyrra en nokkurn tímann áður frá 2009. 24. febrúar 2019 09:59
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent