Fjórir Bandaríkjamenn féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2019 23:18 Bandarískir hermenn í Afganistan. AP/Hoshang Hashimi Þrír bandarískir hermenn og einn verktaki féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan í dag og þrír særðust. Árásin var gerð þar sem þeir voru í eftirlitsferð nærri Bagram-flugstöðinni, einni stærstu herstöð Bandaríkjanna í Afganistan. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni, sem er sú mannskæðasta fyrir bandaríska hermenn á árinu. Það sem af er af árinu hafa sjö bandarískir hermenn fallið í Afganistan. Á öllu síðasta ári féllu þrettán.Talibanar segja vígamann þeirra hafa ekki bíl hlöðnum sprengiefni að brynvörðum bíl hermanna og sprengt sig í loft upp. Ríkisstjóri héraðsins staðfestir þá frásögn.Bandaríkin eru nú með um fjórtán þúsund hermenn í Afganistan en þegar mest var voru þeir um hundrað þúsund. Þeir vinna að mestu að því að þjálfa afganska hermenn og aðstoða þá. Friðarviðræður á milli Bandaríkjanna og Talibana standa nú yfir en á sama tíma keppast báðar fylkingar um að styrkja stöðu sína vegna viðræðnanna. Loftárásum gegn Talibönum hefur fjölgað verulega og hermenn búa sig nú undir árlega vorsókn Talibana, sem hafa þó gert nánast daglegar árásir gegn öryggissveitum Afganistan. Afganistan Bandaríkin Tengdar fréttir Drög að friðarsamkomulagi í Afganistan Drögin eru afrakstur sex daga viðræðna við fulltrúa talibana í Katar. 28. janúar 2019 14:59 Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. 26. janúar 2019 17:50 Mannskæð árás á herstöð í Afganistan Yfirvöld í Afganistan segja nú að fjörutíu og fimm hermenn hafi fallið í árás Talíbana á herstöð í landinu í gær. 22. janúar 2019 07:33 Mannfall meðal borgara í Afganistan nær nýjum hæðum Fleiri almennir borgara féllu í Afganistan í fyrra en nokkurn tímann áður frá 2009. 24. febrúar 2019 09:59 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Sjá meira
Þrír bandarískir hermenn og einn verktaki féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan í dag og þrír særðust. Árásin var gerð þar sem þeir voru í eftirlitsferð nærri Bagram-flugstöðinni, einni stærstu herstöð Bandaríkjanna í Afganistan. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni, sem er sú mannskæðasta fyrir bandaríska hermenn á árinu. Það sem af er af árinu hafa sjö bandarískir hermenn fallið í Afganistan. Á öllu síðasta ári féllu þrettán.Talibanar segja vígamann þeirra hafa ekki bíl hlöðnum sprengiefni að brynvörðum bíl hermanna og sprengt sig í loft upp. Ríkisstjóri héraðsins staðfestir þá frásögn.Bandaríkin eru nú með um fjórtán þúsund hermenn í Afganistan en þegar mest var voru þeir um hundrað þúsund. Þeir vinna að mestu að því að þjálfa afganska hermenn og aðstoða þá. Friðarviðræður á milli Bandaríkjanna og Talibana standa nú yfir en á sama tíma keppast báðar fylkingar um að styrkja stöðu sína vegna viðræðnanna. Loftárásum gegn Talibönum hefur fjölgað verulega og hermenn búa sig nú undir árlega vorsókn Talibana, sem hafa þó gert nánast daglegar árásir gegn öryggissveitum Afganistan.
Afganistan Bandaríkin Tengdar fréttir Drög að friðarsamkomulagi í Afganistan Drögin eru afrakstur sex daga viðræðna við fulltrúa talibana í Katar. 28. janúar 2019 14:59 Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. 26. janúar 2019 17:50 Mannskæð árás á herstöð í Afganistan Yfirvöld í Afganistan segja nú að fjörutíu og fimm hermenn hafi fallið í árás Talíbana á herstöð í landinu í gær. 22. janúar 2019 07:33 Mannfall meðal borgara í Afganistan nær nýjum hæðum Fleiri almennir borgara féllu í Afganistan í fyrra en nokkurn tímann áður frá 2009. 24. febrúar 2019 09:59 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Sjá meira
Drög að friðarsamkomulagi í Afganistan Drögin eru afrakstur sex daga viðræðna við fulltrúa talibana í Katar. 28. janúar 2019 14:59
Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. 26. janúar 2019 17:50
Mannskæð árás á herstöð í Afganistan Yfirvöld í Afganistan segja nú að fjörutíu og fimm hermenn hafi fallið í árás Talíbana á herstöð í landinu í gær. 22. janúar 2019 07:33
Mannfall meðal borgara í Afganistan nær nýjum hæðum Fleiri almennir borgara féllu í Afganistan í fyrra en nokkurn tímann áður frá 2009. 24. febrúar 2019 09:59