Rússnesk stjórnvöld brutu á leiðtoga stjórnarandstöðunnar Kjartan Kjartansson skrifar 9. apríl 2019 10:33 Navalní hefur ítrekað verið handtekinn í Rússlandi, meðal annars fyrir að skipuleggja mótmæli gegn stjórnvöldum. Vísir/EPA Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu í dag að rússnesk stjórnvöld hefðu brotið á réttindum Alexei Navalní, leiðtoga stjórnarandstöðunnar, með því að hneppa hann í stofufangelsi og beita hann öðrum þvingunum árið 2014. Tilgangurinn hafi verið að takmarka baráttu hans. Navalní var látinn sæta stofufangelsi um margra mánaða skeið frá því í febrúar árið 2014 á meðan rússnesk yfirvöld rannsökuð meintað fjárdrátt hans og bróður hans, Oleg. Stuðningsmenn Navalní segja að málið gegn honum hafi átt sér pólitískar rætur. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að ekki hafi verið réttmætt að setja Navalní í stofufangelsi og strangar takmarkanir á samskiptum hans við umheiminn hafi ekki verið í samræmi við glæpinn sem hann var sakaður um að hafa framið, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Navalní hrósaði sigri þegar dómurinn lá fyrir í dag. Sagðist hann viss um að hann hefði mikla þýðingu fyrir alla þá sem væru beittir órétti í Rússlandi. Rússnesk yfirvöld meinuðu Navalní að bjóða sig fram í forsetakosningunum í fyrr sem Vladímír Pútín, forseti, sigraði í með yfirburðum. Rússland Tengdar fréttir Rússneska lögreglan braust inn á skrifstofur leiðtoga stjórnarandstöðunnar Aðgerðirnar koma rétt fyrir boðuð mótmæli gegn stjórnvöldum í Moskvu og fleiri borgum Rússlands í dag. 28. janúar 2018 08:56 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Alexei Navalní var handtekinn við mótmæli gegn Vladímír Pútín fyrr í þessum mánuði. 15. maí 2018 15:06 Yfir þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Mótmælin beindust að áformum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur í Rússlandi. 10. september 2018 08:16 Helsti andstæðingur Pútín handtekinn Leiðtogi Rússnesku stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, var í dag handtekinn fyrir utan heimili sitt í Moskvu. 25. ágúst 2018 14:18 Pólitískar ástæður að baki handtökum á rússneskum stjórnarandstæðingi Rússnesk stjórnvöld voru dæmd til að greiða leiðtoga stjórnarandstöðunnar skaðabætur vegna handtaka í tengslum við fjöldamótmæli í Mannréttindadómstól Evrópu í dag. 15. nóvember 2018 15:40 Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira
Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu í dag að rússnesk stjórnvöld hefðu brotið á réttindum Alexei Navalní, leiðtoga stjórnarandstöðunnar, með því að hneppa hann í stofufangelsi og beita hann öðrum þvingunum árið 2014. Tilgangurinn hafi verið að takmarka baráttu hans. Navalní var látinn sæta stofufangelsi um margra mánaða skeið frá því í febrúar árið 2014 á meðan rússnesk yfirvöld rannsökuð meintað fjárdrátt hans og bróður hans, Oleg. Stuðningsmenn Navalní segja að málið gegn honum hafi átt sér pólitískar rætur. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að ekki hafi verið réttmætt að setja Navalní í stofufangelsi og strangar takmarkanir á samskiptum hans við umheiminn hafi ekki verið í samræmi við glæpinn sem hann var sakaður um að hafa framið, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Navalní hrósaði sigri þegar dómurinn lá fyrir í dag. Sagðist hann viss um að hann hefði mikla þýðingu fyrir alla þá sem væru beittir órétti í Rússlandi. Rússnesk yfirvöld meinuðu Navalní að bjóða sig fram í forsetakosningunum í fyrr sem Vladímír Pútín, forseti, sigraði í með yfirburðum.
Rússland Tengdar fréttir Rússneska lögreglan braust inn á skrifstofur leiðtoga stjórnarandstöðunnar Aðgerðirnar koma rétt fyrir boðuð mótmæli gegn stjórnvöldum í Moskvu og fleiri borgum Rússlands í dag. 28. janúar 2018 08:56 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Alexei Navalní var handtekinn við mótmæli gegn Vladímír Pútín fyrr í þessum mánuði. 15. maí 2018 15:06 Yfir þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Mótmælin beindust að áformum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur í Rússlandi. 10. september 2018 08:16 Helsti andstæðingur Pútín handtekinn Leiðtogi Rússnesku stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, var í dag handtekinn fyrir utan heimili sitt í Moskvu. 25. ágúst 2018 14:18 Pólitískar ástæður að baki handtökum á rússneskum stjórnarandstæðingi Rússnesk stjórnvöld voru dæmd til að greiða leiðtoga stjórnarandstöðunnar skaðabætur vegna handtaka í tengslum við fjöldamótmæli í Mannréttindadómstól Evrópu í dag. 15. nóvember 2018 15:40 Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira
Rússneska lögreglan braust inn á skrifstofur leiðtoga stjórnarandstöðunnar Aðgerðirnar koma rétt fyrir boðuð mótmæli gegn stjórnvöldum í Moskvu og fleiri borgum Rússlands í dag. 28. janúar 2018 08:56
Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Alexei Navalní var handtekinn við mótmæli gegn Vladímír Pútín fyrr í þessum mánuði. 15. maí 2018 15:06
Yfir þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Mótmælin beindust að áformum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur í Rússlandi. 10. september 2018 08:16
Helsti andstæðingur Pútín handtekinn Leiðtogi Rússnesku stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, var í dag handtekinn fyrir utan heimili sitt í Moskvu. 25. ágúst 2018 14:18
Pólitískar ástæður að baki handtökum á rússneskum stjórnarandstæðingi Rússnesk stjórnvöld voru dæmd til að greiða leiðtoga stjórnarandstöðunnar skaðabætur vegna handtaka í tengslum við fjöldamótmæli í Mannréttindadómstól Evrópu í dag. 15. nóvember 2018 15:40
Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33